Vikan - 13.12.1973, Blaðsíða 16
Marion haföi veriö aö vatna
rósunam og flýtti sér til móts viö
hann. — En hve þaö er gaman aö
sjá yöur, herra Pellew, hrópaöi
hón upp fyrir sig. — Þér eruö lik-
lega aö koma vegna Beau. Simon
er einhvers staöar hér nálœgt.
Komiö inn, svo skal ég ná i hann.
— Ég kem kannski á óhentug-
um tfma...
— Nei, siöur en svo. Þaö er
mjög ánægjulegt. Ég skal láta
setja bilinn yöar inn i skýliö, svo
sólin skini ekki á hann.
Mia reyndi aö koma lagi á
hugsanir sinar meöan hón hlust-
aöi á þau. Brett væri sjálfsagt
oröiö ljóst, aö hún haföi þagaö um
þetta, liklega i einhverri sjálfs-
vörn, ef hann heföi nú ekki komiö.
En hann kom og hún gekk ekk-
ert gruflandi aö þvi, hvers vegna
hann var kominn I eigin persónu.
Hún yröi aö taka afleiöingum
geröa sinna og tilhugsunin ein
fyllti hana skelfingu. Hún reyndi
aö eygja einhverja undankomu-
leiö, en Brett gekk viö hliöina á
henni, frænka hennar viö hina
hliöina og Simon beiö þeirra i
dyragættinni. Mia flýtti sér inn.
Hún þurfti á svolitlum fresti aö
halda, til aö búa sig undir þá
spurningu, semhún vissi aö Brett
myndi leggja fyrir hana. Hún ætl-
aöi aö fara I steypibaö og skipta
um föt, þaö myndi kannski hjálpa
svolitiö. Hún var ekkert aö flýta
sér, en svo heyröi hún Marion
kalla á sig til tedrykkju.
Brett virti hana greinilega vel
fyrir sér. Þaö var eins og hann
beindi athyglinni aö hverri flik,
sem hún var I, háriö á henni og
þungbúinn svipinn. Þaö var eins
og honum yröi þetta allt ljóst I
sjónhending, en svo var eins og
hann veitti henni ekki meiri at-
hygli.
— Ég er viss um aö herra
Pellew langar til aö sjá Beau,
sagöi Marion, þegar samtaliö fór
aö veröa dálitiö þvingaö.
— Já, auövitaö, sagöi Simon.
Mér þykir þaö Íeift, aö geta ekki
komiö meö yöur. Ég er viss um aö
þér veröiö hrifinn af honum, hann
litur ljómandi vel út núna.
Brett leit á Miu og hún stóö upp.
— Hann er á sléttunni viö ána. Viö
gætum kannski fariö I bilnum
yöar, sagöi hún brosandi.
Hún var meö ákafan hjartslátt,
vissi lika aö örlög hennar yröu
ráöin á næsta hálftima.
16 VIKAN 50. TBL.
Grasflatirnar voru milu vegar i
burtu frá Ibúöarhúsinu: nokkrar
ekrur af vel ræktuöu landi. Fyrir-
rennarar Simons af Bellany ætt-
inni, höföu plantaö þarna elmi-
trjám og beyki og viöi á árbakk-
ann, svo þetta svæöi minnti eigin-
lega á skemmtigarö. Þessar
grasflatir voru alltaf grænar, trén
mynduöu skugga, sem vörðu
. gróöurinn fyrir brennandi sólinni.
Simon beitti uppáhalds
skepnunum sinum venjulega á
þetta svæöi, sérstaklega kynbóta-
hestunum.
Beau var búinn aö vera þarna á
beit I nokkra daga. Hann hneggj-
aöi ánægjulega og úöaöi i sig
smára og safamiklu grasinu.
Hann reisti höfuöiö, þegar hann
heyröi I bilnum viö hliöiö.
Hann var ekki lengi að koma
auga á Miu og gekk hnarreistur
til móts viö hana og henni fannst
hann aldrei hafa veriö svona fall-
egur og stoltiö fyllti hjarta henn-
ar.
— Hvaöfinnstyður? spuröi hún
Brett.
— Þetta er sannarlega kosta-
gripur, hann ber nafn með rentu.
Þaö var eitthvaö lotningarfullt I
rödd hans, sem gladdi Miu, enda
sendi hún honum ljómandi bros,
sem kom blóöi hans á rás.
—■ Hvað kom þér til að skipta
um skoöun gagnvart mér? spurði
hann lágt.
Hún reyndi aö finna einhverja
sennilega skýringu. — Ég ....
ég.... Hann greip um axllr hennar
og sneri henni aö sér, var þögull
um stund, en svo sagöi hann: —
Þú veizt aö ég heföi aldrei komið,
ef þú hefðir ekki sent þetta slm-
skeyti, og ég er ekki kominn hing-
aö eingöngu til aö sækja Beau.
Þaö var eins og henni væri
varnað máls, hún fann augu hans
hvlla á sér og sinn eigin ákafa
hjartslátt.
