Alþýðublaðið - 13.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1923, Blaðsíða 3
ALfcÝÐUBLAÐIÖ 3 4- 48 B., Map nús Jónsson Freyjug. 4, Gunnlaugur Gunnlaugsson Rauðarárstíg 9, Sigurður Sig- urðsson Brekkuhoiti, Jósep Sæ- mundsson Bræðraborgarstíg 17, Jón Bjarnason Laugav. 72. 15. og 16. jan. unnu: Jón Bjarnason Laugaveg 72, Sig- urjón Gunnarsson Grettisgötu 48 B, Sig. Sigurðsson Brekku- liolti, Guðbergur Kristinsson Laugav. m, Jón Kristinsson Laugav. 111, Bjarni Biarnasori Framnesveg 48, Eggert Lárusson Njálsg. 12, Maríus Pálsson Skóla- vörðustíg 41. 17. og 18. jan. uunu: Guð- bergur Kristinsson Laugav. m, Jón Bjarnason Laugav. 72, Egg- ert Lárusson Njálsg. 12, Jóhann Björnsson Hverfisg. 83, Páll Sig- urðsson Kárastíg 4. 20. og 22. ján. unnu: Sigurþór Guðmundsson Hverfisg. 96 A, Bjarni Guðmundsson Baldurs. 16, Albert Olafsson Stýrimannast. 10, Guðrún Sigurðardóttir Selbúðum 8, Jóhann Björnsson Hverfisg. 83. 23. og 24. ján. unnu: Sigur- þór Guðmundsson Hverfisg. 96 A, Bjarni Guðmundsson Baldursg. 16, Jóhann Björnsson Hverfisg. 83. Eyjólfur Bjarnason Berg- staðastr. 11 A, Guðjón Jónsson Áðalstr. 6. 25. og 26. jan.' unnu: Jóhann Björnsson Hverfisg. 83, Eyjólfur Bjarnason Bergstaðast. 11 A. Guðjón Jónsson Aðalstr. 6, Einar S. Mágnússon Kárast. 6, Þor- kell Guðmundsson Smiðjust, 10. 27. og 29. jan. unnu; Jón Guðnason Bergstaðastr. 44, Einar S. Magnússon Kárast. 6, Jón Þorláksson Njálsg. 19, Gísli Guð- mundsson Þingholtsstr. 26, Run- ólfur Sigurjónsson Bergstaðastr. 46, Árni Guðmundsson Lokast. 24, Símon Símonarson Oðinsg. 32 B. 31. jan. og 1. febr. unnu: Jón Guðnason Bérgstaðastræti 44, Rósinkranz ívarsson Laugav. 61, Jón Þorláksson Njálsg. ig. Krist- inn Þorkelsson Grettisg. 59, Þor- steinn Jónsson Bergþórug. 45, Bjarni Guðmundsson Baldursg. 16, Runólfur Runólfsson Hverfisg* 90, Daníei Daníelsson Bjargarst, 3. Eignist Kvenhatarann. Á- skriftum veitt móttaka ísíma 1269. Það tilkynnist hér með, að jarð- arför húsfní Þorbjargar Guðmunds- dóttur, er andaðist 3. febrúar, fer fram frá heimili hinnar látnu (Grettisgötu 28) fimtudaginn 15. 1). m., og hefst með húskveðju klukkan 1 e. h. Reykjavik, 13, febrúar 1923. Einar Guömundsson. Um daginn og veginn. Verkbannið ætlar útgerðar- mönnum ekki að lánast betur en útgerðin, Jegar beirn er sjálfrátt. ,Skallagrímur“ koin inn íyrir helgina, og Ólafur Tliors stóðst ekki freistinguna að rjúfa sitt eigið bann fyrir eiginhagsmuni og lét hann sigla. * „Samverjinn“ segir „Mörgun- blaðið“ að geti ekki haft neinar matgjafir í vetur, úr þvi að hann gat ekki fengið verkamannaskýlið. Ég veit, að „Oddfellowar" hafa mjög hentugt húsnæði til þessara Edgar Riee Burroughs: Tarzan snýr aftur. #Og hún — var hún lítil og grönn, óg mjög hvít? „Já-“ „Yirtist hún vera einn úr flokknum, eða var hún fangi?" , „þeir drógu hana áfram — stundum á handleggn- um — stundum á löngu hárinu sem óx á höfðí hennar; og alt af spörkuðu þeir í hana og bundu hana. Ó, það var svo gaman að sjá þá.“ „Guð minn!“ tautaði Tarzan. „Hvar voru þeir þegar þú sást þá, og hvert fóru þeir ?“ „Peir voiu fyrir handan aöra á þarna,* og hann benti í suður. „fegar þeir fóru fram hjá mér gengu þeir margir upp með ánni.“ „Hvenær var* það?“ spurði Tarzan. „Fyrir hálfu tungli." Án fiekari umsvifa sveiflaði Tarzan sér upp í trén og hentist eins og andi austur á bóginn, í áttina til þeirrar gleyxndu borgar, Opar. XXIY. KAFLI. Þegar Tarzan kom aftur til Opar. Þegar Olayton kom aftur til skýlisins og fann Jane hvergi, varð hann hamstola af ótta. Hanfi hitti Thuran með fullu ráði, því hitinn var horf- inn. Rússinn, sem var mjög magnþrota, lá enn í fleti BÍnu. Þegar Clayton spurði hann eftir stúlkunni virtist hann furða sig á því, að hún var horfin. „Eg hefi ekki heyrt neitt óvenjulegt,* mælti hann. „En ég hefi lengst af verið meðvitindarlaus“. Hefði maðurinn ekki verið svona máttfarinn, hefði Clayton grunað hann um að vita, hvar stúlkan var niður komin en hann sá að Thuran skorti krafta til þess að (komast hjálparlaust niður stigann. Hann gat ekki hafa gert stúlkunni mein, enda hefði hann ekki komist upp stigann aftur. Bretinn leitaði fram í myrkur að stúlkunni eða slóð þess, er hafði numið hana á brott. En þótt slóð hinna fimmtíu hræðilegu manna hefði verið eins augljóst hveiju skógardýri og Clayton strætin í Lundúnum, fór hann hvað eftir annað yfir hana, án þess að sjá nokkur merki mannaferða. Tarzan-sögurnar eru bestar! Tar San seldíst upp á rúmum mánuði. Hann er nú í endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundraö síður. Tarzan snýr attuv er í prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappír. Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Roykjarík. Av. Verið ekki of seinir! - Bækurnar sendar frít.t gegn pðstkröfu, séu minst 5 eintök pöntuð í einu. — Sláið ykkur saman,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.