Vikan


Vikan - 10.10.1985, Qupperneq 11

Vikan - 10.10.1985, Qupperneq 11
c L Kamfóra við kvefi Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndaleikstjóri hellir kamfórudropum í sykurmola handa leikurunum Kolbrúnu E. Pétursdóttur og Arnóri Benónýssyni en það kvað vera gott ráð viökvefsleni sem hrjáði leikar- ana ungu. Kristín hefur nýlega leikstýrt leikurunum í sjónvarpsleikriti eftir Nínu Björk Árnadóttur. Það heitir, í þaö minnsta á meðan á vinnslu stendur, Líf tii eínhvers. Aðrir leikarar eru Hanna María Karlsdóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir og Bríet Héöinsdóttir og stjórnandi er Þrándur Thoroddsen. Leikritiö veröur þó varla á dagskrá sjónvarpsins fyrr en einhvern tíma á næsta ári. Lilja er búin að ákveða að taka sér árs leyfi frá náminu. að spreyta sig Á gamlárskvöld sitja allir landsmenn sem geta límdir fyrir framan sjónvarpstækin og horfa á áramótaskaupið. Frá fyrsta augnabliki hins nýja árs og langt fram á vor endist áramótaskaupiö síðan mönnum sem heitara umræöuefni og deiluefni en veðrið og efnahagsmálin til samans. Það hvílir því mikil ábyrgð á þeim sem sjá um þennan merkisþátt í sjón- varpinu. í fyrra var stjórnunin eingöngu í höndum kvenna en nú koma aðeins karlar þar nálægt. Það eru þeir Sigurður Sigurjónsson sem er leikstjóri, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Karl Ágúst Ulfsson, Randver Þorláksson og Örn Árnason og upptökustjóri er Egill Eðvarðsson. Þeir félagar eru önnum kafnir við að skipuleggja skaupið og sjást hér reyna aö útskýra tillögu að skipulagsuppdrætti að frumáætlun undir- búnings þáttagerðarinnar fyrir ljósmyndaranum. „Hef gott af því aðstanda á eigin fótum” — segir Lilja Pálmadóttir „Ég veit voðalega lítið um hvað ég á að gera. Eileen Ford ætlar að láta mig búa til bók í New York áður en ég fer til Barcelona,” segir Lilja Pálmadóttir, sigurvegari í Ford-keppninni, aðspurð. Hún er á leiðinni til útlanda til þess aö starfa sem fyrirsæta. — Hvað áttu að gera þarna? „Bara vinna.” — Ertu búin að ákveða að fresta náminu umeittár? „Já.” — Verðurðu hjá fjölskyldu? „Já, ég verð hjá systur minni í New York.” — En í Barcelona? „Eileen Ford hlýtur að redda því. ” — Heldurðu aö þú verðir ekki einmana? „Jú,í Barcelona. En ég hef gott af því að standa á eigin fótum,” segir Lilja og lík- lega er það bara alveg rétt hjá henni. tbl. Vikan ll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.