Alþýðublaðið - 17.02.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Msabraskararnir f«ra á kreik í annað sinn. Öllum mun minnisstætt >Fast- eignafélagið< sæla, sern stofnað var aí húseigendum til að spyrna á móti húsaleigulögunum. Ovild álmennings hér var svo rík, áð félagið sálaðist — sofnaði svefn- inum langa. Nú virðist jKjósendafélagiðt ætla að taka að sér málstað húseigenda cg húsabraskaranna. Tveir helztu leiðtogár þess, Björn Olafsson fyrverandi póstþjónn og Hjálmtýr Sigurðsson káupmaður, hófu á síðasta >krónu-fundinum< máls á því, að húsabröskurum bæri að taka höndum sáman til varnar gegn öryggisráðstöfunum hins opinbera. Að vfsu var >ræða« Björns markleysu-hjal eitt, sem samið h.fði verið fyrír hann, enda var óspart hlegið að henni,- en Hjálmtýr (sem er í stjórn fé- lagsins) kom þar fram með greini- legar skoðanir þeirra manna, sem halda vilja húsaleigunni sem hæstri. Almenningur sér, hvað hér er að gerast. >Kjósendaféi.«, seiii er styðjandi þórðar á Kleppi og Björns Ólafssonar, kemur frám 8em verkfæri húsabraskaranna; á þeim málstað á að gera aðra tilraun til að smeygja Þórði inn á þing. Kjósendur þessa bæjar, að minsta kosti þeir, sem ekki teljist til húsabraskaranna, skilja, hvar hér liggur fiskur undir steini. Velflestir fundarmenn virtust haliast að skoðun Alþýðuflokks- ins. að f fyrsta íagi þyrfti liiö opinbera að reisa svo margar íbúöir hér,að enginn h'örgull vœri á þeim fyrir þá menn, sem fyrir fjöl- skyldu eiga að sjá, og í öðru lagi, að hér þyrfti sem fyrst að fara fram skyláumat á 'öllum í- búðum í bœnum. Til þess þyrfti helzt að setja á stofn sérstaka skrifstofu, sem hefði rétt til að hlutast til um leigu og leigu- aamninga og setti hámark fyrir því, hve slóra íbúð hver húseig- audi mætti ætia sér með tilliti til stærðar fjöiskyldu sinnar. Þetta hlýtur að v.era krafa allrar alþýðu nú á næstunni, og Leikfélap Reykjavíkur. Nýjársnóttin, sjónleikur í 5 þáttum, eftir Indriða Einarsson, verður ieikin laugsudaginn og suisnudagiuu kl. 8 síðd. -- Aðgöngumiðar til laugardagsins seldir frá 10—1 og éftir kl. 2 á láugardaginn. Aðgöngumiðar til sunnudagsins seldir á sunnu- daginn 10 — 12 og eftir 2. frá henni verður ekki vikið. Verði henni ehlci sint, neyðast menn til að grípa sjálfir í taum- ana. J, Rússar mðtmæla aðferum Frakka í ltuhr- héruðunum. Kolinin, forsetimiðframkvæmd- arnefndarinnar rússnesku, "hefir gefið út ávarp til ailra þjóða Norðurálfunnar með mótmælum gegn hertöku borgarinnar Essen, sem misbjóði sjálfsákvörðunar- réttinum, auki á fjárhagsvandræði álíunnar og valdi hættu á nýjum blóðugum deilum. í ávarpinu er auk þess hvassorð árás á Ver- sala-hiðarsamninginn. Dagsverkagjafir til Alþýðuhdssíns: 13.—15. febr. unnu: Héðinn Valdimarsson Þingholtsstiæti 28, Einar Ingimundarson Framnesv. 37, Pétur Þorvarðsson Klappar- stíg 38, Sveinbjörn Erlendsson Laugaveg 84, Lúther Grímsson Sléttu, Skagafirði, Þórður Bryn- jólfsson Káhhaga, Árnessýslu, Júlíus G. Loftssón Bergstaðastr. 64, Magnús Magnússon Njálsg. 60, Bjarni Grímsson og Jón Steingrímsson Lindarg. 34, Bjarni Bjarnason Framnesv. 48, Harald- ur Sigurðsson Lokastig 25. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför húsfrú Þorhjarg- ar Guðmundsdóttur. Einar Guðntundsson. ííýja ijðsmyndastoran f Kirkjustræti 10 er opin sunnud. 11—4, — alla virka daga 10—7. Komið og reynið viðskiftin. Verðið hvergi lægra. Þorleifur og Oslcar. Frá bæjarstjórnarfundi 15. þ. m. Ný götugerð. Fasteignanefnd lagði til, að bæjarstjórn samþykti fjárveiting til lagningar Njarðargötu á kafl- anum milli Nönnugötu og Freyju- götu til þess að gera byggilegar lóðir þar að vestanverðu við Njárðargötu. Er gert ráð fyrir, að þar fáist með þessu 24 lóðir. En skilyrði það er sett fyrir þessari framkvæmd, áð húsin séu bygð með sem næst sama fyrirkomulagi og öll samföst við Njarðargötu en tvö og tvö sam- an á baklóðutium. Tillagan var s^mþykt til annarar umræðu. Vatnsveitau. í fundargerð vatnsnefndar var skýrt frá, að fyrir nehidina hefðu verið lagðir >Frumdrættir að aukningu bæjarvatnsveitu Rvíkur 1923,« er Jón Þorláksson hafði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.