Vikan


Vikan - 13.07.1978, Blaðsíða 7

Vikan - 13.07.1978, Blaðsíða 7
\ I i P.S. Ætlarðu að bjóða mér með þér til ítaliu Þá er ég til i að fara með þér ... MYNDARUGLINGUR Aflertur myndaruglingur varó 24. tbl. Þar birtum við upp- skrift af peysusetti á bls. 32 og 33, en myndin, sem fylgdi, átti heima í auglýsingunni á bls. 36, og þar var aftur mynd- in, sem sýnir umrætt peysu- sett. Vonandi hefur þessi myndaruglingur ekki fælt neinn frá því að prjóna þetta fallega peysusett ÚTIVISTARFERÐIR Komið í ferð með Útivist og kvnnist landinu Gerist félagar i útivist og eignist ársritið frá byrjun. Komin eru þrjú mikið mynd- skreytt hefti með fjölbreyttu efni. Nýir félagar fá þau fyrir aðeins fimm þús- und kr. Fyrsta útgáfa er senn á þrotum. Útivist Lækjargötu 6 Sími 14606 Morgcm Éii Kane gaman, sem dreifir huganum frá piltinum. Fyrr eða síðar rekstu sennilega á einhvern, sem er ekkert síðri, og er þá vonandi ekki „á föstu.” Þangað til verðurðu að líta á björtu hliðar lífsins. Hrútsstelpa og ljóns- strákur eiga alveg sérstaklega vel saman. Meðlimir ABBA búa allir í Gautaborg í Svíþjóð, en nánara heimilisfang hef ég ekki. Það eru engin lög til yfir það, hvað stúlkur mega vera gamlar til að sofa hjá strákum, en þær ættu að minnsta kosti ekki að sofa hjá, fyrr en þær telja sig nægilega þroskaðar til þess, og þá af ást, en ekki til að halda í einhvern, eða til að þóknast ein- hverjum pilti! Þær — og þeir — verða einnig að vita, hvernig varast má óæskilega þungun. Ég tel, að þú sért 16 ára, og skriftin ber með sér, að þú sért glaðlynd og viljasterk stúlka Vinkonan sveik hana Halló Póstur! Ætli það sé ekki best, að ég komi mér að efninu. Þannig er mál með vexti, að ég og vinkona mín vorum búnar að ráðgera að fara saman út til Ítalíu, og ég var búin að spara og spara fyrir farseðlinum og meira að segja búin að kaupa hann. En í gærfrétti ég, að hún væri hætt við og ætlaði með strák, sem hún er með, til Spánar. Svo hringdi ég í hana í gærkveldi, og þá vildi hún ekki viður- kenna, að ég hefði ætlað með henni. Mig langar svo mikið út, en mamma vill bara ekki, að ég fari ein, því ég hef aldrei áður farið til útlanda. Hvað á ég að gera? Góði Póstur, segðu mér það. En svo ég víki nú að öðru. Getur þú nefnt nokkra frœga leikara, sem eru fæddir 8. febrúar? Hvað var Marilyn Monroe skírð upphaflega? Hvernig eiga vatnsberastelpa og nautsstelpa saman sem vinkonur? Ég vona, að Helga sé ekki svöng þessa stundina. Bæ, bæ, með fyrirfram þökk fyrir birtinguan. SS P.S. Geturþú ekki bara komið með mér? Það er þá vinkona, sem þú átt! Sennilega hefur orðið þarna all alvarlegur misskilningur á milli ykkar, en mér finnst einkenni- legt, að hún skuli aldrei hafa heyrt minnst á, að þið ætluðuð saman til Ítalíu. Hins vegar skil ég mömmu þína vel og er alveg sammála henni. Þú hefur ekkert að gera alein til Ítalíu, þú talar ekki málið, og það er þar að auki ekkert gaman að ferðast aleinn um ókunnugar slóðir! Ég vona bara, að þú komist með ein- hverjum, fyrst þú ert nú líka bú- in að kaupa farseðilinn. Marilyn Monroe var skírð Norma Jeane Dougherty. Vatnsberastelpa og nautsstelpa eru of ólíkar til að geta orðið nánar vinkonur, Fyrir tveimur árum höfst á islensku útgáfa bökaflokksins um Morgan Kane eftir norska rithöfundinn Louis Masterson, ráttu nafni Kjell Hallbing. Bókaflokkur þessi hefur farið sigurför um heiminn, en alls hefur höfundurinn skrifað 80 bækur á rúmlega 12 árum. Allar þessar bækur fjalla um ævintýri, mannraunir, hetjudáðir og Hf einnar persönu, Morgans Kane, og gerast i Texas og nágrenni á tveim siðustu ára- tugum siðustu aldar. Það er talsvert merkilegt, að Kjell Hallbing skyldi taka sár fyrir hendur að skrifa bækur um villta vestrið, þvf hann hafði ekki einrj sinni komið þangað, og það var ekki fyrr en 1973, þegar hann hafði lokíð 70 bókum, að hann kom tii Bandarfkjanna. Hann er hins vegar ákaflega vel að sár f sögu þeirra staða, þar sem atburðir gerast, og landsiagi og umhverfi öHu er Ijöslifandi lýst Prentsmiðja Hiimis hefur prentað plakat af Morgan Kane f yrir útgefendur bókaflokksins, Prenthúsið s.f., og fylgir það blaðinu i dag, svo nú geta lesendur Vikunnar barið augum þennan fræga kappa. fetU- fmm 28. TBL. VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.