Vísir - 26.09.1947, Síða 9

Vísir - 26.09.1947, Síða 9
Föstudáginn 26. september 1947 V 1 S I R 9 ^JJuaÍ ul ita uita ? Vísi hafa undanfarið bor- izt mörg bréf með ýniiskon- ar fijrirspurnum, sem ekki hefir reynzt unnt að svara sakir takmarkaðs rúms í blaðinu. Nú mun liinsvegar rætast eitthvað úr að því lejúi, og hefir því verið ákveðið, að framvegis skuli birtast í hlaðinu dálkur, sem levsi úr spurningum manna — und- ir fyrirsögninni „Ilvað viltu vita?“ Cxcta menn sent blað- inu fyrirspurnir um sitthvað, sem þeim leikur forvitni á að fræðast um, og verður reynt að leysa úr þeim eftir beztu g'etu. Sendendur hréfa þeirra, sem hér fara á eftir, eru heðnir velvirðingar á því, hver dráttur hefir orðið á að leysa úr spurningum sumra þeirra: Spurning: „Rj’ggist framhaldssagan í Vísi á sannsögulegum at- hurðum, eða er hún skáld- skapur að öllu leyti? Jó- hanna Sigurjónsdóttir.“ Svar: Hún byggist á sögu- legum heimildum að því levtið að efnið cr sótt til her- náms S])ánverja í Mexíkó, i byrjun 16. aldar, cn að öðru leyti hefir höfundur látið gamminn geisa. Spurning: „Getur Vísir upplýst mig um það, livort byrjað er á svonefndum Auslurvegi, og hvenær ætlunin muni vera að ljúka honum? Er Krísu- víkurveginum lokið? Árnes- ingur, búsettur á Akureyri." Svar: Það mun bóla held- ur lítið á framkvæmdum i Auslurvegi og sumir eru hræddir um, að nokkur ár kunni að lða, þangað til haf- izt verður lianda fyrir al- vöru, þótt allir flokkar liafi ofllega lýst sig fylgjandi málínu á Alþingi. Krísuvík- urvegi er ekki lokið, þ.e.a.s. að fara megi liann austur yfir fjall. En þess verður nú ekki langt að bíða. Spurning: Hvenær var Skólavarðan rifin og hvenær var hún byggð? Ungur Skólhylting- ur.“ Svar: Ég varð að fara í smiðju til gamals Revkvík- ings, því að sjálfur var ég ekki nógu fróður um þessa hluti. En það, sem eg komst að, var þetla: Skóla- varðan er upprunalega reist árið 1868, en var hækkað síðar. Hún stóð í rúmlega hálfa öld, var rifin árið 1934. Spurning: „Hver er þessi Vishinsky sem svo oft er minnzt á í fréttum blaðanna um þess- ar mundir? Cr. 0.“ Svar: Vishinsky þessi er nú varautanrikisráðherra Rússa, næstur Molotov ráð- herra. Vishinsky er meðal annars frægur fyrir að hafa verið opinber ákærandi tRússaveldis, þegar margirj Það var í VÍSI. FYRIR 35 ÁRUM. Fyrir 35 árum var dilka- kjöt í talsvert lægra verði en nú eins og eftirfarandi aug- lýsing ber með sér: „Af því að nokkrir menn |iér i bænum hafa óskað að )eg útvegaði þeim sauðakjöt að vestan, (því það er orð- ið kunnugt að vera það bezta kjöt sem fæst), þá leyfi eg niér að gjöra mönnum j)að vitanlegt, að eg' tek að mér að útvega dilkakjöt og af vænum kindum, hingað Cikomið fyrir 22 aura pundið. Menn leggi til lunnúr sjálfir og borgi helming um leið og pantað er, en hinn hehning- inn þegar kjötið er afhent. Virðingarfyllst —- .). \. H. Sveinsson. í erlendum fréttum i sömu viku var ræít um frétt 8" í\j'rá Noregi um að byggja ætti (af hinum gömlu samstarl's-' -r loflskeylastöð. j norska Imnnnnm T miíne \mvii IpuIíL ' ' ... -» r i blaðinu „Verdens gang /mönnuin Leuins voru leidd- yir fyrir rétt, fáeinum árum fyrir stríð, og teknir af lífi, j eftir mjög vafasöm réttar- fhöld, sakaðir um landráð og , jiýmislega glæpi hafði þá nýlega birtzt frétt gagnvart ijSovét-RússIandi. ‘ Eg vonast til j)ess, að góð- lesendur sendi mér sem flest bréf, og mun rcyna að svara þeim eflir beztu getu. Virðingarfýllst. Si)ua ra in a Áu r um að reisa ætti loftskeyta- stöð í Reykjavik, er sam- band ælti að bafa við ír- land, Skotland og Björgvinj- arstöðina miklu. Koslnaðar- verð var áætlað 80 þúsund krónur. FYRIR 25 ÁRUM. Um síldveiðarnar segir i Visi í sept. fyrir 25 árum, að á öllum veiðistöðvum Iiafi j)að sumar verið saltað i 232 j)úsund lunnur, j>ar af 21 j>ús. lunnur i „krydd“. Þá var saltað í 161 j>úsund tunnur, ef með er talin sú sildaraflinn um 120 jmsund tunnur ef n>eð er talin sú síld, er seld var til bræðslu. 