Alþýðublaðið - 20.02.1923, Page 4

Alþýðublaðið - 20.02.1923, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ <5* (Framhald frá i. síðu). afsson, Sigurður Jónsson, Karl Einarson, Sigurður Kvaran og Björn Kristjánsson. Ijárveitinganefnd: Einar Árna- son, JónasJónsson,HjörturSnorra- son, Jóh. Jóhannesson og Ingi- björg H. Bjarnason. Samgönguinálanéfnd: Guðm. Guðfinnsson, Einar Árnason, Jón Magnússon, Sigurður Kvaran og Hjörtur Snorrason. Landbíinaðarnefnd: Guðm. Ól- afsson, Sigurður Jónsson og Hjört- ur Snorrason. Sjávarútvegsnefnd: Karl Ein- arson, Jónas Jónsson og Björn Kristjánsson. Mentamálanefnd: JónasJónsson- Ingibjörg H. Bjarnason og Karl Einarsson. AUslierjarnefnd: Guðm. Guð- finnsson, Jón Magnússon og Sig- urður Kvaran. Nýtt skyr frá Hvapneyii og Eskiholti fæst daglega í eft.irtöldum injólkurbúðum: Vesturgötu 12, Laugaveg 10, Laufásveg 15, Þórsgötu 3, Laugaveg 49 og Hverfisgötu 50 og kostar pr. d/s kr- 0 60. í sömu búðum fæst nýr rjómi frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur og Hvanneyri á 3.20 pr. 1. Enn fremur sendum við heim til kaupenda allan daginn nijólk, rjóiua og skyr, ef það er pantað í síma 517 eða 1387. Yirðingarfyist. Mjðikurfélag Reykjavfkar. Kartöflur Nefndirnar voru kosnar á fund- um deildanna í gærkvaldi. fengurn yið nú með Botníu. Johs. Hansens Enke. Dm daginn og veginn. Alt af dregur úr Stefuislið- inu. Menn hafa tekið eftir því, hvernig Morgunblaðið minkar dagfega. Sama uppdráttarsýkin er í staðhæfingum Stefnismanna. Ólafur Thors sagði á Stefnisfundi síðast, að 14 millj. Jcróna hefðu >horfið í Landsverzlunarhripið<. Einn ræðumaður bar brigður á þessa tölu og sagði þá Jón Þor- láksson, að á síðasta þingi hefði skuld Landsverzlunar við ríkis- sjóð verið 3 millj. lcr., og játaði atvinnumálaráðherra þvi. Sam- kvæmt reikningunum, sem þá lágu fyrir þinginu, er þetta ekki einu sinni rétt, hefdur var skuld- in 2 millj. lcr. og til voru fyrir því eignir, er námu ríimri l1/2 milljón meira en slcuídin. Á síð- ast liðnu ári mun skuldin við ríkissjóð enn hafa minkað um 6oo þús. kr. £r þá ekkert orðið eftir at staðhæfingum Stefnis liðsins. Sjóniannafélagsfuudinn ílðnó í kvöld ættu allir að sækja, sem ekki er sama um hvernig fer í paestu vandamálum alþýðu. Er ríkissjórn og þingmönnum boðið. Æskilegt er, að aðkomusjómenn komi á fundinn. Munlð eftir fundi Kvenna- deildar Jafnaðarmannafél, Reykja- víkur í kvöld. jNýársnóttiu verður leikin annað kvöld. Næturlæknir í nótt Magnús Pétursson Láugav. n. Sími 1185. Skattaframtallð. Á fimtud. er síðasti frestur að skila framtali. Hrapallegt slys vildi til hér f höfninni í nótt, Vélbáturinn >Sverrir« frá ísafirði, sem lá við endann á austurbakkanum, tók niðri á undirstöðu bakkans og seig niður að aftan, unz land- festin slitnaði alt í einu, og yalt báturinn aftur yfir sig og út á hliðina og sökk. Skipvérjar vo'U allir á þilfari að vinnu, að ferð- búa bátinn, nema válamaður, er svaf. Drukknaði hann, en hinir Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá> fall og jarðarför Jóns Ástvald- ar Einarssonar. Foreldrar og systkini. Svört silkisvunta tapaðist af snútu ofarlega á Frakkastíg, — Skillst á Frakkastíg 24 B. Atvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverkun í vor og sumar hjá Hf. Alliance. Talið við Jóhttnn Benediktsson Ánanaustum. björguðust. Vélamaðurinn hét Jón Jónsson úr Bolungarvík, kvæntur maður og átti fimm eða sex börn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.