Vísir - 26.09.1947, Page 6
6
VISIR
Föstudaginn 26. september 1947
VÍSIR
D A G B^L A Ð
Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Kieppa.
|Wönnum er orðið ljóst, að mjög harðnar nú á dalnum
hér heima fyrir, og sama er sagan í öllum Evrópu-
löndum og raunar víða um heim. Viðskiptakreppa er
skollin á, en þjóðirnar liafa verið misjafnlega undir hana
húnar, og bitnar hún þegar þyngst á þeim, sem minnsta
höfðu fyrirhyggju eða lökust skilyrði til að haga svo
búrekstri sínum að aflciðingarnar yrðu ekki þungbærar
þegar í upphafi. Gjaldeyrisskortur lamar heimsviðskiptin,
en svo mjög kveður að honum, að jafnvel þær þjóðir,
sem bezt eru á vegi staddar og eiga við blómlegast at-
vinnulíf að búa, viðurkenna að þær lifi í „heimskingans
Paradís“ og búi við gullna eymch
A styrjaldarárunum l)lómgaðist atvinnulíf í Kanada,
enda var jafnframt talið að þjóðin auðgaðist stórlega.
Bretar keyptu framleiðsluna háu verði, en jafnframt
skipti Kanada við Bandaríkin og keyptu aðallega þaðan
hráefni til framleiðslu sinnar. Fyrstu mánuði ársins 1947
keyptu Bretland vörur frá Kanada fyrir 150 milljónir
punda, en seldu þangað vörur fyrir 21 milljón rösklega.
A sama tíma keypti Kanada vörur frá Bandaríkjunum
fyrir 245 milljónir punda, en flutti þangað vörur fyrir
121 milljón. Nú er svo komið að Bretar geta ekki grcitt
lcngur aðfluttar vörur í dollurum, en það þýðir að Kanada
verður að sætta sig við pundagreiðslur, eða hætta við-
skiptum ella. Sætti Kanada sig við pundagreiðslur, getur
landið ekki keypt vörur frá Bandaríkjunum og er þá hrun
í fjárhags og atvinnulífi framundan. Pundið og dollar-I
inn togast þarna á. En þegar svo er komið fyrir þeirri
þjóðinni, sem bezt hefur verið sett, hvað þá um hinar,
sem lakari hafa aðstöðina?
Við íslendingar verðum að horfast í augu og sætta
okkur við það hlutskipti, að tilfinnanlegar þrengingar eru
framundan. Lífsvenjubreyting er óhjákvæmileg, ef þjóð-
in vill sjá fótum sínum forráð. Hinsvegar eru likur til
að jafnvægi skapist fljótlega, ef allir leggjast á eitt. Bretar
mega vera okkur fagurt fordæmi í því efni. Engin þjóð
mun búa við þrengri kost en Bretar gera heima fyrir, en
hver einstaklingur sættir sig furðanlega við þessi kjör
og möglar livergi. Blöðin brezku bafa að sjálfsögðu haldið
uppi fullri gagnrýni á gerðum þings og stjórnar, og neyðar-
ráðstafanirnar hafa að því leyti ekki gengið fyrir sig
þegjandi og hljóðalaust. Þetta hefur aftur leitt til þess,
að atliuganir hafa farið fram á afstöðu þjóðarheildarinn-
ar, — almennings, — til þessara mála. Niðurstaða ])eirra
athugana er sú, að þjóðinni beri að sýna fullan trúnað,
og hún muni ekki bregðast slíkum trúnaði í einu eða
neinu. Sé almenningi Ijóst að til lians verði nokkrar kröf-
ur að gera, þoli hann það möglunarlítið, en geri stjórn-
völdin slíkar kröfur án fullnægjandi skýringar gegni1
allt öðru mál.
Islenzkum stjórnarvöldum hættir til, að fara með öll
mál með mikilli leynd, þannig að þjóðin fær ekki um þau
né afgreiðslu þeirra að vita, fyrr en allt er um garð gengið
og gagnrýni kemur að takmörkuðum notum. Vekur þetta
að vonum gremju almennings, einkum þegar svo virðist,
sem hreinar blekkingar bafi verið hafðar i frammi, varð-
andi hag og afkomu þjóðarinnar, sem og framtíðarhorfur.
Menn vilja frekar liorfast i augu við hið illa, en stinga
höfðinu í sandinn og sjá ekki það, sem á næsta leiti bíður.
