Vikan


Vikan - 10.10.1985, Side 64

Vikan - 10.10.1985, Side 64
Hugleiddu þetta strax svo þú þurfir þess ekki seinna. Það er staðreynd að meirihluta umferðarslysa og -óhappa hefði mátt afstýra með því einu að fylgja reglum og aka með fullri athygli og skynsemi. Eftir að slysin hafa átt sér stað er of seint að spyrja sjálfan sig, § 1 HVAÐ EF: ég hefði virt aðalbrautarréttinn, miðað ökuhraðann við aðstæður, spennt öryggis- beltin eða notað ökuljósin? Hvað ef ég hefði aðeins verið vakandi gagnvart reiðhjólinu eða gangbrautinni og baminu? Hvað ef. . . Láttu ekki umferðina dæma þig til að iðrast og syrgja. Útrýmum þessari dauðans óvissu í umferðinni og fækkum slysum. SAMVINNU TRYGGINGAR K, 01 LÚBBARNIR 'RUGGUR AKSTUR Felog sem vilja þig heila(n) heim!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.