Vikan


Vikan - 19.02.1987, Blaðsíða 10

Vikan - 19.02.1987, Blaðsíða 10
8. tbl. 49. árg. 19.-25. febrúar 1987. Verð 150 krónur. FORSÍÐAN ! RÖDD RITSTJORNAR | í ÞESSARIVIKU Guðlaugur Þorvaldsson, sátta- semjari ríkisins, fyrrverandi rektor Háskóla islands og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er á forsíðu Vikunnar. Hann gaf sér tíma frá þráteflinu f „Karphúsinu" til að stilla sér upp fyrir framan mynda- vélina hennar Valdísar Óskars- dóttur. Tíminn var naumur en árangurinn góður. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Hlynur Örn Þórisson, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Unnur Úlfarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SiMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. 4 íþróttasamband íslands átti 75 ára afmæli nýlega. Við bregðum upp nokkrumhátíðamyndum. Sá sterkasti - demanturinn - er til umfjöllunar í þessu blaði. Sú umfjöllun leiðir hugann að öðrum eðalsteinum - einstakl- ingunum í samfélagi mannanna. Við ræðum við nokkra slíka nú og greinum frá öðrum. ■■■■■■•• Engel Lund, betur þekkt sem Gagga, er þjóðsagnapersóna í nútímanum. Hún hefur leiðbeint leikurum og söngvurum í árarað- ir hér á landi. Hún hvarf frá glæstum söngferli á erlendri grund til að gerast tónlistarkenn- ari á Islandi. Hún er eins og demantur á meðal annarra eðal- steina. Annar er Placido Domingo stórsöngvari sem fæddur er á Spáni og alinn upp í Mexíkó. Hans lífsfylling er að hrífa fólk með stórkostlegri guðsgjöf: röddinni sem hann hlaut í vöggu- gjöf. Maðurinn er harðari en steinn- inn en brothættari en eggskurn. Þessi samlíking kom upp í hug- ann við lestur viðtalsins við sáttasemjara ríkisins. Hans erfiða hlutverk er að sætta menn með ólíkar skoðanir. Það er hans að taka á brothættum, viðkvæmum málum, taka við eggskurn og móta steina. Guðlaugur Þorvaldsson hefur gegnt mikilvægum störfum í okk- ar þjóðfélagi eins og hann greinir frá íviðtalinu. Hann hefurgengið um langan veg frá grjótnáminu í Öskjuhlíð á sínum tíma. Hann segir skemmtilega frá því hvers vegna hann missti úr einn dag í skóla á námsárunum. Sagan sú segir okkur margt um tlmana tvenna. Sáttamaðurinn Guðlaugur Þorvaldsson og teiknarinn Brian Pilkington, sem sest hefur að hér og er nafn Vikunnar, eru á meðal jafninga í „steinasafninu" okkar. Félag íslenskra iðnrekenda hélt árs- hóf sitt í Hótel Örk í Hveragerði. Þar var að sjálfsögðu glaumur og gleði og góðar myndir teknar. fck, 8 Brian Pilkingtoner þekkturteiknari. Hann hélt nýlega einkasýningu á verkum sínum. Við völdum hann sem nafn Vikunnar. 12 Einstæð kona, Engel Lund. Grein um söngkonuna, manneskjuna og kenn- arannGöggu Lund. 18 Sylvester Stallone berst fyrir syni konusinnar. 20 Smokkfiskréttur í eldhúsi Vikunnar, ættaður frá listakokki í Óðinsvéum. 22 Hvaða dóma fá myndbönd Vikunnar hjá Hilmari? Þórunn Gestsdóttir ritstjóri Eðalsteinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.