Núverandi ríkisstjórn hefur leitað ráða hjá stétta-
þingi, sem setið hefur á rökstólum að undanförnu, en
fáar fréttir hafa l)orizt af, aðrar en þær, að fundum þess
hefur verið frestað. Á sama tíma hafa kommúnistar farið
um laftd allt og haft uppi áróður gegn væntanlegum ráð-
stöfunum ríkisstjómarinnar til úrlausnar verðlagsmál-
anna, án þess að nokkrar endanlegar tillögur frá hennar
hendi liggi fyrir. Er þetta mjög óheppilegt. Þó er sú bótin
að þjóðinni er ljóst að kreppa hefur gengið hér í garð,
og við l)enni verður að snúast með kjarki og dug. Að-
síaðan hefur verið skýrð af fjárhagsráði og væiitanlega
skýrist hún enn betur er Alþingi sczt á rökstóla.
Rannsókn á núverandi
húsaleigulögum lokið.
Hagkvæmar trygglngar á Iirai>
búi gegn tjóni af eidsvefla.
Fasteignaeigendafélagi
Reykjavíkur hefur nýlega
borizt álit þriggja manna
nefndar, sem samkvæmt á-
lyktun Alþingis fyrir 1 fý
ári síðan skyldi falið að
rannsaka áhrif húsaleigu-
laganna og að endurskoða
þau.
Nefndina skipuðu Baldvin
Jónsson hdl., formaður, Eg-
ill Siguýgeirsson lirl. og
Gunnar Þorsteinsson hrl. —
Skiluðu þeir áliti til rikis-
nefndarálitsins, vegna þess
að um er að ræða athugun
á máli, sem mjög snertir lifs-
kjör flestra landsmanna. —
Fasteignaeigendafélagið hef
ir unnið mikið að þvi að
glæða skilning löggjafans á
skaðsemi núgildandi húsa-
leigulaga, með viðtölum við
þingmenn Reykjavíkur á s.l.
vetri og með skýrslugerðum
til endurskoðunarnefndar-
innar, byggðum á alhugun-
um á áhrifum laganna hér
(lögum nefndarinnar sé hald
ið leyndum fyrir þjóðinni.
Mun félagsstjórnin þó ekki
sjá ástæðu lil að birta álitið
opinberlega, ef sýnt þykir i
byrjun haustþingsins, að rík-
isstjórnin verður við óskum
þjóðar og þings um að leggja
lagafrumvarp fyrir Alþingi,
til afnáms núgildandi Inisa-
leigulaga. Verði ekkert við
málinu hreyft í byrjun þings,
mun stjórn félagsins ekki
! treysta sér til að láta álitið
lig.jga lcngur í þagnargildi.
j A öndverðu sumri lcitaði
lelagsstjórnin tilboða meðal
vátryggingarfélaga, um hag-
kvæmari innbústryggingar
fvrir félagsmenn en þekkzt
hefir áður. Einkanlega var
þess óskað, að liægt yrði að
tryggja innbú gegn tjóni af
völdum vatns, t. d. ef hita-
stjórnarinnar i byrjun febr-
úar's.l. Samkvæmt þingsá-
lyktunartillögunni átti álit-
ið strax að leggjast fyrir Al-
þingi. Var það ekki gert, en
sem kunnugt er fengu búsa-
leigumálin þá afgreiðslu
við síðustu þinglok, með
sameiginlegu áliti allsherj-
arnefndar neðri deildar, að
þeim var vísað til ríkisstjórn
arinnar og henni falið að
semja nýtt frumvarp um
málið og leggja það fyrir i
byrjun haustþingsins. —
Skyldi frumvarp þetta vera
byggt á niðurstöðum endur-
skoðunarnefndarinnar.
Fasteignaeigendafélagið
leit svo á, að almenningur í
landinu ætti rétt á að fá
vitneskju . um niðurstöðu
í höfuðstaðnum. Af þessum
ástæðum lagði félagið mikla
áherzlu á að fá nefndarálit-
ið í hendur, ])egar sýnt var
að ckki var tilætlun ríkis-
stjórnarinnar að leggja það
fyrir síðasta þing. Margvis-
legar tilraunir félagsins til
þess að fá að kynna sér á-
litið báru þó ekki árangur
fvrr en í þessum mánuði, er
félagsmálaráðuneytið lán-
aði stjórn félagsins álitið og
lét það fylgja að félaginu
væri sent það sem trúnaðar-
mál.
Félagsstjórnin hefir svar-
að ráðuneytinu á þann veg
aðliúngeti á engan háftskoð-
að nefndarálitið sem trún-
aðarmál, þar sem hún telji
rangt að niðurstöðum og til-
leiðslur springju eða
gleymdist að skrúfa fyrir
vatnskrana, og vatn af þeim
orsökum ylli tjóni á innan-
stokksmunum.
