Vikan

Issue

Vikan - 29.04.1976, Page 17

Vikan - 29.04.1976, Page 17
TÆKN! MLM SKÝJARISARNIR BLIMPFAR *«* , í Sovétríkjunum er unnið að áætlunum um byggingu eru menn vongóðir um, aö rússnesku verkfræðingunum takist að leysi vandann, sem viö er að etja. Alitið er, aö slik farartæki gætu minnkai flutningskostnaö í Síberíu um milljónir rúblna. , sem er eins konar sambland af þyrlu og loftfari. Loftfarið hefur semsé spaða, sem snúast í sífellu og leggja til um 60% af lyftikraftinum. Loftkrani með belg, sem er 60 m í þvermál, á að geta lyft 90 tonnum. Loftskipin koma aftur fram í sviðs Ijósið! ZEPPELÍNFAR Gömlu loftskipin eiga líklega eftir að hljóta uppreisn æru. Ekki er útilokað, að þau verði í framtíðinni notuð til vöru- og farþegaflutninga, eins og draumurinn var hér í eina tíð. LOFTVENTILL LOFTVENTILL Viö lendingu svífur loftskipið að mastri og er bundiö við þaö, meðan á viðdvöl stendur. Þannig bíður það svífandi í loftinu, eina viökoman viö jöröu er um hjól undir klefanum. Nútíma loftskip eru fyllt með óeldfimu helíumgasi. Ennfremur eru ( belgnum tveir miklir loftsekkir, sem nauðsynlegir eru til að hafa stjórn á hæð skipsins. Evrópa heitir eitt þeirra fáu loftskipa, sem til eru utan Bandaríkjanna. Það hefur heimavöll skammt frá Róm og fer stöku feröir milli staða á meginlandinu. Loftskipiö er 58 m á lengd, 15 m breitl og 18 m á hæö. Þaö er knúiö áfram af tveimur skrúfuhreyflum, sem komið er fyrir utan á klefanum undir belgnum. Hraðinn er um 50 km/klst. Venjulega flýgur Evrópa f 300 - 900 m hæð, en getur farið upp íallt að 2.600 m hæð. I klefanum undir belgnum er rúm fyrir sex farþega. Loftskipið Evrópa er svokallað blimpfar. Engin grind er undir belg þess, þar sem aftur á móti zeppelínförin eru gerð úr dúk, sem strengdur er á grind. LOFT HELÍUMGAS LOFT Texti: Anders Palm. Teikningar: Sune Envall

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.