Vikan


Vikan - 05.10.1967, Side 22

Vikan - 05.10.1967, Side 22
Og jafnvel þótt ekki kæmi til mála að spyrja Mike beint, var hann ef til vill of nytsamur til að varpa honum alveg frá sér. Henni flaug í hug, hvort nærvera hans hér veikti hugboð Tarrants; ef ver- ið væri að stafna saman her mála- liða, hefði Mike Delgado áreiðan- lega staðið ofarlega á listanum. En — nei . . . hann var allt of mik- ill einstaklingshyggiumaður. — Að vinna með barkabítum, eins og Willie kallaði þá, var ekki sam- kenndi þau bönd, sem héldu þeim saman og fylgdist með þeim af varkárni, óttaðist Mike Delgado þau eins og eitthvað, sem gæti endað með því að ógna fullkomnu sam- vizkuleysi hans. Hann rauf Hugsanagang hennar: — Þú ert ekki eins horuð og þeg- ar þú varst tuttugu og eins. — Er það slæmt? — Síður en svo. En þótt þú vær- ir ekkert annað en beinin og vöðv- arnir, stóðstu þig með mikilli prýði, — Það er nokkuð mismunandi. Ef þú reiknar í pundum, tapaði ég vel yfir þrjú hundruð þúsund allt í allt. Ég tapaði níu spilum í röð og það var tvöfalt eða slétt á sfð- ustu gjöfinni. Hann blístraði lágt og sagði: — Jesúsl Hún kinkaði kolli í áttina að dyr- unum, sem lágu inn í setustofuna. — Það er eitthvað f flösku þarna inni, ef þig langar. — Takk. Hann reis á fætur og EFTIR PETER O'DONNEL FRAMHALDS- SAGAN lO. HLUTI Þarna var taktviss burstun, holt gutlið í niðurfallspípunni, snöggur hvinurinn í krananum og ýluhljóð- ið í leikfangaönd, og allt blandaðist þetta glettnislega saman við Polonaise Chopins. 22 VIKAN 40-tM- kvæmt venju Mikes. Eins og þau var hann f rangri aðstöðu. En hann átti ýmiss konar inn- hlaup í margs konar aðstöður og það gat vel borgað sig að halda einhvers konar sambandi við hann. Hún brosti kaldhæðnislega hið innra með sér, þegar henni varð hugsað til þess hvers konar sam- band það myndi verða. Og þar lá hættan. Ef starfið yrði erfitt, ef martröð Tarrants var raun- verulega til, var enginn tími til að sinna þessum yl, sem hún fann hið innra með sér. Það var enginn tími til að láta tilfinningarnar ráða og hún vissi, að hún gæti ekki haldið sambandi við Mike, án þess að til- finningarnar tækju að einhverju leyti völdin. Það voru fimm ár eða meira, sfðan hún hafði sfðast fundið snert- ingu handa hans og þungann af grönnum líkama hans, en henni fannst nú að það hefði getað ver- ið í gær. Hún hafði kynnzt öðrum mönnum um árin . . . ekki mörg- um, ekki fáum. Með þeim hafði hún gefið, þegið, yl og gleði, tek- ið stökkið mikla fram á barminn og notið kyrrðar fullnægjunnar, en af þeim öllum höfðu aðeins þrír lyft henni út fyrir þverhnípið og út f logagylltan heim hins eilífa and- artaks, þar sem engu var líkara en að líkaminn leystist upp. Af þessum þremur mönnum hafði Mike Delgado verið sá fyrsti og þar með hafði hann tryggt sér of- urlítinn hluta af henni. Það var ekki aðeins á annan veginn: hún vissi að hennar mark var á honum Ifka. Af þeirri ástæðu hafði hún aldrei boðið honum starf í Netinu og af sömu ástæðu hefði hann hafnað slíku tilboði. Meðan hún viður- eftir að kominn var háttatími. Ég er viss um, að þú stæðir þig jafn- vel enn betur nú. Hann hélt áfram án þess að þagna á milli: — Og hvað er að frétta af Will- ie Garvin? — Allt gott. Hún sló öskuna af sígarettunni á öskubakka, sem hún hélt á í kjöltunni. — Ertu í viðskipta- erindum í Beirut? — Varla. Augu hans minnkuðu. — Ég er að hvíla mig, sem stend- ur, eftir vel heppnað starf f Macao. - Gull? — Svona nú, elskan, vertu mis- kunnsöm. Hef ég nokkurn tíma spurt þig svona spurnigna? — Fyrirgefðu. Hvernig fréttirðu að ég væri hér? Glettnin hvarf úr andlitinu og hann hallaði sér aftur á bak í stóln- um, án þess að hafa augun af henni. — Fyrir um klukkutíma. Ekki löngu eftir að þú tapaðir gífur- legum auðæfum í spilum við Dall. Hún kinkaði kolli án undrunar. Tólf eða fleiri höfðu verið vitni að spilinu, og fréttirnar um gifurlega heppni Dalls voru af því taginu, sem ferðast hratt. Og hún hafði óskað þess. — Hver fjandinn kom yfir þig? spurði Mike. Hún brosti: — Hef ég nokkurn tíma spurt þig þesskonar spurn- ingar? — Ég hef aldrei gert neitt nógu fáránlegt til að réttlæta það. Hann horfði á hana með hljóðlátri vork- unnsemi, og henni flaug í hug, hvort hún væri raunveruleg. — Orðsveipirnir eru nokkuð mismunandi. Fyrst frétti ég, að þú hefðir tapað hálfri milljón, og þegar ég var kominn frá barn- um var það orðið að milljón. gekk til dyranna. — Ég þoli það vist alveg núna. Hvað um þig? — Rauðvín? —Ekki núna. Nema þér sé illa við að drekka einn. Eitt andartak kom kátínan aftur í andlit hans og hann sagði: — Mér er nokkurn veginn sama, þótt ég geri allt einn. Hér um bil allt. Hann kom fram í herbergið og kveikti Ijós. Hún heyrði glamra i glösum og hálfri mínútu seinna kom hann aftur með stórt glas af koníaki með sóda og ís. Hann gekk framhjá stólnum við gluggann og settist á rúmstokkinn. — Þetta eru miklir peningar, sagði hann. — Hvernig stendurðu eftir? Hún brosti beisklega. — Ekki al- veg gialdþrota, en illa stæð. — Ég hef heyrt sagt, að þú eig- ir fyrirmyndaríbúð ( London. Og svo er það húsið ( Tangier. — Ég hef þegar tekið lán út á þau. Það getur verið, að ég verði að selja. Hann drakk helminginn úr glas- inu, og hún vissi, að hann myndi tæma það næst. Svo horfði hann á hana aftur forvitnislega. — Og hvað ætlarðu að gera, Mo- desty? — Ég ætla ekki að svipast um eftir rikum eiginmanni eða elsk- huga. Og ég ætla ekki að hreiðra um mig í þriggja herbergja (búð. — Og hvað ætlarðu þá að gera? endurtók hann. — Þú meinar til að hafa ofan af fyrir mér? Eins og í gamla daga? - Já. — Dettur þér eitthvað ( hug? Hann þagði um hríð og neri efrivörina hugsi með einum fingri.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.