Vikan


Vikan - 19.02.1987, Blaðsíða 22

Vikan - 19.02.1987, Blaðsíða 22
 KVIKMYNDIR / M Y N D B 0 N D á Nýjar kvikmyndir Víetnamstríðið lifir enn í hugum Bandaríkjamanna, þótt ábyggi- lega séu margir sem vilja gleyma því. Fáar raunsæjar kvikmyndir hafa verið gerðar um stríðið. Þær helstu eru mynd Francis Coppola, Apocalypse Now, og Coming Home er Hal Asby leikstýrði. Nokkuð er síðan þessar myndir voru gerðar. Aftur á móti hefur færst i vöxt að gerðar séu myndir þar sem Bandaríkjamenn reyna að vinna stríðið eftir á. Frægust slíkra mynda er að sjálfsögðu Rambo. Og ekki má gleyma Chuck N orr- is sem í fleiri en einni mynd hefur verið að vinna Víetnamstríðið upp á eigin spýtur. Það er því gott í sjálfu sér að komin er mynd sem lýsir stríðinu eins og það raunverulega var. Platoon heitir myndin og er leik- stjóri hennar Oliver Stone, sjálfur fyrrverandi hermaður sem barðist í Víetnam í þrettán mánuði. Hefur Oliver Stone sést hér leiðbeina nokkrum leikurum. Aðalleikararnir í Platoon, William Dafoe, Charlie Sheen og Tom Berenger. myndin vakið nrikla athygli og er að gæðunr talin slá öllum öðrum myndum við er gerðar hafa verið um þessa martröð sem varð ótelj- andi ungum Bandaríkjamönnum að bana, unglingum sem kærðu sig ekki um stríðið eða nrálefnið. Oliver Stone er enginn nýgræð- ingur i kvikmyndaheiminum. Hann hefur gert nokkur handrit sem vakið hafa athygli, Midnight Express, Scarface og The Year of íbúar þorps flýja þegar ráðist er á það meö sprengjum. 22 VIKAN 8. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.