Vikan


Vikan - 01.03.1962, Blaðsíða 26

Vikan - 01.03.1962, Blaðsíða 26
Jœsi í snyrtivöruverzlunwn og víðar. Hcldsölubirgðir A. Zulinius. Coksins cr það fundid! Sxplicenía, kremið, sem vernd- ar húð yðar gegn veirarveðr- inu. Varðveitid œsku yðar og fegurð, látið Explicenla nœra og endurnýfa hörund yðar. Er flasa í hárinu? Framh. af bls. 21. L'ftir þvott og flösuhreinsandi Tyf og þvottaefni eru víðí. til sölu. Sum þeirra hafa áhrif allt niður í hársvörðinn og koma jafnvægi á starfsemi frumanna og oftast fjar- læga þau ganila harða liúð sem fiasan situr í og koma þannig í veg fyrir smitun strax aftur. ]>eir, SLin hafa flösu ættu að gæta þess að vanda val sitt á hárgreiðslu- stofum og hlaupa heldur ekki eftir liverju ráði, sem fólk er yfirleitt óspart á, þótt það hafi enga þekk- ingu á sjúkdómnum. Hús og húsbúnaður Framhald af bls. 13. Húsgögn eru líka með þeim liætti nú á dögum, að það er auðvelt að snúa þeim til, ef með þarf. Sjónvarpstæki er lireint ekki svo lítil skrautfjöður i íbúðinni, enda býsna dýrt og tæplega við því að búast að allur almenningur leyfi sér kaup á slíkum tækjum, nema verðið eigi eftir að lækka. Myndirnar, sem hsr fylgja rneð, sýna meðalstór sjónvarpstæki og hvernig þeim hefur verið búinn staður í tveim fallegum stofum. Á annarri myndinni sjáum við breiða Irillu, (>(!•—70 sm, sem sett hefur verið upp utan með ]>rem veggjum stofunnar. Meðfram langveggnum verður þessi hilla undirbygging undir sófa og aðrar hillur koma ofan á iiana á veggnum á móti. En við gaflvegginn hefur þessi hilla fyrst og fremst verið hugsuð fyrir sjón- 26 VIKAN varpstækið og það er hægt að færa það hornanna á milli eftir því sem þægilegast er. Takið eftir lýsing- unni — enda þótt það komi ekki sjónvarpstækinu við •— sem er á vc'ggnum beint á móti. Þarna iiefur ijósrörum verið komið f.vrir bak við breiðan „kappa“. I.ýsingin er óbein og einstaklega þægileg. Á hinni myndinni er þetta svip- að, nema hvað þar er um opinn skáp að ræða. í báðum endum þcssa skáps eru bókaliillur, en sjálft sjón- varpstækið er brennipunktur stof- unnar fyrir miðjum gafii. Bakvegg- urinn er fjöl af palisandervið og eitt borðið nokkru utar. Á bak við það er komið fyrir óbeinni lýsingu á sama liátt og á hinni myndinni. í sambandi við teikningarnar, sem fylgja, vísast til myndatextanna. G. í stríði við fjögur .... Framhald af bls. 9. inga liafði ég enga, utan tvö ínörk á mánuði frá pabba. Ég gat farið nokkrum sinnum i bió fyrir þau. Sem sagt, ég lauk þessu námi og var við afgreiðslu hingað og þangað í Hamborg þar til ég var kallaður í herinn 1915. hað var á fyrsta ári stríðsins og þá var liarizt allt í kringum okkur. Ég var þá orðinn 22 ára og sæmi- lega þroskaður. Fyrst fór ég til Schlesvig og var þar við lieræf- ingar í þrjá mánuði. Þó harkan væri mikil í skólum og vinnustöðvum, var hún þó ekkert á móti ]>ví, sem ég kynntist þar. Þennan þriggja mánaða æfingatíma fengum við næstum aldrei frjálsa stund. Föð- urlandið þurftí á okkur að halda sem fyrst, iil þess að keisarinn gæli ráðið yfir heiminum. Það voru fciknarlegar göngur á þessum æf- ingum. Við fengum gömul karliætt föt. Þegar ckki voru heinlínis her- æfingar, vorum við látnir pússa byssur og bæta föt. I>að er það merkilega, að inér Ieiddist þetta ekki. Félagsskapurinn var góður. Yfirmennirnir voru hins vegar nns- jafnir og sumir harðjaxlar. Einn okkar var afskaplega kjark- laus. Algjör mömmudrengur og þeir áttu það lil að níðast á honum. Það var einu sinni á æfingu, að við vorum látnir leggjast á jörðina með byssurnar eins og gert er i orrust- um. Þá fundu ]>eir lykt og spurðu, hvort einhvcr væri búinn að gera í buxurnar. Það kom i ljós, að það var mömmudrengurinn. Hann var svona hræddur, greyið. En þeir voru ekkert að vorkenna honum; þeir stigu bara ofan á hann. Svo rann upp sá dagur, að við skyldúm sendir til vígstöðvanna. Við fengum ný, grá hermannaföt, byssu um öxl, skotfæri og þvi um iíkt. bað var lúðrasveit á járnbrautarstöðinni um morguninn og ungar stúlkur uppi i gluggum hcntu blómum nið- ur til okkar. Það er gamall siður. Við fengum að skreppa heim rétt áður til ]>ess að kveðja foreldra og fjölskyldu. Þá hitti ég prestinn í Jiorpinu og hann sagði: „Þarna ert þú kominn, fæddur fjórar merkur og svo aumur, að ég varð wð fram- kvæma á þér skemmri skírn. Og nú ætlar þú að fara að berjast." Ég hafði ekki hugmynd um það, hvert ég yrði sendur og það hafði enginn. Á slíkt var ekki minnzt. Eg var látinn fara upp í lest, sem gekk til Rússlands og þá vissi ég hvað beið mín. Þá voru Þjóðverjar komnir alllangt inn í iandið. líg var látinn I herdeild 341; það var fótgönguliðssveit. Fyrstu nóttina í Rússlandi lágum við á hálmi í fjósi. Við fundum grís í fjósinu og ég skar þann og svo héldum við veizlu. Annars var þetta harðindalíf. Við þvældumst fram og aftur um þetta landflæmi. Ég á landakort og þar lief ég undirslrikað alla bæi og borgir, sem við komum i. Við höf- um farið yfir óskaplegt flæmi lands. Alltaf var óvissa; aldrei vissi mað- ur, hvað Rússar mundu gera. Stund- um vorum við matarlausir eins og einu sinni, þegar við lágum í skot- gröfum við ána Bug. Þá skutu Rúss- ar á okkur, það þýddi ekkert annað, en grafa sig niður. Svo hörfuðu þeir og við héldum á eftir þeim langar leiðir. Einhvern óratíma lágum við í skotgröfum við ána Beresina. Það var mjög flatt land þarna, eins og viðast í suð-vestur Rússlandi; að- cins lágar liæðir hér og þar og tré á víð og dreif. Það var vetur, þegar við lágum þarna við Bcresfná; bit- ur kuldi og mikill snjór. í febrúar fékk ég fri og var sendur af staðn- um til livíldar um tíma. í marz byrjar að leysa og þá koniu fióð í Beresína. Áin var þá á ís, en hún braut hann af sér og flæddi yfir alla bakka og undir okkur í Iier- mannaskálunum. Þeir voru búnir til úr bjálkúm og óvandaðir og kaldir. Við sváfum alltaf I öllum fötunum. Sárnt líkaði mér lífið elcki svo bölýanlega, en það voru tvær afleitar plágur þarna: Rottan og lúsin. í skálunum var krökkt af

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.