Vikan


Vikan - 18.07.1974, Side 14

Vikan - 18.07.1974, Side 14
Moróinginn af- Dökk augu hinnar 44 ára gömlu Loraine Percy störðu á eitthvað, sem maður hennar sá ekki, og hún talaði aftur með þessari undarlegu og ógnvekjandi ein- tóna rödd eins og hún væri i dásvefni. — Ég sé hann greinilega. Hann er úti i djúpu vatni og fálmar út i loftið eins og hann sé að reyná að ná taki á einhverju, en nú sekkkur hann og hverfur. Þetta er sama andlitið og ég sá nóttiná, sem Val dó. Hann drukknar. Hann er horf- inn. Charles H. Percy lyfti hendinni til þess að snerta við konu sinni, en dró hana að sér aftur eins og hann væri hræddur við að snerta hana i þessu ástandi. Það leið nokkur stund, áður en hún sneri sér við og beindi augunum að honum án þess að sjá hann. Hún stóö upp, gekk að rúminu og lagöist þar með lokuð augun. öldungadeildarþingmaðurinn, sem var 54 ára breiddi varlega yfir hana teppi og kraup svo til að biöjast fyrir eins og hann hafði gert á hverjum morgni og hverju kvöldi allt undanfarið ár, bað þess að maðurinn, -sem myrt hafði dóttur hans, fyndist og yrði látinn standa reikningsskap gerða sinna. Daginn eftir mundi Loraine Percy ekki hvað gerzt hafði kvöldið áður. Hún mundi það ekki að heldur, þó að Percy öldunga- deildarþingmaður segði henni það. Hún var ekki gefin fyrir andatrú og hafði aldrei orðið fyrir reynslu sem þessari. Þegar hún og maður hénnar fóru siðar á fund miðils, var þeim sagt, að veriö gæti, að bylgjuhreyfingar hefðu gert atburðinn sýnilegan henni og að morðingi stúlkunnar hefði tekið út sina refsingu. Eru auöæfi refsiverð? Nákvæmlega ár var liðið frá nóttinni i september árið 1966, þegar brotizt var inn i iburðar- mikið hús Percyfjölskyldunnar 14 VIKAN 29. TBL. hjúpaöur í sýn Klukkan fimm að morgni var brotizt inn i hús Percyfjölskyldunnar i Kenil- worth i Chicago og Valerie Percy, tuttugu og eins árs að aldri, myrt á kald- rifjaðan hátt. En hver var valdur að morðinu? Heil sjö ár liðu, áður en morðið var upplýst- og i öll þessi s jö ár bað faðir Valerie þess kvölds og morgna, að rétt- lætinu yrði fullnægt. Og það gerðist á undarlegan hátt. Valerie Percy var fórnarlamb kaldrifjaöra glæpanianna, sem áttu tæpast nokkuö sökólt viö hana. itefsifangi nokkur sagöi, aö Frederick Malchow lieföi myrt Valerie. Francies Leroy liohimer afplánar nú þrjátiu ára fangelsisdóm fyrir rán. iiann hefur viöurkennt, aö hann hafi veriö einn þeirra, sem hrutust inn I hús Percys öldunga- deildarþingmanns.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.