Alþýðublaðið - 13.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1923, Blaðsíða 1
¦¦¦¦¦¦¦ Gefið tkt af .iklþýdnrflolclnraiiB 1923 IÞriðjudaginn 13. febrúar. 34. tölubláð. HúsnæíisleysiIL Hvad kostar að bæta úr Jví? í>angað var kqmið þessum grein- uin um húsnæbisleysib og rábin fil þess að bæta úr því, er hié varð á síðast', að segja skyldi til, hvað kosfca myndi að byggja tvö- hundruð fjölskylduíbúbir meb þrem íveruherbergjum og eldhúsi, en áður höfðu verið leidd rök að því, að sú ibúða-aukning inyndi nægja til þess að bæta úr húsnæðis- leysisböiinu. • Svó segja fróðir menn, er bæði hafa víbtæka reynslu og þekkingu á húsbyggingamálum, að af bygg- ingarkortnaði vandaðra ibúðarhúss. eins og verð er nú á vinnu og efni, komi, ef sæmilegrar hagsýni ségætt, 48 kr. áhverntenihgsmetia í rúmtaki hússins fullbúins að ut- anmáli. Petta samsvarar því,' að hver teningsmetri innanmáis kosíi kr. ,66,30. Nú er gert ráð fyrir því, ab hver íbúð væri ab innan- máli 120 teningsmetrar. Verða þá allar íbúbirnar, 200 ab tölu, sam- tals 24000 teningsmetrar ab inn- anmáli, og verbur þá byggingar- kostnabur þeirra alira með kr. 66,30 verbi á hvern teningsmetra 1591209 kr. eba rúmlaga hálf önnur milljón kr. Þess ber vel ab gæta, að meb þessu verði, kr. 66,30 á hvern teningsmetra innanmáls, er'mibað við byggingarkostnað á einstökúm smáhýsum, þar sem ekki er bygt nema eitt hús í einu, og ekki gætt nema sæmilegrar h'agsýni, en .hér er ætlaat til, að allar í- búðirnar séu bygðar í einu og í samfellu og að aukþess sé gætt ítrustu hagsýni. £að er kunnugt, svo ab ekki þarf sérstaklegá orb- um að því ab eyba, ab framleiðsla • í stórum stíl er ávált miklu ó- dýrari en í smáum, og má géra ráð fyrir, að við byggiDgima væri -^. ea/y ? # ELEPHANT I QGARETTES J SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., A LONDON. ^- -^^- -^^- <?^ <$>¦ -^^ <^- **&* -<*&>- -*gy hægt að spara að minsta kosti þessar 91200 kr., sem fram yflr eru hálfa aðra miljón í útreikn- ingnum á bygging'rrkostnaði þess- ara tvö hundruð íbúða. Með til- liti til «þess var í byggÍDgartillög- um Alþýðuflokksfuiltrúanna í bæj- arstjórninni að eins gert ráð fyrir hálfrar annara miijónar króna framlagi til bygginganna. Þá er ab athuga, hversu há myndi þurfa að vera leiga. fyrir hverja af þessum tvo hundruð íbúðum, og er það fljótséð. Verð hverrar íbúðar er eftir þessum út- reikningum 7500 kr. fað er vib- urkent, ab til þess að húseign beri sig, er feykinóg, að hún gefi af sór 1'2 °/o af verði sínu til þess að etanda straum af fyrningu og öðrum kostnaði árlega. Það nemur fyrir þær íbúbir, er hér um ræðir, 900 kr. á ári eða 75 kr. á mán- uði. Það er sú leiga, sem þarf aö gera ráð fyrir til þess, að hver eyrir, sem lagður væri í þetta fyrirtæki, skilaði aér .aftur með fullum vöxtnm. Þegar þess er gætt að algeng leiga fyrir íbúðir slíkar sem þær, er hér um ræðir, er dú hér í Eeykjavík 150 — 200 kr., þá verbur einstaklega vel ljóst, hversu afskapleg fjárhagsleg byrbi húsnæbisleisib er fyrir Reykja- víkuibúa. Það heflr þá verib sýnt, ab með þ'ví að stofna til húsbyggingá í stórum stíl eins og hvers annars gróbafyiirtækis ma Jækka húsa- Jeigu um helming eða meira, ef ab eins er bygt nógu mikið til þess, að frambob komi í stab eftirspurnar, en fiam á þab var sýnt í upphafi þessara gteina, ab eftirspurnin eftir hiísnæðí er þab, sem heldur húsaleiguani í því vobaverbi, sem nú er á haoai. En þó aö húsaleiga lækkabi mikið með þessn mófci, þá er þab þó ekki Dóg til þess ab greiða svo vel úr vandræðunum, sem þyrfti. Þesa vegna var af Alþýðuflokksfulltrú- unum í bæjarsfcjóruinni gert íáð fyrir því. að þriðjungur af bygg- ingar-kostnaðinum eða hálf miljón króna væri þegar í upphafl talin tap. Þyrfti þá húsaleigan ekki að svara vöxturn af meira en 5025 kr. á ári, þ e. húsaleiga af þriggja herbergja ibúð með eidhúsi, góðri íbúð, myndi verða að eins rúmar t 50 kr. á mánubi eba um 20%. hærri en fyrir stríbib að eins. Pab þarf varla orbum að því að eyða, hvílíkur afskaplegur léttir yrði að þessu fjárhagslega fyrir bæjarbúa, og skal að því vikið síbar. Hér skal ab eins bent á þab, að með þessu væri fjölda af fjöl- skyídufeðrum í bænum sparabar 100 kr. á mánuði eða 1200 kr. á ári. Alt ibúðarverðið myndi skila sér aftur til einstaklinganna á tæpum sjö árum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.