Vikan


Vikan - 29.06.1967, Page 11

Vikan - 29.06.1967, Page 11
Theódór A. J'önsson formað'ur Sjálfs- bjargar, landssambands fatlaðra. Fremst á myndinni er grunnurinn að húsi Sjálfsbjargar, en í baksýn er hús Öryrkjabandalagsins. mínnsta kosti hin síðari ór, sem stofnað er úti á landi fyrst, ekki hér í Reykjavík. Það var á Siglu- firði, 9. júní 1958. Reykjavík kom svo á eftir 27. júní sama ár. — Hver var ástæðan tii þess, að Siglufjörður var fyrstur? Það er ekki meira af fötluðu fólki þar en annars staðar, er það? — Nei. Einn mesti áhugamaður- inn um þessi félagssamtök er Sigur- sveinn D. Kristinsson, sem þá var skólastjóri Tónskólans á Siglufirði og dvaldi þar á veturna. Og Sigur- sveinn var aðalmaðurinn ( þessu. — Um haustið voru svo stofnuð félög á fleiri stöðum, og þau stofn- uðu svo með sér landssamband ár- ið eftir. Framhald á bls. 48. 26. tbi. viKAN 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.