Vikan


Vikan - 26.05.1966, Qupperneq 25

Vikan - 26.05.1966, Qupperneq 25
r~ FEGURDAR- SAMKEPPNIN ÚRSLIT 7966 Fegurðarsamkeppnin er með líku sniði í ór og að undan- förnu. Nú og næstu vikurnar birtum við myndir af stúlk- unum, sem dómnefnd Fegurð- arsamkeppninnar hefur valið til úrslita. Atkvæðaseðill verð- ur í blaðinu þegar myndir birtast af þeirri, sem síðust er i keppnisröðinni. Dregið hefur verið um röð keppenda. TraHStadítlir Erla er 24 ára, fædd og upp- alin í Reykiavík. Foreldrar hennar eru Hulda Karlsdótt- ir og Trausti Runólfsson, raf- virki. Hún lauk gagnfræða- prófi og nam eftir það einn vetur við Samvinnuskólann ( Bifröst. Auk þess hefur Erla lagt stund á málanám við Málaskólann Mími og talar ensku, dönsku og þýzku. Áhugamál hennar eru hesta- mennska, sund, lestur og söngur. Hún hefur að undan- förnu sungið í Klúbbnum en er nú nýlega hætt. Ljósmyrtdir: Studío Guðmundar Garðastræti 8. VIKAN 21. tbl. 25

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.