Alþýðublaðið - 23.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1923, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ því, helduc lika í fód*ma sko ti á smekkvísi um frágang á umbúð-% um um vö.ul' þeina, þegar þeir sjá um hann sjálflr. Einn af vinum »Alþýðublaðsins“ hefir sent því áprentun af bréfpoka undir kaífi, sem er kostulegt dæmi þessa, og skal hún þvi tekin hér upp staf- íétt: „Kaffibrendsla Reykjavikur . Laugaveg 31 Brennir og Malar daglegar Hreinsar Brennir og Malar Kaffld med nitisku áhöldum Adeins bsstu tegundir Kaffi Allir ættu ad nota Kaffi frá Thessari brendslu Thar- sem Thad er mikiu diigra en annad Kaffi er selst hjer. Allar pantanir afgreiddar fljott. Simi 447.“ Menn sjá, að ekki er ofsögum af þessu sagt. Það er blátt áfram ósvífni við kaupendur að fá þeim þessa ómynd til meðmæla með vöiunni, ósvífni, sem ekkeitgetur afsakað nema mentuuaileysi kaup- sýslumannsins. Borð til sölu á Hverfisgötu 41 (uppi). Verð 30 krónur. Hjálparstöð Hjúkiunarfélags- ius >Líknar-£ er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Leiðrétting. í tilefni af smágrein í 41. tbl. Alþýcublaðsins með fyrirsögn- inni: >l\öksemdir Jóns Berg- sveinssonart, undirrituð: J. A. G., vil ég geta þess, að ég mintist ekkert á það á >Steinisfundin- um, að nota ætti lestarrúm til farþegaflutnings, Hitt tók ég fram, að fyrir fólk, sem ferðast úr einum stað í annan til þess að leita sér atvinnu, mundi hent- ugra að hafa þriðja farrúmi, þar eð of dýrt mundi því að greiða far fyrir >luxusklefa< fyrsta far- rýmis, og bygði ég þá skoðun á reynslu annara þjóða í þeim etnum. Eftir fundinn fékk ég upplýsingar um það, að sú breyting verður gerð á hinu ____________________3_ Áaglýáingar, sem ekki eru alment lesnar, eru engum til gagns. Þess vegna eiga menn annað hvort ekki að auglýsa eða þá þar, sem flestir lesa þær, en það er að eins í Alþýðublaðinu. Hús til sölu með lausum sœærri og stærri íbúðum, og góðum skilmálum,. Afgr. vísar á, Sokkóttur lambhrútur hefir tapast. Hver sem kynni að verða hans var geri aðvart á Vesturg. 29 nýja skipi, að það verður útbúið með þriðja farrými, og tel ég þá breytingu til bóta frá því, sem áður var áformað. Reykjavík, 22/2 1923. Jón E. Bergsveinsson. Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftur. „Ef þetta er dauðinn", tautaði hún, „þá sé Guði lof að ég er dauð". „Pú t.alar, Jane!“ æpti Tarzan. „Þú færð aftur meðvitundina!“ „Já, Tatzan apabtóðir," svaraði hún, og í fyrsta sinn í marga mánuði ijómaði gæíu og rósemis- bros á andliti hennar. „Guði eó lof!“ hrópaði apamaðurinn, og rendi sér ofan í dálítið rjóður rétt hjá ánni. Eg kom þá nógu snemma samtl“ „Nógu snemma? Hvað áttu við?" spuiði húu. „Nógu snemma til þess að bjarga þér frá dauða á blótstallinum," svaraði hann. „Manstu-það ekki?“ „Bjarga niér frá dauða?“ spurði hún trufluð. „Etum við Þá ekki bæði dauð, hjartkæri Tarzan?" Hann hafði lagt hana frá sér í grasið, og hvíld- ist hún upp við stóran tijástofn. Við spurningu hennar gekk hann aftur á bak svo hann sæi betur fiaman í hana. „Daub!" enduitók hann og hló. „Ekki þú Jane; og ef þú vilt fara aftur til Opar og spyrja þá, sem þar byggja, hvort ég sé þaö, munu þeir segja þór, að ég hafl ekki verið það fyrir fáum stund- um. Nei, ástin mín, við erum bæði mjög vel lifandi". „líp bæði Hazel Strong og Thuian sögðu mér, að þú hefðir dottið í sjóinn margar mílur frá landi," sagði hún, eins og hún vildi sannfæra fiann um, að hann væri samt dauður. „fau sögðu að það hefði enginn vafl leikið á því, að það hefði vetið þú, og líkindalítið, að þú hetðir bjargaat". „Hvernig á ég að færa þér heim sannihn um, að ég só enginn andi?“ spurði hann hlæjandi. „fað var óg, sem sá ánægði herra Thuran steypti útbyrðis, en óg drukknaði ekki — ég skal bráð- um segja þér þá sögu — og hér er ég nú, álíka mikill villimaður og þegar þú sást mig í fyrsta skifti, Jane Porter“. Stúlkan stóð hægt á fætur og gekk til hans. „Enn þá trúi ég því ekki,“ tautabi hún. „Það getur ekki verið, að mig hendi sú gæfa eftir allar þær hörmungar, er ég hefi orðið að þola síðan Lady Alice fó.ist“. Hún gekk fast að honum og lagði mjúka, skjálf- andi hönd á handlegg hans. Tarzan'Sögurnar eru beztar! Tarzan seldist upp á rúinum mánuði. Hann er nú í endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundrað síður. Tarzan snýp attuv er í prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappír.’Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt móttaka á afgteiðslu A1 þ ý ð u 1) 1 aðsins, Eeykjavík. Av. Verið ekki of seinii! Bækurnar sendar frít.t gegn póstkröfu, séu minst 5 eiutök pöntuð í einu. — Sláið ykkur saman!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.