Vikan


Vikan - 10.10.1985, Qupperneq 36

Vikan - 10.10.1985, Qupperneq 36
Popp Roger Taylor stekkur aldrei bros. Umsjón: Halldór R. Lárusson Simon le Bon og Atlantshafið í baksýn. ARCADIA Það er i nógu að snúast hjá Duran Duran drengjunum. Andy og John Taylor hafa verið uppteknir með Power Station i allt sumar og hinir þrír, Simon, Nick og Roger, hafa haft hægt um sig i Paris þar sem þeir hafa unnið að stórri plötu og kalla sig Arcadia. Þegar þið lesið þetta hefur litil plata með laginu Election Day litið dagsins Ijós og stóra platan, sem óður var minnst ó, fylgir i kjölfarið ó næstu vikum. frá því hreina rokki sem hún stendur fyrir. Arcadia er meira svona (atmospheric) hvað á maður að kalla það á ylhýra tungumálinu, að hún sé kannski tónlist byggð á hughrifum eða eitthvað í þá áttina? Hvað sem því líður er full ástæða til að bíöa spenntur eftir útkomunni úr sam- vinnu þessara manna en sér til aðstoðar hafa þeir haft Andy Taylor, saxófónleikara úr Roxy Music (blessuð sé minning hennar), ásláttarleikarann David van Tieghem og jassbassaleikar- ann Mark Egan. Nú í sumar voru uppi raddir um að Duran væri að leggja upp laupana, en þeir félagar segja að það sé tóm vitleysa, þeir séu aðeins að útfæra tónlist sem þeir geti ekki notað í Duran, þeir geti leikið sér svo miklu meira ef þeir komi ekki fram í nafni Duran. Samt hefur þetta ekki verið Duranlaust ár fyrir aðdáendur þeirra því þeir gáfu út lagiö A View to a Kill og svo komu þeir saman á Live Aid þar sem þeir komu ágætlega út miðað við að hafa ekki æft neitt að ráði í langan tíma. Simon le Bon segir að þeir muni eyða því sem eftir er ársins í að auglýsa plötuna en gefur ekkert upp um hvort þeir muni halda ein- hverja hljómleika í nafni Arcadia þannig að það er næsta augljóst að nýtt efni kemur tæplega frá DD í náinni framtíð. Sumarið ’85 mun líklega renna Simon le Bon seint úr minni því að það munaði litlu aö hann léti lífið er snekkjan hans, Drum, fórst. Bonnarinn var í káetu sinni þegar dallurinn snerist við og mátti litlu muna að þar hyrfi fyrir fullt og allt draumaprins margrar ungrar stúlkunnar. Þyrla breska sjóhersins bjargaði drengnum og áhöfn hans frá blautri gröf í þetta sinn. Ha, í þetta sinn! 0, já, Bonnarinn hefur nú þegar lýst því yfir að hann muni óbanginn taka þátt í hnattsiglingarkeppni á næsta ári, nánustu ættingjum og vinum til mikillar skapraunar. Þetta sjóslys Bonnarans þótti slík stórfrétt á Englandi að mesta flugslys sögunnar, sem varð í Jap- an á sama tíma, féll í skuggann af því. En áfram með Arcadia: Þeir félagar segja að tónlistin sé gjörólík Power Station og sé langt Nick Rhodes klikkar ekki ó sminkinu. 36 Vikan 41. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.