Alþýðublaðið - 26.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1923, Blaðsíða 1
Oe£LO lit ætf ^LlþýöufloUlmiim 1923 Mánudaginn 26. febrúar. 45. tölubfað. Arásirnar á vcrkainenn halda áfram. Undanfarna daga hafa tveir at- vinnurékendur gert tilraunir til þess að hafa af verkamönnum, sem hjá þeim hafa unnið, nokkuð af því kaupi, sem þeir áttu heimt- ingu á Annar þessara atvitmu- . rekanda er Loffcur Loftsson út- gerðarmaður. í»að er aukavinnukaupiö, sem þessir menn hafa viljað lækka. Pegar verkamennirnir komu að vitja kaupsins, vildu þeir ekki greiða nema kr. 1,50 fyrir klukku- stundina. — Verkamennirnir gerðu kröfu til fulls kaups samkvæmt aukavinnutaxta. Verkstjórinn hjá Lofti sagðist hafa gleymt að taka það fram áður en vinna hófst, að ekki yrði gteidd nema kr. 1,50 um tímann í aukavinnu. Lét hann síðan til leiðast að greiða mun- inn, en vitanlega var tilætlunin að reyna að ná honum af verka- mönnunum. Likar voru aðfarirnar hjá hinum. Mun sumum verka- mönnunum síðan hafa verið gefið í skyn, að þeir þyrffcu ekki að gera sér vonir um vinnu fram- vegis, nema þeir vildu sætta sig við þetta aukavinnukaup. fessar látlausu tiiraunir til þess að draga af hinu. vesæla kaupi verkamanna eru orðnar óþolandi. Verður að gera alvarlegar ráðstafanir til þess að venja atvinnurekendur af þessu smásálarnaggi við verka- mennina, sem vinna þeim gagn og auð. Ef þessum árásum linnir ekki, verða verkamenhirnir að sýna, að vinnan sé ekki fremur þeirra þægð en hinna og vinna ekki hjá þeim, sem þessar árásir hafa í frammi. Verkamenn, sem verða fyrir þvi að reynt sé til að gjalda þeim lægra kaup en tilskilið er, verða líka tafarlaust að bera sig upp ,.við stjóm þess félags, sem þeir Spánskar nætur verða leiknar í Iðnó mánudaginn' 26. febr. kl. ,8. Aðgöngumiðar seldir í fðnó sunnudág og mápu- dag kl. 10—1 og eftir, kl. 3 báða dagana. © Næst síiasta sinn! @> Kirkjuhljó mleikar verða haldair í dómkirkjunni annað kvöld, þriðjudagínn 27. þ. m. kí. 8^2 síðdegis. Blandað kór (60 manna) syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. — Orgel: Páll ísólfsson. Prógram: Bach, Handel, Brahms, Dvorrak, Reger. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun fsafoldar og Sigfúsar. Ey- mundssonar og í Goodtemlarahúsinu eftir kl. 7. ¦.....«¦"'» ¦l"1.............-""¦I" ¦ imw^wwnm......ii'n..........".......".......rm nmrmiT 1 ¦ 1 M.....m i»i.ii iw......¦i.m ......ir^—»nni»»MMiiliMlii|ilnim.iMl.«.......rnrnmm,,.....- Leikfélap Reykjavíkur. ársnóttin, verður leikin þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 6 siðd. Barnasýning. Aðgöngumiðar seldir sama daginn frá 10— 1 óg ettir 2. eru f, til þess hún geti ríkið rótt- ar þeirra, sem tvimælalaust er sá að fá kaup eftir taxta þeim, sem settur er um kaupgjald af félagi þeirra. Hver og einn verkamaður verðiir að gera sitt til að "halda uppi þeim rétti, því að enginn efi ér á því, að notað verður, ef ein- Eíguist „Kvenhatarann". Á- skriftum veitt móttaka í síma 1269. hvers stáðar flnstaðlátio só ttnd- an, og Þá er orðinn vís. Samtökin eru eina vOrnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.