Alþýðublaðið - 14.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1923, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Níu ttma vinnan. „Vísir" segir í gær, að prent- smiðjueigendur hafl tjáð sig fúsa til samninga um lenging vídhu- tímans úr 8 stiu'idum upp í 9 og að kaupið lækkaði þá ekki nema um, 10°/o. Petta er ekki rétt, því að eftir tilboði þeirra átti kaupið eít'r sem áður að lækka um 20 % miðað við 8 tíma, en hins vegar voru prentarar skyldaðir að bæta við eicmi vinnustund og þó lakar borgaðri en hinar 8. Annars liggur í augum uppi, að prentarair geta aldrei fallist á að lengja vinnu- tímaDn upp «r 8 stundum, eftir að þeir eru búnir að beijast fyrir þeirri ktöíu í 22 ár, áður en þeir fenga hsnni fiamgengt, enda er ó'ýut, að prentsmiojurnar hefðu nokkuit gagn af því. Hitt er víst, að það myndi þá auka atvinnu- leysi meðal prentara, sem ekki er á bætandi, auk þess sem sömu ástæður allar mæla á móti leng- in'gu, sem mæla með styttingu, jsvo sem óhollusta af vinnunni. Vinnutímalenging getur ,því ekki komið til mála, þótt stóifé væri í boði. Aðalfundur D. M. F.B. verður haldinn fimtudaginn 15. þ. m. í ÞÍngholtsstræti 28 kl. 9 síðd. FormaðuFlnn, Nu er hver síðastur! Vegna sífjölgandi áskorana, verða Spánsk- av nætus? leiknar í Iðnó fimtudaginn 15. febr. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í íðnó í dag og á morgun frá io -1 og eftir 3 báða dagana. Um daginn og veginn. Alþj'ðuflökksiuenii! Látið að öðru jöfnu þá: sitja fyiir viðskift- um ykkár, sem auglýsa í ykkar. d'gin blaði! ICasipeiHlatölu „Alþýðublaðs- ins" ætti „Morgunblaðið" að tala sem allra minst um, ef því er ekki ant um að hún aukist mjög hratt. Pað er ekki ómögulegt, að það gæti oiöið til þess, að vekja menn fcil umhugsunar um, hvort peningum gefci ekki verið betur varfð en svo að eyða 24 kr. á ári fyrir lygi, blekkingar og rugl, þótt sæmíleg skáldsaga fylgi — stundum. JI. P. Duus hefir keypt bs. Vínland af fyrri eigendum þess fyrir 250 þús, að sögn. Kolbeinn Sigurðsson (áður stýrimaður & 8kallagrimi) veiður skipstjóri. Edgar Bice Burrougbs: Tarzan snýr aftur. Meðan Glayton leitaði kallaði hann sífeifc nafn stúlkunnar, en það hafði að eins þann áiangur, að Nilmi, Ijónið, fór á kreik. Til allrar hamingju sá maðurinn skrokk hans, og gat kljfrað upp i tró áður en hann komst í stökkfæri. Þetta stöðvaði leitina um kvöldið, .því íjónið gekk lengi fram'og aftur undir trénu. Clayton þorði jafnvel ekki að renna sér niður •lir trénu eftir að ljónið vár farið og dvaldi kyr í því um nóttina, illa á sig kominn áf ótta. Mórg- uninn eftir hélt hann til strandarinnar vonlaus um að að sjá Jane Porter aftur. Thuran hrestist næstu viku. Lá hann í skýlinu, en Clayton veiddi handa báðum. Aldrei töluðu þeir saman, nema nauðsyn krefði. Clayton hélt nú til í þeirn hluta tjaldsins, er Jane hafði áður haft. Hann sá ekki Eússann nema þegar hann færði honum vatn eða mat. Pegar Thúran komst á ról, veiktist Clayton. Dögum saman lá hann með óráði og þjáningum, en Rússinn kom aldrei tíl hans. Bretinn hefði ekki getað etið, en þorstinn kvaldi hann. Á milli kastanna gat hann skreiðst að læknum einu ainni á dag og fylt könnu er verið hafði í björgunar- bátnum. Thuran horfði á hann á meðan með iUgirnislegii ánægju — hann virtist gleðjast verulega af þján- ingum mannsins er hafði gefið honutn það bezta er á boðstólum var þegar hann kvaldist af sama sjúkleika. Loks varð Clayton svö máttfarinn að hann komst ekki niður stigann. Einn dag þjáðist hann af þorsta án þess að biðja Rússann ásjár, en " þegar hann þoldi ekki lengur við bað hann Thufan að sækja sór vatn. Rúsainn kóm í gættina á skýli Claytons með vatn í skál. Djöfullegt glott lók um varir hans. ^Hérna er vatn", sagði hann. 8En ég vil minna þig, á að þú rægðir mig við stúlkuna —að þd hélzt henni hjá þér og vildir ekki ljá mér —" Clayton greip fram í. ,Pegiðu!* æpti hann, „Þegiðu! Hvaða erkihundur ertu að blanda heið- virðri stúlku, sem við hyggjum dauða, inníþetta! Tarzai-sögurnar eru beztar! TafZan seldist upp á rúmum mánuði. Hann er nú í endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundrað síður. Taízan snýr attuv er í prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappír. Sama stærð og Taizan. AskrifLum veitfc móttaka á afgreiðslu Alþýðnblaðsins, Reykjavík. AT. Verið ekki of seinir! JBækurnar sendar fritt gegn póstkröfu, séu, minst 5 einfök pöntuð í einu, — SJáið ykkuf saman^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.