Vikan


Vikan - 09.05.1985, Blaðsíða 41

Vikan - 09.05.1985, Blaðsíða 41
 Stinkelberger framkvæmdastjóri að sjálfsögðu að gangast undir það líka. Það var barið varlega að dyrum. — Kominn! Gamall, dálítið hokinn karlfauskur með skrúbb og bláa svuntu kom til að tæma pappírs- körfuna og öskubakkann. Hann leit á vindilstúfinn græðgis- augnaráði. Lundberg hafði sett hann á brúnina á skrifborðinu sínu. — Ef þér eruð búnir með vindil- inn þarna, herra Lundberg, mætti ég þá ekki fá að ljúka honum þegar égferíkaffi? Starfsmannastjórinn kinkaði kolli góðlega. — Jú, gerðu svo vel, taktu hann bara, Gitzbaum-Stinkelberger, sagði hann. fil Stjömuspá Hrúturinn 21. mars-20. april Ef heppnin er með mun spilast vel úr einhverju sem þú hef- ur haft á prjónunum lengi. Þó er þetta afar viökvæmt og lit- ið má út af bera til þess aö allt fari í handaskolum. Spil- aðu i happdrætti. Þaö gæti borgað sig núna. Nautið 21. apríl -21. mai Láttu ekki hugfallast þótt útlitiö virðist svart. Greiðst getur úr hinum verstu mál- um á ótrúlega skömmum tíma. Og það gæti einmitt gerst hjá þér núna. Reyndu að sýna þín- um nánustu nær- gætni. Tvíburarnir 22. mai-21. júni Það er eins vist aö ævintýraþráin nái tökum á þér í vorblíð- unni. Láttu undan henni. Verið gæti að þér tækist að komast í vinfengi viö mann- eskju sem þig hefur lengi dreymt um aö kynnast. Krabbinn 22. júni - 23. júli Stundum leggur þú fullhart að þér við aö öðlast viöurkenningu annarra og hrós. Reyndu til tilbreyt- ingar aö vera sjálfri þér nóg. Það er ekki alltaf best sem aðrir kveða. Reyndu að stunda holla útivist. Ljónið 24. júli 24. ágúst Þér hefur lengi sviöiö sinnuleysi sumra sem þér þykir hvað vænst um. Láttu það ekki fá svona mikið á þig. Kannski miklar þú þetta allt fyrir þér og þegar á allt er litið er hver sinnar gæfu smiöur. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Þér verður faliö ábyrgðarstarf í vinn- unni eða skólanum á næstunni. Reyndu aö vinna þaö vel án þess þó að vera að smjaðra nokkuð fyrir yfirboðurum þínum. Það borgar sig að vera hreinn og beinn. Vogin 24. sept. - 23. okt. Eitthvað sem þú hef- ur lengi byrgt inni leitar nú útrásar sterkar en nokkru sinni fyrr. Láttu und- an en gættu þess samt aö særa ekki þá sem þér þykir vænt um og vilja þér vel. Fljótræðiö er oft til baga. Sporddrekinn 24. okt. - 23. nóv. Það viröist allt ætla aö ganga samkvæmt áætlun hjá þér þessa viku. Framundan er stór atburður í lífi þínu og þú þarft að leggja nokkuö hart að þér við undirbúning- inn. Það virðist ganga aö óskum. Bogmaðurinn 24. nóv. -21. des. Vertu ekki með víl og sífur. Reyndu aö koma auga á björtu hliðamar á tilver- unni. Þær eru fleiri en hinar. Þér virðist þungur róöurinn i bili en það á eftir aö breytast innan skamms. Steingeitin 22. des. - 20. jan. Það fer ekki allt eins og þú hafðir helst hugsað þér í þessari viku. En þú getur huggað þig við aö ýmsir sem hafa veitt þér litla athygli fram til þessa taka nú aö gefa þér hýrt auga. Vatnsberinn 21. jan. - 19. febr. Þetta er ekki góð vika hjá þér. Reyndu að taka þessu með stillingu, það rofar til aftur. Þegar hlutimir ganga ekki eins og maður hefur sjálfur viljað er mikilvægt að kunna aö sætta sig viö það. Fiskarmr 20. febr. 20. mars Þér verður trúað fyr- ir leyndarmáli á næstunni. Þótt þér viröist þaö í fyrstu ekki mikilvægt er þaö þó dýrmætt þeim sem segir þér. Það er mikilvægt að bregð- ast ekki þvi trausti sem manni er sýnt af einlægu hjarta.___________ 19. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.