Vikan


Vikan - 21.03.1974, Side 8

Vikan - 21.03.1974, Side 8
HUN LEITAR NAKTRA KARLA Þegar veriö var aö undirbua' - útgáfu fyrsta tölublaös tima- ritsins „Playgirl”, spáöu flestir þvi skammlifi. Eins og konur vilji „svona” blaö, spuröu þeir, sem svartsýnastir voru. En nú þykir sýnt og sannaö, aö konur vilja „svona” blaö. „Playgirl” er svar viö „Play- boy”, tfmaritinu fræga, sem gleöur hugi og augu karla um viöa veröld meö frásögnum slnum og myndum af fögrum konum, mismunandi mikiö nöktum. 1 „Playgirl” eru þaö ekki naktar konur, sem prýöa sföurnarv heldur naktir karlar. Meðfylgjandi greinar eru skrifaöar meö þaö fyrir augum aö hjálpa konum aö yfirstfga van- þekkingu á kynllfi og erfiöleika, sem af þvl kunna aö 'skapast. Fyrstu fjóra dagana, sem fyrsta tölublaöiö af „Playgirl” var á markaönum I Banda- rlkjunum, seldust 600 þúsund eintök. Er sagt, aö rannsóknir, sem gerðar voru I sambandi viö sölu blaðsins hafi sýnt, að 88% kaupendanna voru konur, helm- ingurinn giftar konur og flestar á aldrinum 25 til 35 ára. Hin 12 pró- sent kaupendanna voru karlar, sem keyptu blaöiö handa eigin- konum slnum, svo aö þær gætu öölazt betri skilning á leyndar- dómum karla. Ritstjóri myndasiöna „PlaygirP’^er Toni Holt, 31 árs fráskilin kona. Hún er einnig „tengill” blaösins, þvi hennar er aö hafa uppi á lögulegum körlum og fá þá til að fallast á aö sitja fyrir á mynd — allsnaktir. Og myndirnar I „Playgirl” eru engar „felumyndir”. Toni Holt segir starf sitt mjög erfitt, þvl þótt karlmenn séu margir haröánægöir meö útlit sitt, neiti þeir aö sitja fyrir af einskærri eigingirni og þröng- sýni. „Þeir skilja ekki, aö þessar nektarmyndir eru nauösynlegar til aö losa konur úr ánauö þeirra og hjálpa þeim aö skilja mennina, sem þær búa meö”. 1 Bandarlkjunum tóku karlmenn yfirleitt bón Toni vél og hún minnist þess ekkí aö hafa fengiö nema eina neitun — trá leikaranufn John Wayne. Og hún segir um hann: „John Wayne hrlfur mann > samstundis, þótt hann sé orðinn 66 ára, meö allt of margar undirhökur, hrukkóttan háls og poka undir augunum. Maður hefur á tilfinningunni, aö sem elskhugi hljóti hann aö vera óseðjandi eins og krókódlll. John er ekki aðeins fallegur og tilfinn- inganæmur. Hann er stór- kostlegur. Þegar ég spuröi hann, hvort hann vildi sitja fyrir nakinn 4 mynd fyrir „Playgirl” sagöi hann strax já, en meö einu skilyrði. Ég yrði að vera meö honum á myndinni, nakin Aö þvi gat ég ekki gengið.” Toni Holt segir, að þótt banda- rlskir karlmenn hafi tekiö bón hennar vel, hafi hún strax gert sér grein fyrir, að hún þyrfti aö fá „homo europeanus” Evrópu- manninn, til að sitja fyrir, 1 einföldum hugarfylgsnum banda- riskra kvenna skipaði hinn evrópski karlmaöur sérstakt sæti Hann væri hinn hamingjusami maður, sem liföi fyrir konur og neitaöi aö þvo upp. Þvi hélt Toni til Evrópu og byrjaði á Englandi. I Englandi átti fyrsta fórnar- lambið að vera Snowdon lávaröur, maður Margrétar prinsessu, en hann var nýfarinn frá London, þegar Toni kom þangaö. „Hann er hræöilega kynæsandi og ég er alveg viss um, aö hann er fagur nakinn”, segir hún. „Ég held ég yröi meira aö segja tilleiöanleg til þess aö leyfa honum sjálfum að sjá um mynd- atökuna, jafnvel þótt aðeins yrði um myndir af skugga hans aö ræða.” Draumaprinsinn I augum Toni Holt er Richard Burton, en hún gerir sér ekki miklar vonir um, aö hann fallist á aö sitja fyrir, þar sem hann hefur áöur neitaö svipaöri bón frá öðru blaði. „Mér finnst hann alveg ómótstæöi- legur, jafnvel þótt sagt sé aö hann sé óþolandi i sambúö, tali stööugt, meira að segja I rúminu. Fegurð karlmanns er eitthvaö alveg sér- stakt og óútskýranlegt. Karlmaður getur veriö meö fitu- keppi um allan skrokkinn, hrukk- óttur og meö slöpp augnalok, en samt haft kyntöfra og eiginleika til þess ab draga aö sér konur. Þaö er andlitiö og augnatillitiö, sem ræöur vali minu á fyrir- sætum. Þaö er ótrúlegt, hvernig augu karlmanns geta afhjúpaö dýpstu og leyndustu hugsanir hans. Ef þetta augnatillit kemur fram i myndunum á slöum „Playgirl”, þá veit ég aö konurnar, sem lesa „Playgirl” munu veröa sömu ánægju aðnjótandi við að horfa á myndina og ég varö, þegar ég stóð augliti til auglitis við fyrir- sætuna.” Þótt Toni sé I starfi sinu umkringd fagursköpuöum karlmönnum, þá kemst enginn þeirra i. hálfkvisti viö Davlð, klæddan. Davlö er 7 ára sonur Toni Holt. * „Má ég sjá, hvort llnurnar eru á réttum staö?” „Ertu nógu vöövastæltur..?” 8 VIKAN 12. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.