Vikan


Vikan - 11.05.1961, Blaðsíða 21

Vikan - 11.05.1961, Blaðsíða 21
 * $ Hrútsmerkið (21. marz—20. apr.): Ef samkomu- lagið er ekki sem bezt heima við, stafar það að öll- um líkindum af því, að þú hefur óafvitandi sært einn fjölskyldumeðliminn. Reyndu að koma þessu í lag, áður en leiðindi hljótast af. Vikan virðist að öðru leyti mun hentugri til þess að gera sér áform en að hrinda beim i framkvæmd. Föstudagur og laugardagur eru þér mjög mikilvægir dagar, einkum þó kvöldin. Heillatala 4. NautsmerkiO (21. apr.—-21. mai): Ef þú nýtur þess ekki nægilega, sem umhvcrrlð hefur upp á að bjóða, er það líklega vegna þess að þú ert of hlédrægur. Reyndu að sýna áhuga á áhugamálum annarra. Þú mátt ekki halda, að allt og allir snúist um Þig. Þú færð skémmtilegt heimboð I vikunni, sem þú skalt þiggja, ef þú mögulega getur. Vertu varkár i peningamálum í vikunni og: taktu helzt ekki lán. Heillatala 8. TvíburamerkiO (22. maí—21. júní): Það gerist margt markvert í þessarri viku, og þú verður potturinn og pannan í skemmtilegu viðfangsefni ykkar kunn- ingjanna. Þú hittir gamlan kunningja, sem þú eitt sinn umgekkst mikið, en nú eruð þið báðir breytt- ir og eigið naumast samleið lengur. Vikan verður mjög róman- tísk, einkum eru konur velkar fyrir örvum Amors. Laugardag- urinn er dálitið varasamur. KrabbamerkiO (22. júni—23. júlí): Þú munt þurfa að ráða fram úr mjög vandasömu og erfiðu verk- efni í vikunni. Ef til vill hættir þér til að leggja árar I bát að öllu óreyndu, en sannleikurinn er sá, að þú getur hæglega ráðið fram úr þessu verkefni upp á eigin spýtur. Þú ferð I stutta ferð í vikunni, sem ekki verður eins skemmtileg og þú hafðir vonað. LjónsmerkiO (24. júll—23. ág.): Nú eru likur á mikl- um breytingum á högum Þínum, líklega eitthvað í sambandi við vinnu þina. Varðandi þessa breytingu, skaltu ekki hika við að leita ráða Þeirra, sem meiri reysiu hafa. Þú munt eiga undarlegt stefnumót um helglna. Yfirleitt skiptast á skin og skúrir um helgina, því að hún verður ótrúlega tllbreytingarik. MeyjarmerkiO (24. ág.—23. sept ): Þú t.ekur eitthvað mjög nærri þér i þessari viku. Það er engu likara en bú hafir ánægju af þvi aö kvelia sjálfan þig, og er það skaöi. Sannleikurinn er sá. að þú hefur manna sízt ástæðu til þess að taka þetta nærri þér. Þú þarfnast umhverfisbreytingar, og væri bér hollt að fara i stutt ferðalag, þótt ekki væri nema í einn. tvo daga. Voparmerkió (24. sept.—23 okt.): Þú hefur átt mjög _ nnnríkt. undanfarið. en nú fer að hægjast. um, og I ■ fáWH bessari viku gefast þér margar góðar frístundir, sem bú munt sannarlega kunna að nvta til hins ýtrast.a. Ef samkomulagið milli þín og ástvinar bins er ekki sem skvidi. skalt bú veröa fyrst.ur til bess að reyna aö ná sætt- um. Ókunnur maður kemur talsvert við sögu þína í Þessari viku. Líkur á fjárgróða. Drekamerkió (24. okt.—22. nóv.): Þú verður fyrir ta'sverðri gagnrýni i vikunni. ekki sízt. af htnnm zeztu kunningjum. Nú gefst bér samt. tækifæri tíj hoss að sýna. að bett.a er eneau vegin ré+ttát "agn- rýni. Vertu fús til bess að hjáina eiuum vini bfnum. enda þót.t, bað krefjist mikiis tfma oe verði til bess rð bú verð- ur að brev+o ffvnum þfnum litijlega . ____ Boamnffurinn (23 nóv.—21. de«.': Vfkan ve**ðnr r,vki tilbrevtingerfk en bægileg i aifa st-’ð5. T?ér gofct tækifaeri á að gera viui bfnum góðan gr^’ða og bað ckaitu umfram alit gera. T'*ú ■'mrðnr' mik’ð beima V’ts T viknnui. og eiumitf be;ma. tdð mnut bú nfóta lífsins bezt. Ef til vill færð b\\ kunningja í vikunni. og i fvlgd með þeim verð"r nersóna wm bú munt e!ga mikil samskinti vfð GeitarmerkiO (22. des.—20. jan.): Þú munt verða fullur af lifsfjöri í vikunni og ráðast I alls kyns J »15 stórræði. Þú skalt samt ekki rasa um ráð fram, einkum ef stórræði Þín krefjast. fjárútláta. Þú kynn- ist skemmtilegum manni i vikunni. en ekki verða samt kynni ykkar ýkjalöng. Þú skemmtir Þér talsvert mikið i vikunni, og um helgina ferð þú í skemmtilega heimsókn. VatnsberamerkiO (21. jan—19. feb.): Gættu um- BEHK fram allt tungu þinnar i þessari ^dku. Eln ógætileg Ösetning gæti dregið ljótan dilk á eftir sér. Ófram- færni þtn gagnvart þessum nýja kunningja Þinum er sárgrætileg. Þ úskalt ekki skammast þín fyrir að létta aí hjarta þinu. Það er ykkur báðum fyrir beztu. Gefðu ekki nein bindandi loforð I þessari viku, nema þú sért viss um að geta staðið við þau. FiskamerkiO (20. feb,—20. marz): Það verður ein- hver breyting á högum þínum i vikunni, líklega hvað vinnu snertir. Þú verður fyrir einhverjum vonbrigð- um vegna athæfis nokkurra kunningja þinna, en þú skalt engan veginn taka þetta of nærri þér, því að þetta var óviljaverk. Þú skalt ekki leggja hart að þér í fri- stundum þínum i vikunni, því að þú þarfnast hvíldar þessa dagana. Sunnudagur er bezti dagur vikunnar. fJmá <A'I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.