Hafa nú náðst samningar
við vátryggingarfélag um
mjög liagkvæmar tryggingar
á innbúi þeirra félagsmanna,
er þess kunna að óska. Er
innbúið brunatryggt og einn-
i tryggt gegn tjóni af völd-
um vatns. Þó er iðgjaldið að
líaun lægra en tíðkazl hefir
v.ivi brunatryggingar einar.
Skiifstofa félagsins. sem
nýlega er flutt að Eaugavegi
10, mun framvegis kl. 5—-7
e. h., taka á móti áskriítum
fyrir tryggingunum.
BERG
Menn lifa á dósamat.
Hinn kunni íslenzki vísinda-
maSur, prófessor Skúli Guð-
jónsson í Árósum, dvalcli hér á
landi í sumar og er nýlega kom-
inn aftur til Danmerkur. Hefir
hann átt viötal viö blaöamenn
og lýsti yfir viö þaö tækifæri,
að dósamatur og hraöfryst
matvæli væru nú aöalfæöa ís-
lendinga. 'i'elur prófessorinn, aö
skömmtun og hiö nýja n'atar-
æöi þjóðarinnar geti ,’erið
hættnlegt heilbrigöi lands-
manna.
Sá ekki saltfisk.
Pró.’essorinn bollaleggur
talsvert um, aö á ferö sinni um
landið í sumar hafi hann ekki
orðið var viö saltfisk og salt-
kjöt, en fram að þessu hafi
þetta og •; aðrar álíka „primi-
tivar‘‘ fæðutegundir verið það,
sem íslendingar heht legðu sér
til munns. Eíi nú sé svo komiö,
að matur á íslandi sé vfirleitt
niðursoðmn eöa hraðfrystur. A
hinn bóginn virðist próíessor-
inn ekki ha.fa komið auga á þá
staðreynd, aö allmargir — og
flestir — íslendingar borða oft
allskonar nýmeti, svo sem kjöt,
fisk og ýmislegt grænmeti.
--------------+-----------------
Vekja athygli.
Þessi ummæli próf. Skúla
hljóta aö vekja allmikla at-
hygli, þar sem hér er um að
ræöa kunnan vísindamann, sem
vafálaust nýtur mikils trausts
í Danmörku og víðar. Ef þessi
ummæli prófessorsins eru á
miklum rökum reist, er ilia far-
iö. Ekki er mér þó grunlaust
um. aö hér sé um nokkurar
ýkjur aö ræða. En þó er tals-
^ verður fótur fytir þeim.
Öfug þróun.
Sannleikurinn er nefnilega sá,
aö islenzk kjarnfæða verður æ
sjaldséöari i sölubúðum hér í
höfuðstaðnum. í stað þess er
liægt aö kaupa allan þremilinn
niðursoöinn, firn af súpum og
allsoknar réttum, salöt, sósur
og hver veit hvaö. Hins vegar
niá leita með logandi Ijósi aö
góðuna, íslenzkum mat. Ef ein.
hverjum dytti i hug að íá sér
hákarlsbita, svo eitt dæmi sé
tekið, má maður vera talsvert
kunriugur í bænum til þess að
kornast yfir þá fæðittegund.
Von er eina vonin.
í svipinn man eg ekki eftir
nema einni búö í bænuvo, sem
/»
sclrtr að staðaldri hákarl og
súran lrval, en það er hjá Gunn-
ari kaupmanni í V'on. Þaö væri
<-kki úr vegi, að íslenzkir mat-
vörukaupmenn legðu meiri rækt
en verið hefir viö islenzkan
mat. Ekki trúi eg öðru, en aö
náegur nrarkaöur myndi fást,
og væri það vel fariö.
Sérverzlanir.
í sambandi viö þetta datt
mér í hug hvort ekki væri hag-
ræði að því að kotna hér ttpp
sérverzlunum, er hefðu eiu-
göngu islenzkan mat á boðstól-
ttm. Eg lreld nrér sé óhætt að
fullyrða, aö slikri nýbreytni
yröi vel tekið af öllum almenn-
ingi, þvi að áreiðanlegt er, aö
obbinn af bæjarbúum er aö
verða langþreyttur á dósakræs-
ingunum. Svo fer þeinr líkléga
íækkandi á næstunni.
Góðt atvinna.
Að sjálfsögðu þyrfti aö
vanda vel til vöruvals og alls út-
búnaðar, ett ekki er eg í nokkr-
ttm vafa um, að bæjarbúar
myndtl taka slikri tilhögun vel,
og að íslenzk matargerð mvndi
enn lifa blómaskeið. 51eö svo-
Framh. á 8. sí'óu.