Vikan - 29.06.1967, Page 49
Fullkominn varðhundur
Fullkominn varðhundur, scm nefnist „Vedctte" cr fyrsta ferða-
þjófabjallau sem framleidd hefur verlð. Fer hún í gang um leið
og þjófur kemur nær henni cn 10 mctra.
„Vedette" vegur aðeins um 16 kg og er svo næm, að hún vekur
húsráðendur af værum blundi um leið og gluggi eða gátt er
opnuð. Bili rafmagn, taka rafhlöður tækisins við og ganga þær
í 72 stundir án lileðslu.
Blúndubuxur blómstra á ný
Blúndubuxur hafa ekki sézt síðan amma var upp á sitt bezta, — og þá sjaldan.
Eftir því sem pilsin styttast munu blúndurnar blómstra á ný.
Pat, til vlnstri, er í „Lansil“ fíbcr minikjól og skreyttum blúndubuxum cn
Karen sýnir „Mandarin Set“, nýja tegund af beltislausum stuttkjól með Notting-
ham blúndu og Bermuda stuttbuxum. Stúlkurnar vinna hjá „English Rose“ fyrir-
tækin, sem framleiðir fötin.
Kennarar æfa ffyrír sfón-
varpsþjónustu vlð skðla
Frú Eva Ravenhill, kennari lærir sjónvarpskennslu á námskciði
í sjónvarpstækni í nýrri fræðslusjónvarpsstöð í Englandi. Á nám-
skeiðinu læra kennarar að skrifa og uirdirbúa kcnnslustundir
fyrir sjónvarp, sem síðan vcrður útvarpað til mcira en 300 skóla
eftir lokuöu kerfi og licfjast útsendingar á næsta ári.
Árið 1969 munu um 1300 yngri- og æðri skólar í London komnir
í samband við stöðina og verður það afkastamesta lokaða kerfi
heims. Ifægt verður að flytja níu dagskrár eftir því í cinu, þar
á meðal fræðluþætti BBC og ITV fyrirtækjanna.
Svona verður Q4 í laginu
Dan Wallace, skipaarkitekt Cunard félagsins virðir fyrir sér virðulegar
þreplaga afturþiljur líkans af farþegaskipinu Q4 sem afhjúpað var nýlega.
Hann er fimmti Skotinn í röð, sem gegnir þessum starfa hjá Cunard.
Hann lærði skipasmíði í John Brown skipasmiðjunum, þar sem Q4 verður
smíðað. Hann gerðist aðstoðarskipaarkitekt Cunards árið 1951, en var hækk-
aður í tign árið 1984. Hann byrjaði að vinna að skipinu árið 1954 þegar
Cunard-menn voru að leita samninga um smíði 80.000 tonna skips, Q3, sem
átti að taka við af Queen Mary, en hætt var við. Verk Wallace hefur reynzt
mjög dýrmætt, sérstaklega hversu léttbyggt honum hefur tekizt að gera
skipið, eftir að ákveðið var að láta heldur smíða Q4 sem er „aðeins“
58000.00 tonn.