Alþýðublaðið - 07.02.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.02.1923, Blaðsíða 2
2 Alþýöufiokksfundur var haldinn í Báruhúsinu á mánu- dagskvöldið, er var, kl. 7 V2 til þess að ræða um kaupgjaldið og gengismálið. Þótt veður væri kalt og hryssingslegt og rúmhelg- ur dagur að morgni, var húsið troðfult, og urðu þó engir irá að hverfa. Fundinum stýrði Ágúst Jósefs- son heilbrigðisfulltrúi, en fundar- ritári var Ottó N. Þorlákssotv Fyrstur tók til máls Héðinn Valdimarsson, en síðán töluðu hvert af öðru þau Sigurj. Á. Ólafs" son, Jón Baldvinsson, Hallbjörn Halldóisron, Sigrún Tómasdóttir, Felix Guðmund-son, Ólafur Frið- riksson, JCai óiína Hendriksdóttir, Magnús V. Jóhannesson, Einar Jóhannsson, Haligrímur Jónsson( Jón Jónatansson, Jónína Jónatans- dóttir, Filippus Ámundason og Friðrik Welding. Voru aliir ræðumenn á einu máli um að láta hvergi undan sfga í kaupdeilumálinu og mót- mæla af alefli tilraunum til hækk unar á erlendum gjaldeýri. Að lokntim umræðum voru samþyktar í einu hljóði svo lát- andi tillögnr: » 1. Kaupgjaldsmáliö. >Fjölmenn- ur Alþýðuflokksfundur, haldinn í Reykjavík 5. febrúar 1923, skorar á aliá alþýðu til lands og sjávar að standa einhuga á móti árásum þeim, sem atvinnurek- ehdur gera á afkomu álþýðunn- ar með verkbönnum og öðrum beinum og óbeinum kauplækk- unartilraunumc. 2. Qengismáliö: »FjöImennur Alþýðuflokksfundur, haldinn í Reykjavík 5. febrúar 1923, skor- ar á Alþingi og ríkisstjórn að stöðva frekari hækkun á erlend- um gjaldeyri og gera þær ráð- stafanir, sem koma megi lagi á gengismálið, svo sem koma fyrir eldri skuldum sem föstum lánum og koma betra lagi á sölu salt- fisks og síldar, sem ekki getur orðið nema með því að koma á einkasölu út úr landinu á þessum afurðum*. Það kom fram á fundinum, að prentsmiðjueigendur hefðu gert þá ósvífnu' kröfu til prent- arafélagsins, að reknir væru úr þvl þeir prentarar, sem vinna ALÞÝÐUBLAÐTÐ Café Fjallkonan. Hljómleikap á hvei>ju kveldi frá kl. 9 tíl UVa Hr. Th. Árna- son fíólíM, hr. J. ívarss. pianó. 19* Veitingar nógar og góðar. Virðingarfylst. Fjallkonan. QÍnQtínirpl handa togara- og skútumönnum, fást hvergi ÖJUuliy Voiy vandaðri nó ódýrari en hjá Einari Þórðarsyni, Vitastíg 11. Jarðarför konunnar minnar fer fram fostudaginn 9. þ. m. og hefst kl. i á heimili okkar, Laugaveg 18 A. Halldór Hállgrimsson. að Alþýðublaðinu, og til áð kór- óna þá ósvítni enn fremur Hall- björn Halldórsson, er nú er rit- stjóri blaðsins. Út af því kom fram svohljóðandi tillaga, og var hún samþykt í einu hijóði: >Fundurinn mótmælir þeirri árás á Álþýðuflokkinn, sem felst í kröfu prentsuiðjueigenda um að vísa mönnum úr prent- árafélaginu fyrir að vinna að út- komu Alþýðublaðsin, í samræmi við samninga og kröfur prent- arafélagsins.« Umræður voru fjörugar og mjög einhuga. Fór fundurinn hið prýðilegasta fram og var lokið um kl. io1/^. „Samverjínn4* hefir mælst tii þess við bæjarstjórn að fá verkamannaskýlið við höfnina léð til matgjafa. Var eiindið lagt fyrir verkamannafélagið >Dags- brún«, hvort það vildi mæla með því, en félagið vildi það ekki. Bæjarstjórn vísaðí erindinu til verkam ann askýlisnef r darinnar. Farmannalðgin í gildi! iskornn Sjómannafélags Reykjavíkur til rík- isstjórnarinnar. Á fundi Sjómannafélags Reykja- víkur, 4. febr., var samþykt í einu hljóði eftirfarandi áskorun: Sjómannafélag Reykjavíkut' skor- ar á ríkisstjórnina að sjá svo um, að lögreglustjórar fyigi í öllu anda og reglum farmannalaganna við afskráningu manna úr skiprúmi, og að þeir sjái svo um, svo langt sem valdsvið þeina nær, að gerð- ur vistráðningarsamningur só upp- fyltur frá hiíjfu útgerðarmanna og að réttur sjómannsins sé f engu brotinn. ÁSTÆÐUR: Á seinni árum hefir skapast rnjög víða sú regla við afskrán- ingu manna úr skiprúmi, sórstak- lega fiskimanna, að þeir hafa verið skráðir úr skiprúmi án þeirra vitundar, og án þess að þeim hafl geflst kostur á að koma 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.