Vikan

Tölublað

Vikan - 13.12.1973, Blaðsíða 23

Vikan - 13.12.1973, Blaðsíða 23
T pipar, veltið Ur hveiti og steikið á pönnu á báðum hliðum. Notið litið af feiti. Sveppirnir settir á pönnuna. Þá er vinið sett á og látið sjóða niður, þar til helming- ur vinsins er eftir og það hefur farið inn i kjötið. Kjötsoð sett saman við og látiö sósuna vera dál. kremaða. Það tekur ca. 25-30 minútur. Sherryábætir með ferskjum 2 eggjarauður 1 msk. sykur 1 1/2 dl. ferskjusafi 1 dl rjómabland 6 bl. matarlim 1/2 dl fintsaxaðir hnetukjarnar 3 dl rjómi 1 ds ferskur (stór) 3-5 msk. sherry Eggjarauður, sykur, ferskjusafi, og rjómi er sett i pott og hitað og hrært stöðugt i þar til þykknar. Matarlimsblöðin sem legið hafa 10 minútur i bleyti eru látin út i heitt kremið og látin leysast upp. Kremiö hrært þar til það er orðið kalt. Ferskjurnar Skornar tvennt og settar i botninn á hring- formi. Finsaxið nokkrar þeirra og setjið saman við kremið, ésamt stifþeyttum rjómanum. Kreminu hellt yfir ferskjurnar og látið ábætinn standa á köldum stað þar til hann er vel stifur. Hvolfið þá á fat. Jólagrautur möndlu m eð Ennþá er sá siður viða um land að borða jólagraut. Hér er uppskrift af norskum gömlum jólagraut, sem búinn er til allsérstæðan hátt. Sjóðið saman 2 ltr. af mjólk, 11/2 tsk. af salti og ca. 4 dl af hrisgrjónum. Suðan er látin koma upp og siðan er potturinn með lokinu á og með öllu saman settur inn i steikarofn og straumurinn ekki settur á. Þar er hann látinn biða og „trekkja” langan tima. Siðan er hann áður en hann er borinn fram settur á kalda plötuna og hitaður upp og bætt i mjólk ef þurfa þykir og smjör- bita. Ef það skyldi nú vera að nota þyrfti ofninn fyrir annað má pakka pottinum inn i dagblöð vel og vendilega og setja hann i rúm undir sæng og láta hann „trekkja” þar. Þetta er engin ný aðferð eða grin, svona var þetta gert i gamla daga i Noregi, en ekki veit ég hvort þetta hefur tiðkast hérlendis. Fróðiegt væri að frétta hvort einhver lesandinn þekki þessa aðferð. l'MS.TÓN: DRÖFN II. FARESTVEIT IIÚSÍ U ÐRAKENNARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.