Vikan - 29.06.1967, Qupperneq 50
r
Bridgespilarar þekkja allir þann fjára að missa tökin á tromp-
liinum. Oft er ekkert við þessu að gera, en jafnoft mætti vafalaust
afstýra þessu óláni. Spilið hér á eftir er gott dæmi um þetta:
Á-6
¥ G-8-6
♦ K-7-6-4
* D-G-5-2
8-7-3-2 N A 9-4
¥ K-D-10-9 V A ¥ Á-7-5-4-3
❖ Á-2 ♦ 8-5-3
* 8-7-6 S 10-9-4
K-D-G-10-5
¥ 2
4 D-G-10-9
* Á-K-3
Lokasamningurinn var fjórir spaðar. Vestur lét út hjartakóng, og
og Austur hvatti samspilara til að halda áfram með iitinn og lét því
sjöið. Veslur lét nú út hjarladrottningu, sem Suður trompaði. Nú
tók sagnhafi tii við tromplitinn, en trompin lágu ekki nógu vel,
eins og kom í ljós, þegar Austur kastaði hjarta í þriðja trompið. Nú
var orðið um seinan að vinna spilið, því að Vestur átti innkomu á
lígulás, og hjartaútspil fór með samninginn niður.
Ef við lítum betur á spitin, má sjá, að með lagni er hægt að
koma samningnum heim. Þegar Suður er búinn að trompa annað
hjartaúlspil Vesturs, er kænt að reyna að smygla inn einum tígul-
slag. Þannig fást fimm slagir á spaða, einn á tígul og fjórir á lauf.
Þessvegna á sagnhafi að láta út tígulgosa í þeirri von, að ef Vestur
á ásinn, hleypi hann honum í þeirri von, að Austur eigi drottninguna.
Ef, hinsvegar, Vestur er vel vakandi og tekur strax á tígulásinn
og spilar hjarta, verður sagnhafi að gefa einn hjartaslag til þess að
missa ekki tökin á trompiitnum. Þá er blindur orðinn hjartalaus og
getur trompað næsta hjartaútspil.
Þetta spil virðist í fljótu bragði ósköp hversdagslegt ,,rútínu“spil.
Ef trompin liggja þrjú-þrjú, vinnast raunar fimm spaðar, en líkum-
ar á þeirri legu eru minni. Það sem skiptir máli er, að við viljum
vinna spilið — og fórna e.t.v. með því einum yfirslag. Ofangreind
spilamennska er langöruggasta leiðin til að vinna spilið.
Pennav Inir
Frk. Gelza Lorenz. Av. Malaco,
43, Bairro Casa Amarela, Recite
— Pr. Lagastúdent, sem hefur
mikinn áhuga á frímerkjasöfnun.
Viil komast í bréfasamband, með
frímerkjaskipti fyrir augum.
Sigríður Harðardóttir, Aðal-
stræti 83, Patreksfirði, Hallfríður
Ingimundardóttir, Brunnum 3,
Patreksfirði, óska báðar eftir
bréfaskiptum við jafnaldra.
Tor Egil Kalner, Alverstraum-
en, pr. Bergen, Norge. 13 ára
piltur, óskar eflir bréfaskiptum
við jafnaldra pilta og stúlkur.
Hr. André Riedel, Poste Rest-
ante, 283 Boizenburg, DDR,
Deutschland. 21 árs piltur, óskar
eftir bréfaskiptum og frímerkja-
skiptum, helzt við jafnaldra
stúlku. Skrifar bæði ensku og
þýzku.
Miss Margaret Filer, 5, Aller-
ton Rd., Whitchurch, Bristol, 4.
England. 18 ára stúlka, sem hefur
mikinn áhuga á íslandi, óskar
eftir bréfaskiptum við jafnaldra
íslendinga.
Sighvatur Andrésson, Bjarni
Hafsteinn, Jón Sigurðsson, Jó-
hannes Stefánsson, allir á vinnu-
hælinu Kvíabryggju, Grundar-
firði, óska eftir bréfaskiptum við
stúlkur á aldrinum 17—25 ára.
Aðaláhugaefni: músík.
David R. Harp, 204 South Smith
Street, West Carrotlton, Ohio
45449. U.S.A. Skrifar aðeins
ensku.
Heiða Helgadóttir, Tröðum,
Hraunhreppi, Mýrasýslu. Óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða
stúlku, 14—16 ára.
Olav Roln, Oppland hagebruks-
skole, Lene Ö. Toten, Norge,.
Þrítugur Norðmaður óskar eftir
bréfaskiptum við íslenzkar stúlk-
ur eða pilta.
Sundlaugin er að vísu ekki nema einn meter að þvermáli, en
hún er 60 metrar á dýpt.
Örlög mín fara eftir því hvernig þessi peysa heppnast.
Varstu að drekka Vodka?
50 VIKAN 26-tbl'