Vikan


Vikan - 29.06.1967, Qupperneq 12

Vikan - 29.06.1967, Qupperneq 12
Saga eftir RICHARD DEIHING flpemla halda. grt að setja kl lufli. Þetta er ósköp að þarf bara að segja að hvern skal myröa, svo etur maður sefllð og beðið. beflla flyrirkomulag er alveg pottþétt... Eftir fimni ára hjónaband var Andrea Rusli búin að fá algert ofnæmi fyrir eiginmanni sínum. Hún liefði hiklaust skilið við Bart, ef elskhugi hennar hefði verið það vel stæð- ur, að liún hefði gelað búið framvegið við þau lífskjör, sem hún bafði vanizt. En hún vissi að Barl myndi ekki láta hana hafa neina peninga, ef til skilnaðar lcæmi, og liún var það raunsæ að hún gerði ekki i-áð fyrir því að Matthew tæki það í mál að kvænast lienni, ef hún væri fátæk. Hversvegna gat nú ekki Bart farizt í bílslysi, eins og mað- ur Judy Peppers? Bert var svo andstyggilega heilbrigður, að það varð að vera eilllivað slíkt, eittbvað róttækt, sem yrði honum að Iiana. Um þetta var hún að hugsa, þegar hún fór til að borða hádegisverð með Judy Pepper. Judy, sem nú var orðin ekkja, var bczta vinkona hennar frá barnæsku. — Jæja, livað er að frétta? spurði Andrea, þegar þjón- ustustúlkan var búin að taka við pöntun þeirra og farin frá borðinu. — Ég og Sam ætlum að giftast. Andrea lyfti brúnum. Þar sem hún og Judy ekki höfðu nein leyndarmál hvor fyrir annari, vissi hún um samband- ið milli hennar og Sam Millards, sem hal’ði vcrið sanicign- armaður hins framliðna eiginmanns hennar. Hún vissi raun- ar um ]iað að þetta ástasamband hafði verið byrjað löngu áður en Fred Pepper hafði farizt á svo skjótan liátt. — Er það ekki nokkuð fljótt? spurði Andrea undrandi. Judy liafði ekki verið elckja í meira en tvo mánuði. — Við ætlum ekki að láta neinn vita af því strax, lieimsk- inginn þinn. Við kunngerum það ekki fyrr en liðnir eru sex mánuðir frá láti Freds. Ég segi þetta engum nema þér, þar scm þú erl bezta vinkona mín, og ég veit að þú ferð ekki að segja frá þvi. — Til liámingju, sagði Andrea. — Þú ált þelta sannarlega inni. Sam er líka svo indæll. — Fyrirfinnst enginn betri, samþykkli Judy. — Og það veit hamingjan að ég á þelta skilið. Auðvitað á maður ekki að tala illa um lálið fólk, en þú veizl hve andstyggilegur Fred var við mig? — Já, sagði Andrea, — en hann gekk nú samt ekki að þér dauðri af leiðindum. Stúlkan kom með matinn, og þær sögðu ekki neitt fyrr en hún var farin aftur. Þá sagði Judy: — Þú liefur nú liann, ja hvað-hann-nú- lieitir til að lmgga þig við. Hvernig gengur það? — Það gengur vel. Við ætlum að hittast í kvöld. Væri ég frjáls og ætti peninga, þá er ég viss um að bann myndi kvongast mér. -— Það er synd að þú skulir ekki vcra rík ekkja, eins og ég. Andrea gretti sig. — Ef þú bara vissir live lieitt ég óska þess. Ef þú vissir hve oft ég hefi óskað þess að Bert hefði verið með Fred, kvöldið sem liann fórst. — Meinarðu þetta i alvöru?

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.