Vísir - 26.09.1947, Síða 11

Vísir - 26.09.1947, Síða 11
V I S I R 11 Föstudaginn 26. september 1947 ■Smáauglýsingar ieru einnig á bis. 4, HÚSNÆÐI. Togarasjó- mann vantar 1 til 3 herbergi og eldhús. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Rólegt fólk“. (677 MÆÐGUR óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Gætu tekiö að sér þvotta eða hús- hjálp. Tilb., merkt: „Mæðg- ur — 4504“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (610 TAPAZT hefir sjálfblek- ungur, Scheaffers, merktur. Finnandi vinsamlega geri að- r-art í síma 5790 eða 7690. — 'Fundarlaun. (624 ÓSKA eftir einu herbergi og eldhúsi eða elduiiarplássi. Get tekið að mér að hugsa um einn mann. Ennfremur gæti lítils háttar húshjálp komið til greina. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Sólarupprás". (612 KVEN armbandsúr tap- aðist í gærkvöldi milli 8—9 á Eiríksgötu, frá Baróns- stíg aö Hringbraut. Finn- andi vinsamlega láti vita í síma 6600 gegn fundarlaun- um. (657 FUNDiZT hefir peninga- veski og úr. Vitjist í Kápu- búðina, Laugavegi 35. (65S HITAVEITUSVÆÐI. — 2 herbergi til leigu við Mið- bæinn nú þegar. —• Tilboð, merkt: „Isskápur — þvotta- vél“' sendist blaðinu fyrir laugardag. (632 SÓLGLERAUGU liafa verið skilin eftir í Lauga- vegs apóteki. Aritjist þangað gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar. (669 STÚLKA sem vinnur úti óskar eftir herbergfi strax. — Tilboð, merkt: „1. október ' sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (635 KVENGULLÚR tapaöist frá Stöng inn í Gjá í síðasti. viku. Finnandi vinsantlega skili því á R-auðarárstíg 32, ánnari hæð. (6S1 IIERBERGI til leigu fyr. ir þann sem getur lánað af- not af síma. Leiga eftir sam- komulagi. Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: — „Gott lier- bergi — 633“. (636 TAPAZT hafa þrír sokk- ar í merktu umslagi. Skilist á Skólavörðustíg 28. (683 SÁ, sem tapaði tvílitri krakkapeysu (lopa) á berja- mó síðastl. sunnudag, vitji hennar á Þverholt 5, III. hæð. ELDRI kona óskar eftir litlu'herbergi, húshjálp gæti komið til greina. — Uppl. f síma 5105. (638 SVARTUR kettlingur tap- aðist í fyrradag. Vinsamleg- ast hringið í síma 2597. (693 VINNUPLÁSS, ca. 40-- 50 ferm., óskast fyrir léttan iðnað, Tilboð sendist til Visi fyrir sunnudag, — merkt: „Iðnaðarpláss“. (641 SVART veski með lykla- kippu '0. fl. heíir tapazt. — Skilist á Laugaveg 84, III. hæð, gegn fundarlaunum. STÚLKA óskar eftir lier- bergi, get tekið að mér stiga- wmmm þvott eftir kl. 5 á daginn eða þvotta einu sinni 1 niánuði. Góðri umgengni heitið. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, —■ merkt: „999“- (*>42 GÓÐ stofa til leigu. Miklu- braut 46. Sírni 5203. (617 VIL taka á leigu í Mið- bænum lítið pláss, fyrir hreinlegan iðnað. —• Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir 1. okt., merkt: „1. októ- ber“. (674 TIL LEIGU 2 samliggj- andi herbergi í Miðbænum frá 1. október. Aðeins fyrir einhleypa. — Tilboð, merkt: „Sterling“ sendist blaðinu fyrir laugardag. (631 STOFUR. 2 stofur á bezta stað í bænum eru til leigu sitt í hvoru lagi fyrir eitt- hleypa frá 1. október til 14. maí. Ljós, hiti, ræsting, aö- gangur að baði og ef til vill citthvað af húsgögnum inni- * fálið í leigunni. —- Tilboð, merkt: „66“ sendist afgr. bláðsins fyrir 29. þ. m. (678 SÓLRÍK stofa til leigu í Hliðarhverfinu. Ágæt fyrir tvo. Fæði á sama staö gæti komið til greina. — Uppl. í síma 4581. (650 HERBERGI óskast, helzt með eldunarplássi (handa eldri konu). Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir kl. 6 á föstudag, sem tilgreinir stað ogmerkt: „Austurbær“. STÚLKA óskar eftir her- bergi. Húshjálp 1—2 í viku. Ilelzt í Austurbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Kjallara —- 150“. — HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. á Bárugötu 10, uppi, kl. 7—9 í kvöld. (Ekki í síma). (655 HERBERGI til leigu í austurbænum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Stórholt“. STÚLKA óskar eftir her- bergi. Þvottar eða ræsting á stigum eftir samkomulagi. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Ii ÞI 28“. (663 1 -HERBERGI til leigu gegn kennslu. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „M 18“. (699 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi. Má vera lítiö. Helzt sem.næst miðbænum. Þvottar eSa annaS eftir sam- komulagi. TilboS sendist blaöinu, merkt: „Lítiö“. (664 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Mætti vera lítiö. Einhver húshjálp getur komiö til greina. — Uppl. í síma 5367. (605 STÚLKA óskast viö af- greiöslustörf. Westend,Vest- urgötu 45._______(491 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — . Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. PRÚÐ stúlka, sem vill sitja hjá börnum tvö kvöld í viku, getur fengiö leigt lítiö herbergi í Hlíöunum. Uppl. í síma 7079. (666 TIL LEIGU í húsi við Mávahlíð forstofustofa og herbergi i risi. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboö, merkt: ,,700“, sendist afgr. blaðs-í ins. (667 HÚSHJÁLP bjóöum við þeim, sem getur leigt okkur tvö sæmileg herbergi eða stofur. Svar meö upplýsing- um sendist á afgr. blaðsins, merkt: ,,Góð umgengni" (670 STOFA til leigu og góð kjallarastofa frá 1. október fyrir reglusaman mann. Árs fyrirframgreiðsla æskileg. •— Tilboð sendist blaðinu, merkt: „500“. (671 (671 2* HAUSTMENN óskast að Gunnarshólma yfir lengri eöa skemmri tima. Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í Von. Sími 4448. (634 KVEN- og barnafatnaður sniðinn. Saumastofan Nóra, Öldugötu 7. Simi 5336. (639 STÚLKU vantar í kaup- stað á Norðúrlandi. Tveir í heimili. Oll þægindi. Uppl. á Baldursgötu 32. (626 STÚLKA óskast liálfan daginn. Fátt í heimili. Sér- herbergi. Grenimel 24, 1. hæð. Sínti 5341. (646 STÚLKA óskast, helzt allan daginn, á rólegt heim- ili. Gott sérherbergi. Mætti liafa aðra meö sér. — Uppl. i síma 7538.__________(649 jjggr3 STÚLKUR óskast í verksmiðjuvinnu nú þegar. Uppl. í síma 4536. (652 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. — Uppl. Sól- vallagötu 43. Sími 6556. (656 STÚLKA óskast til hús- verka á Frakkastíg 12. Sér- herbergi. Hátt kaup. Uppl. í síma 6342. (554 LIPUR og reglusöm stúlka óskast á Matsöluna, Vesturgötu 50 B. Herbergi. (662 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Pantið í tíma. Sími 7768. — Árm og Þor- steinn. , (660 Vesturgötu 48. Simi: 4923. Fafaviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 STÚLKA óskast í heils- dagsvist. Sérherbergi. Val- gerður Stefánsdóttir, Garða- stræti 25. (403 STÚLKA óskast til hús- verka á Frakkastíg 12. Sér- herbergi. Uppl. i sima 6342. (554 ÁBYGGILEGA ráðskonu vantar á létt heimili. Engin kynding eða þvottar. Sér- herbergi og gott kaup. Uppl. Langholtsvegi 24. (511 RÁÐSKONA óskast að Saltvík á Kjalarnesi til að matreiða handa 2—3 karl- mönnum. Uppl. hjá Sigurði Loftssyni, Saltvík. Sími á staðnum. (620 TIL SÖLU tvenn ferm- ingarföt, ein vetrarkápa með refaskini á og önnur blá kápa. — Uppl. í síma 4916, milli kl. 3—6 í dag. (668 TIL SÖLU með tækifær- isverði nýuppsettur dívan og 2.ja manna rúmstæði, Óðins- götu 15, miðhæð. (62S SUMARBÚSTAÐUR, 2 herbergi og eldhús, til sölu. Uppl. á Ásvallagötu 10 A, kjallaranum. (629 VÖNDUÐ gömul borð- stofuhúsgögn, úr eik, til sölu. Bufíet, stórt borð og 4 stólar. Allt saman, eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 44I3- (644 BARNARÚM. Danskt, út- dregið barnarúm, sem nýtt, til sölu. Sími 5102. (645 HARMONIKA, mjög vönduð, 3ja kóra Hohner, til sölu strax á Laugavegi 160, uppi. (475 BARNAVAGN til sölu á Vitastíg 9. Timburhúsið, uppi). (651 KASSATIMBUF til sölu. Skólavörðustíg S. (659 NÝR dívan til sölu á Barónsstíg 19, kjallaranum, eftir kl. 6. (673 TAUSKÁPUR og eldhús- borð til sölu á Baldursgótu 4. (66 L KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 HÁKARL. Nýkomin há- karl að norðan (ekta skyr- hákarl). Von. Sími 4448. — 4L1 HRÁOLÍUOFNA selur Leiknir. Simi 3459. (428 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897-(364 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. Hækkað verð. (360 KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjum. ■—• Venus, sími 4714 og Víðir, sími 4652-(277 DRÁTTARHESTUR. — Góður dráttarhestur óskast til kaups. Uppl. í Von. Sími 4448- —(577 NÝ, tékknesk, stígin saumavél til sölu á Háteigs- veg 9, austurenda, uppi. — Sími 6136. (637 TVÍBURAKERRA, á- samt pokum, til sölu. Mið- stöðvarmaskína er til solu á sama stað. Uppl. á Lauga- nesvegi 69. (630 FERMINGARFÖT á dreng til sölu á Laugaveg 157 A, niðri. (619 ERLEND frímerki í íjöl- breyttu úrvali. Skrifið eða komið. Lúðvik Gizurarson, ÖÍdugötu 11. Við milli 6—8. (621 OTTOMAN. — Vandaður tveggja manna ottoman, á- sarnt rúmfatakassa til sölu. Hagkvæmt verð. :— Uppl. Hringbraut 137, III. hæð, t. h. (622 KAUPUM tómar flöskur. Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösku sem komið er með til vor. — 40 aura fyrir stylckið þegar við sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar til vðar samdægurs og greiða yður andvirði þeirra við mótlöku. Tekið á móti alla daga nema laugardaga. — Chemia h.f., Höfðatúni 10. (623 POTTUR á kolavél til sölu. Baldursgötu 32. (627 TIL SÖLU breiður dívan með sængurfatakassa og harmonikubeddi. —• Uppl. í síma 2925. (679

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.