1 Bæjarfrétlum í Visi fyr- ir 25 árum segir svo: „Bæj- arstjórnarskrifstofan auglýs- ir í dag eftir ibúðarlierbergj- um. Ilúsnæðisekla er nú með mesta móti í bænum og leita margir ásjár borgarstjóra- skrifstofunnar i ]>vi skyni, mð liún greiði fyrir j>eim á einhvern hátt.“ FYRIIÍ 15 ÁRUM. Um innflutninginn lil landsins scgir i Visi fyrir 15 árum, að hann hafi verið j>á i ágústmánuði alls fyrir kr. 2.016.550 og j>ar af til Reykja vikur fyrir 907.241. IUjólkurskömiiif" un tekin upp á Akranesi. Mjólkurskömmtun var tek- in upp á Akranesi á laugar- daginn var og fái börn hálf- an lítra á dag en fullorðn- ir fjórðung litra. Að undanförnu Iiefir ver- ið tilfinnanlegur mjólkur- skortur á Akranesi og j>ótti nauðsynlegt að taka upp skömmtun til j>ess að geta tryggt rétlláta drcifingu j>ess magns, sem fvrir hendi er. i Ekki er lalið líklegt, að. hægt verði að auka mjólk- urskammtinn fyrsL um sinn, með því að allar líkur benda til j>ess, að bændur í ná- grenninu verði að fækka 'kúm vegna mjólkurskorts. „Heiina og er!endis“, ril nni ísland og fslendinga er- lendis, er nýkoniið út í Kaup- mannahöfn. Ritið flytur ýmisleg- an fróðleík nni íslendinga og is- len/.k málefni, svo og eftirmæii um fslandsvini. Rritstjórinn er Þorfinnur Kristjánsson. Farþegar nteð „IIekla“ frá Reykjavík i gær. Til lvaup- mannahafnar: Frú Björg Ander- sen og 2 börn, Paul Mikkelsen, Christian Ravnsgaard, Helgi Guð- mundsson og frú, frú Þóra HaH- dórsson, Egill Ragnars, Oddur Heigason, frú Hulda Guðnuinds- son, Ingihjörg Þorsteinsdóttir. Kjaraorkumaðurínn 107 (^errtj Sioyd o<j ^o» Sluiitar ASSIGNM&MT FOR ' VOU-AND £ MCAtJ Tou<at-t t Kjarnorkumaðurinn flýtir sér á skrifstofu i>laðs síns, og fyrir utan glugga ritstjórans tieyrir liann það síðasta af reiðilestri hans: „Hvar er Clark Kent?“ Ivjarnorkmaður- inn: „Það lítur út fyrir .... .... að ritstjórinn sé að tapa sér yfir að Lois Lane hefir gérzt ritstjóri við nýja blaðið.“ Svo kennir Kjarnorkumaður- inn inn í gerfi Iíents: „Varstu að leita að mér, ritstjóri?“ Ritstjórinn: „Clark, gamli vinur minn! Þú.sem alltaf hef- ir staðið við lilið mér. Eg lield að það sé kominn tiini til að eg hækki við þig kaupið.“ Clark: „Eg veit varla hvaðan á mig stendur veðrið. Hvernig get eg þakkað þér fyri,.?“ Ritstjórinn: „Jú, það skal eg segja ]>ér. Eg liefi ætl- að þér erfitt verk að vinna, og þegar eg segi erfi-tt, ]>á getur þú verið viss uin, að það er engin skröksaga." €. & SurrwflMs TA&ZAfcl BS Er ]>að liafði svipast um um stund kom það auga á lík Ijónynjunnar, þar sem ]>að lá undir tré einu. Það flýtti sér yfir þangað sem likið lá. Ótti þess hafði ekki reynst ástæðulaus. Þegar það varð svo einnig vart við að livolpur þess var liorfinn, fylltist það bræði og tók að svipast um eftir lionum. Það leið ekki á löngu þar til það fann lyktina af Jane. Og blönduð þcirri lykt var lyktin af hvolpinuni. Ljónið áleit því að Jane væri orsök að dauða Ijónynjunnar og lagði þegar af stað að elta Jane til ]>ess að ná hvolpinum og hefna fyrir maka sinn. ' . ,, --------------------- En á meðan voru Tarzan og Tantor að leita um skóginn að hinum tryllta Gombu. Þeir höfðu gefist upp á að finna hann og voru á leið aftur til Iijarðarinnar, þegár hann skyndilega kom á móti þeim.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.