Vikan - 06.10.1960, Side 26
B U X y R
Buxur úr léttum efnum eru alltaf hentugur búningur,
hvort heldur er á telpur eða drengi. Hér er snið af einum
slíkum fyrir ca. 1—2ja ára. Skýring á sniðunum, a = %
hakstykki (sniðið 2 stk.), b = % framstk. (sníðið 2 stk.),
c = axlabönd (sníðið 2 stk. á tvöfalt efni = 4 stk.), e
= strengur (sníðið 2 stk.). Ef efnið er lítið, má fóðra
strenginn með öðru efni, gjarnan heldur stifara, en efnið er.
Búið til sniðið þannig að strika ferninga á pappír, hver
ferningur er 2x2 sm. og teikna siðan sniðið eftir mynd I.
Klippið sniðin út og leggið á efnið, alh. að þau liggi
rétt á efninu og klippið nákvæmlega eftir sniðunum.
Byrjið á að sauma sniðsauma á afturstykkjum og búa til
föll á framstk. Ath. nú með hvaða saumum þið viljið
sauma buxurnar saman. Skyrtu- og tvöfaldir saumar eru
alltaf ágætir, en það getur líka verið ágætt að sauma stykkin
saman réttu mót réttu 1 sm frá brún, zig-zaga siðan saum-
inn og stinga tæpt í brún frá réttu og sauma síðan aðra
stungu 6 mm. frá þeirri fyrri eða þannig, að saumurinn á
röngunni saumist niður. — Saumið hliðarsauma og setjið
rennilás i vinstri hlið 15—20 sm langan. Saumið síðan
skálmarsauma og skrefsaum og ath. þá, að buxurnar séu
jafnháar að ofan. Saumið nú axlaböndin, snúið þeim við,
rúllið saumfarið vel út i brúnina, þræðið tæpt og stingið
% sm frá brún allan hringinn.
Nælið nú axlaböndin við strenginn, og ath., að þau séu
á réttum stað. Saumið strenginn saman réttu mót réttu að
ofan og fyrir endana, rúllið saumfarið vel út í brúnina og
þræðið tæpt.
Nælið nú strenginn við buxurnar og ath. að mittismálið
sé rétt. Saumið strenginn við með réttu á neðra borði
strengsins mót röngu á buxunum, brjótið strenginn yfir á
réttuna, þræðið og stingið tæpt í brún allan hringinn.
Búið til hnappagöt fremst á axlaböndin, og festið hnapp-
ana utan eða innan á strenginn eftir smekk.
Pressið buxurnar. Alátið síddina og saumið upp mjóan
fald með ósýnilegu faldspori.
Ef ætlazt er til, að síkka megi buxurnar seinna, er sjálfsagt
að sníða þær siðari og þá út um leið í réttum halla við
skálmarnar. i>að getur líka verið ágætt að sikka buxurnar
með því að sauma við þær uppábrot úr mislitu efni.
40.
verðlaunakrossgáta
VIKUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun
fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Aiitaf
berast margar lausnir. Sá sem vinninginn
hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til að
skila lausnum. Skulu lausnir sendar í póst-
hólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 35. krossgátu
Vikunnar og var dregið úr réttum ráðn-
ingum.
SIGURÐUR JÓNSSON,
Fagurgerði, Stokkseyri,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja
þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar,
Skipholti 33.
Lausn á 35. krossgátu er hér að neðan:
ooooo^oLYSTIREISUPoo
ooooooH^lKAN°GLASEYG
o o o o oyoGURo ° °GLUPRAE
oo0oooluRI°°oLAPoOLF
BLÁos°URoF00°ARSO°EI
LÓ°KVINNA°U°OGo Á'F E R Ð
ÓTALANDI°ANGRARTUMI°
MUÐURo °KE’NGUR° °TRÖFA
AS°KRUNK°NUMINN° °S° 0
R°SKAPHEITRA°ÁoMÓSES
ÓSKAR°LLN°°NEMANDIoT
SLÁ°lGULKER°T°SKAMMA
°1LANGToIRoENOKÞUMAl
mædd°hjOkrunarkonall