Vikan - 29.06.1967, Síða 3
HUMOR VIKUBYRibN
Gleymda stríðið I Kúrdistan
Aldrei í mannkynssögunni hafa hugtök eins og
mannéttindi, mannhelgi ,jafnétti ón tillits til skiptingar
manna eftir kynþóttum, stjórnmálaskoðunum og trú-
arbrögðum, útrýming hungurs og sjúkdóma og sjálfsá-
kvörðunarréttur þjóða, svo að eitthvað sé nefnt, verið
í slíkum hávegum höfð í ræðu og riti sem nú. — Ekki
er annað að sjá en flestar þjóðir heims séu annaðhvort
illa haldnar af samvizkubiti vegna styrjaldarinnar í
Víetnam eða þá þrútnar af heilagri bræði og hneykslan
gegn öðrum hvorum striðsaðilanum. — Hins vegar er
hljótt um Kúrdistan, en þar hefur verið barizt í sex
ár — lengur en í hvorri heimsstyrjöldinni fyrir sig. Þau
átök hafa, því miður með réttu, verið kölluð „stríðið
gleymda".
Þetta eru glefsur úr upphafi greinar um striðið í
Kúrdistan, sem birtist í næstu tveimur blöðum og Dag-
ur Þorleifsson hefur tekið saman.
Af öðru efni má nefna greinarnar ÞEGAR ORADOUR-
SUR-GLANE VAR EYTT og STÁLKÓNGUR HEIMSINS EIN-
MANA OG VALDALAUS. í þeirri síðarnefndu segir frá
Alfried Krupp, þeim síðasta sem bar það nafn, og
hvernig komið er fyrir hinu gamla og virðulega Krupp-
fyrirtæki. Fyrirtækið hefur átt í miklum kröggum frá
stríðslokum, og fyrir skemmstu urðu vestur-þýzka rikið
og bankarnir að hlaupa undir bagga til þess að koma
í veg fyrir gjaldþrot þess. Þá verður þátturinn HUS OG
HÚSBÚNAÐUR, myndasíðan HÓF MEÐ GÓÐUM VINDLA-
VINUM og fjölmargt fleira.
Í ÞESSARIVIKU
SPEGILL SEM EKKI MÁ BROTNA. Helgi Sæ-
mundsson skrifar um þýðingar á íslenzku
bæði fyrr og nú ......................... Bls. 4
BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR: Farmobil.......... Bls. 8
ÞAR VERÐA ENGIR ÞRÖSKULDAR. Rætt við
Theódór A. Jónsson, forhnann Sjálfsbjargar .. Bls. 10
MORÐ H.F. Spennandi sakamálasaga......... Bls. 12
HVIKULT MARK. Framhaldssagan um ævin-
týralegt líf Lew Harpers eftir Ross MacDonald Bls. 14
EFTIR EYRANU. Þáttur Andrésar Indriðasonar Bls. 16
SÍÐAN SÍÐAST Bls. 18
ÚTGEFANDI: IIILMIR II.F.
Ritstjóri: Siguröur Ilreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal.
Blaöamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitstelknlng: Snorri
Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Drciflng:
Óskar Karlsson.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholt
33. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu
kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiölst
fyrirfram. Prentun og myndamót Hllmir h.f.
ANGELIQUE í BYLTINGUNNI. Framhaldssagan
um þessa vinsælu, frönsku ævintýrakonu . .
FÓRNARDÝR GEIMFERÐA. Stutt sjálfsævisaga
rússneska geimfarans Komarovs, sem hann
skrifaði skömmu áður en hann fórst......
SAUÐKINDIN OG MANNKINDIN ER HREIN-
ASTA ÚRVAL HÉR Á LANDI. Stutt rabb við
Sæmund Ólafsson forstjóra, um sveitina í
borginni................................
VIKAN OG HEIMILIÐ ......................
Bls. 21
Bls. 23
Bls. 26
Bls. 46
FORSfÐAN
Það er ekki nauðsynlegt að fara upp í sveit á sumr-
in til þess að skoða sauSfé. í Blesugrófinni hafa fjár-
eigendur Reykjavíkur aðsetur sitt í svokallaðri Fjár-
borg. Á biaðsíðu 25 er rætt við Sæmund Ólafsson
um sauðkindina og mannkindina og sveitina f borg-
inni, — og forsíðuna hefur Snorri Friðriksson sett
saman í tilefni af þvf.
2ö. tbi. VIKAN 3