Vikan


Vikan - 21.03.1974, Síða 31

Vikan - 21.03.1974, Síða 31
Sérstaklega, ef um er að ræða is- lenzk verk, sem ekki hafa verið leikin áður. Þá finnst mér ég allt- af vera að taka þátt i einstæðu sköpunarverki, enda verður leik- rit aldrei fullbúið fyrr en það er komið á leiksvið, þó að höfundur- inn sé búinn að skrifa það. — Finnst þér þá skemmtilegra á æfingunum en á sýningum. — Já, stúndum leiðist mér hreinlega á sýningum, enda hef ég þá yfirleitt ekkert annað að gera en fylgjast með textanum. Það kemur sárasjaldan fyrir á sýningum, að ég þurfi að hvisla og mér hefur flogið i hug, kannski af þvi að mér þykir ekki nógu gaman, hvort leikhúsið gæti ekki vérið án hvislara eftir að búið er að sýna leikrit tiu til tólf sinnum. Vitaskuld þyrftu leikararnir að venjast þvi að hafa engan hvisl- ara, þvi að hann hefur til þessa alltaf verið til staðar, að minnsta kosti hér á landi. Hann veitir leik- úrunum vissa öryggistilfinningu, en’ ef þeir vendust þvi að vera hvislaralausir, held ég að þeir gætu það. -— Kanntu ekki heilu leikritin utanbókar? — Nei, það held ég ekki, en þvi er ekki að neita, að hvislarastarf- ið hefur þar.n kost, að ef maður gegnir þvi lengi, verður maður ó- afvitandi nokkuð vel að sér i leik- bókmenntum. Mér finnst bæði skemmtilegt og lærdómsrikt að leggja heilann i bleyti yfir góðum og vel skrifuðum leikritum og ég hef verið svo heppin að fá fjöld- ann allan af tækifærum til þess. - Þú hefur lika leikið. — Mér finnst sjálfri, að ég hafi leikið allt of litið, þó að ég hafi verið með i nokkrum leikritum, en aldrei komast allir að. Eina stóra hlutverkið, sem ég hel leikið i Þjóðleikhúsinu, er hjónabands- miðlarinn i „Fiðlaranum á þak- iriu”, sem ég tók við af Brieti lléðinsdottur og lék á nitján sýn- ingum Mér þótti það hlutverk al- skaplega skemmtilegt Attu von á hlutverki a næst- unni" Nuna er ég að æfa i syningu, sem synd verður i Leikhúskjall aranum I þessari sýningu koma eingöngu Iram konur Altu þér draumahlutverk? \ei. eg hel aldrei hug>að um neitl slikt Mer tinnsl skeni.mti- legast að lita á leikhusið sem heild og mig grunar. að U iklist inni se hopvinna og goð samstaða hollust Annars er smekkur loiks svo nnsjafn hvað þetla snertir eins og allt annað. Mei liunsi lika rniklu skemmtilegra að lilusia á vel æl'ðan og samstilltan kor <ln einsöngvara Svoaðég taki d.riin af sjállri mér, þá þotti mer em staklega gaman að vintia að syn- ingunm a ,,l.\sistrotu' ;• .ið þar var lögð megináherzla a sant'- vinnuna og samstaðan ainan hópsins var eins og bezt verður á kosið - Hefur það nokkurn lima komið fyrir þig, að þu halir ekki getað komið leikara til hjálpar þegar hann hefur staðið á gati" Nei. sem betur fer hefur það aldrei hent mig Gömlu leikar arnir okkar eru stundum að segja sögur frá þvi i gamla daga, þegar einhver gataði gersamlega og fór til hvislarans og sagði við hánn: Heyrðu góði, Tivað á ég nú að segja? Ekkert i þessa átt hefur komið fyrir mig, enda er náttúr- lega allt annað að starfa i at- vinnuleikhúsi en áhugaleikhúsi, þar sem allt byggist á aukavinnu, eins og var i gamla daga. — Og þú ætlar að halda áfram að hvisla? — Já, það ætla ég að gera. Ég vil hvergi vinna nema i leikhúsi. K y\ 1mm lw> 1 SSTEU eF="riæ ^ CMIC 12. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.