Vikan


Vikan - 03.07.1980, Side 12

Vikan - 03.07.1980, Side 12
Luxembourg C> t Luxembourg er mikið um alls kyns úti- hátfðir, að minnsta kosti ein á viku. Þessar myndir eru teknar í Echternach sem er einn helsti ferðamannastaðurinn I Luxembourg. Þar er árlega haldin trúar- leg hátlð þriðjudaginn eftir hvitasunnu sem felst I þvi að fðlk hoppar hringinn I kringum bæinn eftir polkalagi. Uppruni þessa siðar er ókunnur en það breytir þvf ekki aö á hverju ári taka tugir þúsunda þ.tt f hoppinu og aðrar þúsundir fylgjast með. Hljómsveitimar, sem eru fjölntargar, hoppa Ifka með og polkastefið, sem er stutt og taktvisst, fer ekki úr huga fólks sem einu sinni hefur fylgst með hátfðinni daglangt. Plp, - .'•7 i~z * - * K <1 Luxembourg fór ekki varhluta af seinni heimsstyrjöldinni. Víðs vegar um landið má sjá stríðs- minjar eins og þessa. Flugvélar- flakið er enn á sinum stað og flugliðarnir sex sem fórust með vélinni eru grafnir þar sem stjórnklefi flugvélarinnar var. Þeir voru á leið úr njósnaferð frá Þýskaiandi nokkrum dögum fyrir striðslok.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.