Vikan


Vikan - 19.04.1972, Blaðsíða 43

Vikan - 19.04.1972, Blaðsíða 43
Gengur bæði fyrir rafmagni og rafhlöðum Góður gripur, góðgjöf á aðeins kr. 12.980 KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630 or svartur og átti ekki vel við umhverfið og það sama mátti segja um farþegana. Bílstjór- inn og annar maðurinn sátu í bílnum. en Cambosia stóð fyrir utan. Hann var svartklæddur, hann var jafnvel í svartri skyrtu og þar sem hann var horaður eins og beinagrind, minnti hann helzt á dauðann. Það var hlýtt í veðri, en samt var mér kalt. — Komið með lykilinn, sagði liann. — Leyfið mér að skýra mál- ið, sagði ég og reyndi að tala rólega. — Ástæðan fyrir því að ég var ekki með lykilinn í vas- anum var sú, að ég skipti um föt i morgun, gleymdi lyklinum i jakkavasanum á fötunum, sem ég var í í gaer. Ég tók ekki cftir því fyrr en ég kom á vagn- stöðina og þá hringdi ég í kon- una mina og bað hana að passa lvkilinn. Hún er ekki heima p.úna, en hún hlýtur að koma bráðum og þá finn ég lykilinn. Hann sagði ekkert um hríð. Hann virti mig fyrir sér og svörtu augum voru nístandi. Svo sagði hann: — Ég kem aftur eftir klukku- tíma og þá er eins gott fyrir vður að hafa lykilinn. Og mun- ið að reyna ekki nein undan- brögð. — Ég lofa þvi. Ég skal hitta vður hér. — Nei, ég kem alla leið til yðar, sagði hann kuldalega. Svo steig hann upp i bílinn og þeir óku burt. Þegar ég sneri við, var Alice að hemla fyrir utan húsið. Bíll- inn okkar er gömul kerra aj Ford gerð. Við ætlum alltaf að fkipta, reyna að eignast eitt- hvað skárra, en látum hann svo duga. Ég flýtti mér til hennar. Ég hefi víst sagt að Alice sé lagleg, en það er líklega smekksatriði. Hún er víst lag- ieg, vel vaxin, með uppbrett nef, beinar augnbrúnir, róleg, blá augu og mjög hvitar tennur. — Ertu bara kominn heim? sagði hún undrandi. — Hefir eitthvað komið fyrir? — Ekkert sérstakt. Mér leið hálf illa, svo Jaffe sagði mér að fara heim. En það er auka- atriði, það sem skiptir máli er lykillinn. — Hvaða lykill? — En Alice, — lykillinn sem ég bað þig að geyma, þegar ég hringdi. Þú hefir vonandi geymt hann vel? — Já, hann. Jú að sjálfsögðu. En viltu ekki segja mér hvers- vegna það er svo mikilvægt? — Jú, það skal ég sannarlega gera. Ég skal með mestu ánægju segja þér allt sem ég veit um þennan lykil. En fyrst verð ég að fá hann! Fjandinn hafi það, vertu ekki að góna svona á mig! Ég er alls ekki ruglaður. Fáðu mér bara lykilinn, svo ég geti stungið honum í vasann og vitað liann á öruggum stað. Hvar er hann? í töskunni þinni? — Nei, hann er inni, Johnny. Hún gekk á undan mér inn í húsið. — Þú getur ekki látið þig dreyma öll þau ósköp, sem ég er búin að troða í mig, allar þær hitaeiningar. Þetta var mikið hóf. Kennslukona ætlar að hafa börnin til klukkan íimm. Finnst þér það ekki hug- ulsamt af henni? Aiice gekk inn í eldhúsið, meðan hún talaði við mig og svo nam hún staðar og starði undr- andi á vaskborðið. — Ég lagði hann hérna, sagði hún. — Hvar? — Einmitt hérna. í hornið við vegginn. — En hann er þar ekki! öskr- aði ég. — Hvar er hann? Framhald í nœsta blaði. ÞEGAR ENG- LENDINGURINN ... Framhald aj bls. 17. ganga frá tunnunum. Ég var satt að segja mjög hræddur um, að tunnurnar tækju til að 16. TBL. VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.