Vikan


Vikan - 21.09.1978, Blaðsíða 30

Vikan - 21.09.1978, Blaðsíða 30
%%v.v! Texti: Anders Palm. Teikn.: Sune Envall BRYNJU-GRANADA Bretar hafa nú hannaö skothe/da útgáfu af Ford Granada, svo sendiherrar og auð- kýfingar geti ekiö óhultir hvert sem er. i Allar rúðumar em úr 29 mm skotheldu gleri. Skothaldur{, stðlveggur við sœtisbökin. » Eldsneytisgeymirinn hðttist sjðlfkrafa, er hann Skotheldur veggur! Q6Hið er- 'éinstaklega sterkt og sætin i bilnum rsekilega fest við það. Bíll Hjölin þola byssukúlur m) smésprengjur. hurðir. Jörðin tætist I sundur undir bilnum, þvi sprengingin er öflug, og kúlur skærulíðanna dynja á gluggarúðunum. En billinn heldur ferð sinni áfram og hverfur úr augsýn, án þess að farþegana saki. Enskir tæknimenn hafa hannað „Brynju-Granada", sem getur staðið af sér talsvert harðar árásir. Stálveggir, skothelt gler og einstaklega sterk einangmn em nokkrir af kostum þessa merkilega farartækis, sem kostar um fimmtán milljónir króna. ««'ttz'sec RAFLEIÐARI GEFUR RAFSTUÐ SÍRENA REYKSKÝ RAFLEIDARI Brynju-Granada er likastur bilum úr James Bond myndum. Hann er byggður til þess að standast óvæntar árásir og er búinn kraftmikilli sirenu, svo hann lætur I sér heyra, ef eitthvað bjátar á. Brynju-Granada er búinn fjarstýrðum hurðalæsing- um og undir hurðunum em rafleiðarar, sem koma i Sérhannaðir hjólbarðar og felgur auka líka marg- falt öryggi farþeganna, og jafnvel þótt býssukúla hitti eitt af hjólunum og dekk springi, getur bfllinn ekið áfram á 160 km hraðal ■BjB •Xííííííííííííííííííí* ÉMMÍIillitfiv:-:-: ■xííííW:- ííííí :•:•:•:•:•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.