Vikan


Vikan - 01.03.1962, Blaðsíða 38

Vikan - 01.03.1962, Blaðsíða 38
Italski barinn; opið mánudaga, þriðjudaga, föstudaga, og laugar- daga; Neó tríóið og Margit Calva. Fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga; Haukur Morthens og hljómsveit. Verið velkomin í Klúbbinn. Góða skemmtun. Plötur og dansmúsík Framhald af bls. 25. Líklega mun verða eitthvert kapp- hlaup í milli kvikmyndahúsanna hér að verða fyrst með twist-kvikmynd. ÞaS stóS ekki á þeim þegar fyrstu rokk-kvikmyndirnar komu á mark- aSinn fyrir nokkrum árum. Þá fengum viS svo sannarlega nýjar kvikmyndir. Benny Goodman enn í tízku Elztu jazzáhugamenn hér á landi draga áreiSrnléga af og til fram gömlu Benny Goodman plöturnar sínar og spila. Margt af því skemmtilegasta sem leikiS var inn á plötur á árunum 1934—44 var annaS hvort leikiS inn af hljómsveit Benny Goodman eSa hljóSfæraleikurum úr hljómsveit hans. Benny Goodman lagSi niSur hina stóru hljómsveit sina áriS 1947, en hefur af og til síSan komiS á fót stórri hljómsveit, sem hann hefur veriS meS í nokkra mánuSi i senn. Sérstaka athygli vakti einmitt hljóm- sveit hans á heimssýningunni í Briissel fyrir nokkrum árum. Um þessar mundir stjórnar Good- man stórri hljómsveit í heimalandi sinu Randaríkjunum, og fyrir nokkr- um dógum gerSi frægur jazzklúbbur honum tilboS um aS setja saman hinn gamla kvartett sinn og spila i nokkra mánuSi. Ólíklegt er aS þaS takist, en ef svo kynni nú aS fara þá þarf ekki að efast um að aðsókn Benny Goodman yrði nóg, þvi hver vill ekki heyra saman enn á ný þá Benny Goodman á klarinet, Lionel Hampton á vibra- fón, Teddy Wilson á píanó og Gene Krupa á trommur? Þá væri ein- hverri ferðaskrifstofunni hér óhætt að gangast fyrir hópferS til New York. Kostar mikiS? Já, auðvitað. En kostar það ekki pílagrímana líka mikið að heimsækja Mekka? if N-s á hættn, suður gefur. Suður 1 tígull 3 tfglar 6 tíglar ¥ ♦ * 9-8-3 G-5-4-2 A-K K-D-7-6 K-8-7-6-3 v * A-8-5-2 ^ A-10-5-4 V D-10-9 4 4-2 Jf, G-10-9-3 ¥ ♦ * Vestur pass pasa pass K-D-6-2 A D-G-10-9-8-7-6 4 Norður 2 grönd 4 tíglar pass Austur pass pass pass Útspil tígulfimm. Kenneth Konstam, einn af Ev- rópumeisturunum i bridge og sá er skrifar bridgeþætti í enska blaðið The London Sunday Times veitir svokölluð Oscar-verðlaun í bridge fyrir bezta l'rammistöðu á ein- hverju sviði spilsins. Fyrir bezta úrspil á árinu 1961 fékk Banda- ríkjamaðurinn Sam Fry Jr. verð- launin að þessu sinni og það fyrir spilamennskuna i spilinu hér að ofan. Spilið var spilað i Portland- klúbbnum i London. ÁstæSan fyrir þvi að Fry spurði ekki á fjórum gröndum um ása, var sú, að engar gervisagnir eru leyfðar i áður- 38 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.