Vikan


Vikan - 26.05.1966, Page 8

Vikan - 26.05.1966, Page 8
 W : 1 m I Drenoiakor Reykiavíkur LAGIÐ: Árni Kr. Valdimarsson, Guð- jón Ingvarsson, Guðm. Gunnlaugsson, Ingi Þ. Eyvinds, Jón H. Kristinsson, Jón Mýrdal, Kristinn Magnússon, Kristján Kristjánsson, Matthías Jóns- son, Njáll Ingjaldsson, Oddur Þorleifs- son, Ólafur Eyjólfsson, Þórður Einarss. MILLIRÖDD: Aðalsteinn Gíslason, Baldur Karlsson, Bjarni Ingvarsson, Helgi Árlaugsson, Helgi Hjartarson, Ingólfur Einarsson. Jóhann Guðmunds- son, Karl Karlsson, Magnús Björnsson, Pétur Jónsson, Tryggvi Steingrímsson. BASSINN: Björn Einarsson, Björn Gíslason. Björn Guðmundsson, Guð- mann Jónsson, Gunnar M. Magnús- son, Gunnlaugur Lárusson, Haraldur mundsson, Haraldur Steingrímsson, Hróhjartur Jónsson, Hörður Guð- mundsson, Ingvar Pálsson, Lárus Sig- urgeirsson, Ragnar Ágústsson, Sverrir Elíasson. I. röð f.v.: Baldur Karlsson, Karl Guðmundsson, Björn R. Einarsson, Emil Ágústsson, Lárus Ágústsson, Haraldur Adolfsson. II. röð f.v.: Matthías Jónsson, Sigurð- ur Magnússon, Brynjólfur Thorvaldsson, Guðmundur Gunnlaugsson, Jón ísleifsson, söngstjóri, Ingvar N. Pálsson. Sverrir Elíasson, Hróbjartur Jónsson, Pétur Maack Jónsson. III. röð f.v.: Njáll Ingjaldsson, Ólafur Erlendsson, Björn Gíslas on, Þórður Einarsson, Þórir Kr. Þórðarson, Einar B. Waage, Haraldur Steingríms- son, Árni Brynjólfsson, Björn Tryggvason, Sigmundur Sigurgeirsson, Guðjón Ingvarsson, Jóhann Guðmundsson, Friðrik Lundal, Hörður Guðmundsson. IV. röð f.v.: Björn Guðmundsson, Gunnlaugur Lárusson, Agnar Kristjánsson, Kristinn Magnússon, Jóhann Guðmundsson, Árni Valdimarsson. Guðni Guðmundsson, Gunn- ar Magnússon, Ingi Þ. Eyvinds, Haukur Morthens, Helgi Arnlaugsson, Sigurður Jóhannesson, Lárus Sigurgeirsson, Oddur Þorleifsson, Jón Mýrdal. Þein hittust eftir 30 ér Það er alkunna að menn höfðu á kreppuárunum tíma til að gera eitt og annað sem nú sýnist ekki vera haegt að framkvæma. Meðal annars var stofnaður drengjakór, fyrir atbeina söngstjórans Jóns ísleifssonar. Hann starfaði í nokkur ár en þó með mestu fjöri árin 1936—1937. Þessi ár voru haldnir nokkrir sam- söngvar í Reykjavík, sem vöktu talsverða athygli og var jafnan húsfyllir þar sem kórinn söng. í Drengjakór Reykjavíkur voru drengir á aldrinum 12—15 ára, nú eru þeir menn komnir vel til vits og ára, orðnir 42—45 ára þar sem þrjátíu ár eru um liðin. Kórfélagarnir eiga allir heima í Reykjavfk að einum undanskyldum og nú f vetur sem leið tóku þeir sig til og hittust eftir þrjátíu ár. Vikan var viðstödd og tók mynd af þeim og nú geta menn borið saman hvort þeir hafi eitthvað breytzt á þessum þremur áratugum. Þess ber þó að geta, að í gömlu kórunum voru nokkrir piltar, sem ekki gátu verið viðstaddir myndatökuna og eins ber hins að geta, að nú eru nokkrir af gömlu söngfélögunum dánir og í aðra náðist ekki sökum fjárvistar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.