Alþýðublaðið - 14.02.1923, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAfilÐ
Almennur
I -V
stjórnmálafundur
verður haldinn í Báiubúð miðvikudaginn 14. þ. ro. kl. 8% síðdagis.
Umræðueíai:
1. Hver á Grænland? — Frummælandi: Benedikt Sveinsson.
2. Húsaleigulögin og fleiri þingmál, er snerta Reykjavík. — Margir
ræðumenn.
Landstjórn og bankastjórunum boðið á fundinn.
Aðgangur 1 króna, seldur við innganginn.
KJósendafélag Reykjavikur.
t skvifi Morgunhlaðsins í
gær um kaupgjaldsmál sjómanna
er ekki nema hálfsögð sagan eins
og þess var von og vísa, fað
thppir að geta þess að tilboð
útgerðainiarma í haust var lcr.
170,00 á mánuði og 20 kr. fyrir
iifiarfat. Annaö tiiboð )á ekki fyrir
frá þeina hálfu fyr en 30. jan,
daginn áður en þeir tilkynt.u verk-
batmið sitf. En því tilboði var
hreinlega svavað af næstum 200
manns er á fundi voru. Annars
getur Morgunblaðið huggaö sig við
það að öll sjómannastéttin skilur
hvert. vtefnir og er því ákveðin
að v8i j st öllum kúgunartihaunum
hvaðan sem þær koma. En vesl-
ings Moggi er ekkert öfundsverður
af þvi biutveiki sem hann hefir
tekið að sór — að ráðast á hinar
vinnandi stéttir í landinu.
Emhættispróíi í lðgum luku
þeir í gær við Háskólann: KrisLinn
Ólafsson með I. einkunn 124 stig
og Stefán Stefánsson, Fagraskógi,
með hárri II. einkunn 104 % stig.
Af veiðum komu í gaei morgun
Gulltoppur og Skúli fógeti og fóru
til Englands. í morgun komu af
veiðum Austri og Draupnir.
Frá Englandi kom Belgaum í
gær og Yíniand í morgun.
Itvöldslicmtun hélt Kjósenda-
fólag Reykjavíkur í fyrra kvöld og
endurtók hana með litið 'eittbróyttri
skemtiskrá í gæikveidi. Pótti hún
takast vei. Yevður hún enn endur-
tekin i kvöld,
Vertakvennafélagið „Fram-
sókn“ liólt" mjög fjölmennan fund
í gærkveldi. í félagið gengu 33
nýir íéiagar.
Ein stofa og aðgangui að
eidhúsi óskast. Upplýsingar í
Þinghoitsstr. 28, kjalláranum.
Alls konar tréhúsgögn úr furu,
eik, mahogni ódýrast. Trésmíða-
vinnustofan Þingholtsstræti 33.
Byggingarlóð á góðum stað í
vesturbænum er til söiu. A. v. á.
Sjómannamadressur á 6 krón-
ur á Freyjugötu 8B.
Föt eru tekin til hreinsunar og
pressunar á Lindargötu 21 B.
Nýleg peysufatakápa til söiu
með tækifærisverði. Uppl. Lauga-
veg 76 (uppi).
mikiar bii gðir af alls konar hitunar-
tækjum: Straujáruum, plöLum,
púðum, bakaraofnum 0. fl. 0. 11.
Munið,
að Mjóikurfélag Reykjavíkur sendir
yður daglega heim mjólk, rjóma
og skyi', yður að koflnaðarlausu,
Pantið í síma 517 eða 1387.
Kettlingur af góðu veiðikyni
óskast keyptur. Jón Þórðarson,
Spítaiast'g 2.
Gðð og lireinleg stúlka getur
fengið leigt með annari. — Upp-
lýsingar á Skólavörðustíg 46.
Á saroa stað eru tekin kari-
mannaföt til að stykkja og pressa
og ýmislegt fleira.
Sterkir dívauar, sem endast
í fleiri ár fást á Grundarstíg 8.
— Sömuleiðis ódýrar viðgerðir.
Fallegur kvengrímubúningur
til sölu á Bergstaðástr. 11 B.
Sími 848.
ÚTBREIÐIÐ
A LÞÝÐUBLAÐIÐ
hvar sem þið eruð og
hvert sem þið farið.
Einhloypur maðu'r getur fengið
herbeigi til ieigu með öðrum frá
1. mars og filt. frá 14. maí. Upp-
iýsingar gefur Kr. Kiistjánsson Sól-
vangi við Garðastr. Heima 4—5,
Allir lampar og Ijósakrónur verða
seídar með 10—15% afslætti til
mánaðarloka.
Hf. Rttfmf. Hiti & Ljós
Laugaveg 20 B.
Forstofa-kerbergl til leigu á
Skólavörðustíg 46.
Viðgerðir.
Ait tilheyrandi reiðhjólum er
gijábrent og uikkelerað í Fálkanum.
. ■■■■nm—— 1
'/ * * ' W J' ' ■;
Nýkominn egta góðuv vestfirzkur
1 úðurikl ingur í verzluninni
„Jökuli“ Laugaveg 49. — Sími 722.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson.
Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.