— Hvað á þetta að verða, Mia?
Hefir þú narrað mig hingað til
einskis, eða ætlar þú að giftast
mér?
Hún saup hveljur og þegar hún
reyndi að tala, var rödd hennar
hás og titrandi. — Ég vil giftast
þér, það er að segja ef þú vilt
það....
— Hvort ég vil það! Hún sá
viprur við annað munnvikið.
Hann kyssti hana ekki strax,
eins og I fyrra skiptiö, en hélt
henni bllölega i örmum sér um
stund, sagði ekki neitt, virtist al-
gerlega málvana. Hún fann hve
hjarta hans barðist hratt, eins og
hennar eigið hjarta og titringur,
sem hann réði ekki við fór um
hann.
Ofsi tilfinninga hans kom henni
á óvart. Það var eitthvaö frum-
stætt og ofsafengið viö þetta og
gamli óttinn greip hana. En koss-
inn var bliður og viðkvæmnisleg-
ur, ekkert sem minnti á fyrri
kossinn.
— Ég hefi vonað þetta, þráð
'þessa stund, siðan ég sá þig fyrst,
sagði hann. — Þú varst sannar-
lega ekki hrifin af mér og ég veit
ekki ennþá, hvers vegna þú hefir
skipt um skoðun, en ég skal ekki
leggja fyrir þig neinar spurning-
ar.
— Þakka þér fyrir, sagði hún
þakklát. — Ég hefi skipt um skoð-
un og það nægir, er það ekki?
— Já, það er það eina sem
skiptir máli, sagði hann.
Hann stakk hendinni i vasann
og dró upp ferhyrnda, flauels-
fóðraða öskju. — Eg var svo
bjartsýnn, að ég kom með þetta,
sagði hann. Þetta var hringur
meö stórum smaragð í demants-
umgjörð. Hann smeygði honum á
fingur hennar og þrýsti höndina.
— Þú tekur á þig heilmikla á-
hættu, sagði hann. — Þú veizt
ekkertum mig,en ég lofa þér þvi,
að ég skal ekki reynast þér illa.
— Þú veizt jafn litið um mig,
svaraði Mia alvarleg i bra.göi —
En ég er reiðubúin til að leggja i
þessa hættu, ef þú gerir slikt hið
sama.
— Ég hefi ávallt verið fyrir á-
hættuna, sagði hann og brosti
þessu fágæta brosi sinu. — En ég
er samt að hugsa, að þetta er lika
mikið á þig lagt. Pilbara er ekki
likt þessum búgarði. Þar er harð-
býlt og siður en svo menningar-
legt. Ég segi ekki, að það sé béin-
llnis hallærislegt, við höfum
nægilegt vatn og okkar eigið raf-
magn á Tarcoola. Þú þarft ekki
að óttast að sm jörið sé hálfbráðið
og þú getur lika fengið nægilegan
Is i kvölddrykkinn.
Henni var ljóst að Tarcoola var
nafnið á nautabúi hans. Þetta var
I fyrsta sinn, sem hann minntist á
það.
— Það getur þá lika verið
spennandi. Eins og.... eins og á
dögum frumbyggjanna, sagði
hún, svolitið hikandi.
— Ég efast um að frumbyggj-
arnir hafi getað farið inn til að fá
sér hressingu, og iskældir drykkir
voru óþekkt hugtak meðal þeirra,
sagði hann brosandi, en það var
forvitni i augnaráði hans.
— Voru foreldrar þinir frum-
byggjar? spurði Mia.
— Ekki beinlinis, en þeir áttu
við mikla örðugleika að etja. Það
varð lika of erfitt fyrir móður
mina. Foreldrar minir kynntust i
Englandi. Hann var i flughern-
um, einn af orrustudrengjunum
og þau giftu sig. Ég held að stökk-
iö frá Berkshire til Pilbara hafi
orðið henni of stórt. En hún stóð
sig samt eins lengi og henni var
unnt, og svo fór hún aftur heim til
Englands.
— Attu við að hún hafi skilið þig
eftir hjá föður.þinum?
— Já, hún skildi okkur föður
minn eftir hér. Ég átti tvær systur
og þær fóru með henni. Þú sérð á
þessu, að ég er að vara þig við. Ég
Jiefi séð, hvaö getur skeð.
•* Mia var þögul og henni var
ljóst, að hann hafði látið margt
ósagt.
— Hvar er faðir þinn nú?
spurði hún að lokum.
— Hann dó fyrir fimm árum
siðan. Þú losnar að minnsta kosti
við tengdafólk.
— Ég hefði ekkert á móti
tengdafólkj. Reyndar fyndist mér
það bara skemmtilegt.
— Heldurðu þá, að þú getir
komizt af með. mig einan.
Það var kveikt á eldspýtu og elduriun
lýsti upp andlitið á manninum, sem stóð
þar. Mia fékk hjartslátt. Skyldi Brett
hafa heyrt það, sem hún sagði við
Charles?