Vikan


Vikan - 21.03.1974, Page 18

Vikan - 21.03.1974, Page 18
VÍSNA FÆÐIST GAMAN... Veitir okkur visan snjöll vinarhót og gaman. Höfum þaö i huga öll, hyggjum aö þvi saman. Sýnum henni sóma og tryggö, semjum daga og nætur. Hún hefur fest I frónskri byggö fyrir öldum rætur. Jón Sigfinnssón frá Seyöisfiröi sendir okkur þessa lofgjörö um lausavisuna. Og hann heldur á- fram aö mæra þaö, sem mest er um vert. Þannig yrkir hann um islenzka tungu: Islensk tunga guös er gjöf gulli öllu dýrri. Ot þótt siglir yfir höf enga finnur hlýrri. Þegar hann yrkir um pólitikina,, er hins vegar komiö annaö hljóö i strokkinn: Oreiganna von er veik, valt er ævihjóliö. En afæturnar eiga leik og öruggasta skjóliö. Aö lokum sendir hann þessa vel kveönu hringhendu: Vonin glæöist, vekur þrótt, visna fæöist gaman. Æskan læöist, allt er hljótt, ástum blæöir saman. Agúst frá Uröarbaki sendir okkur þrjár stökur. Vegar hann var eitt sinn á heimleiö sunnan af Viöidalsheiöi og klárinn var heimfús og viljugur, tautaöi Agúst viö hann: Ekki hnjóta, er hraöur fótur hörund Sóta yfir fer. Þó hnullungsgrjót og hraunagjótur hafiröu ljótar fyrir þér. A HVEHAV ÖLLUM Heiöin ljómar hýr viö óttu, hellist sól á jökulþil, af öörum mætti árnar sóttu ofan dali hafsins til. TIMINN öldur risa, öldur falla, árin hverfa eitt og eitt. Þaö tjáir ei á timann kalla, hann tillit hefur ekki neitt. Þaö fór eins og okkur grunaöi, aö undirtektir undir siöasta fyrri- part uröu betri en oftast áöur. Okkur hafa þegar borizt margir og fjölbreytilegir botnar, og ef- Iaust er eitthvaö ókomiö enn. Fyrriparturinn var þannig: Þó ég lifi og leiki mér léttur mjög i sinni. Hér fara á eftir nokkur sýnis- horn af botnunum: Skal ég ávallt unna þér einni I veröldinni. Ég vil einnig þakka þér þessi fyrstu kynni. Eina þrá i brjósti ber: burt úr veröldinni. Georg Agnarsson, Þórshöfn. Dulinn harm I brjósti ber, byrgi tárin inni. Einar H. Guöjónsson, Seyöisfiröi. VÍSNAÞÁTTUR VIKUNNAR Æskan kemur, ellin fer i ævisögu minni. Aöur fyrri upp á sker atti ég skútu minni. Guörún Sveinbjarnardóttir, Heimabæjarstig 2, Hnifsdal. Lifsbaráttan löngum er ljós I sálu minni. Lára Veturliöadóttir, Fjaröarstræti 7, ísafiröi. Leynist ör sem enginn séi innst i sálu minni. Gervihlif min gleöi er gagnvart veröldinni. Varúlfurinn viösjáll er vafinn gæruskinni. Veit ég, hversu erfiö er ást viö fyrstu kynni? E.B.G., Seyðisfirði. Ellin gretta aö nú fer ögrar gleöi minni. Angur tiöum aö samt fer ergir lundu minni. Til beggja vona bregðast fer i baráttunni minni. Agústfrá Uröarbaki. Finnst þó allt sem fegurst er i ferskeytlunni þinni. Jón Sigfinnsson, Seyðisfirði. Alvaran á eftir fer allri léttúöinni. Aldrei gleyma ég mun þér viö okkar fyrstu kynni. Hált á leiöum heimsins er hafa skalt I minni. Fyrsta ástin fölnuð er, fyrnast okkar kynni. Oröinn beykir bráöum er i botnaverksmiöjunni. Indriöi Þ. Þóröarson Grunnvikings, Keisbakka, Skógarströnd. 18 VIKAN 12. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.