Vikan


Vikan - 02.02.1939, Blaðsíða 2

Vikan - 02.02.1939, Blaðsíða 2
2 VIKAN Nr. 5, 1939 Nýr Blqi borði á 20 ára afmœli „Smára", óviðjafnanlega bragdgóður Fjöldi manna, sem hafa reynt þetta nýja smjörlíki, fullyrða, að það geti ekki verið smjörLÍKI. Enginn, sem hefir reynt kökur úr Nýja Bláa Borðanum, fæst til að trúa að svo góðar kökur séu gerðar úr smjörLIKI. Bragð er að þá barnið finnur. Börnin hafa strax tekið eftir nýja bragðinu. Smjörlíkisgerðin Smári er elzta, stærsta og langfullkomnasta smjörlíkisgerð landsins að öllum út- búnaði. Fyrir 20 ára afmæli verksmiðjunnar var lokið við að koma þar fyrir nýtízku vélum, sem framleiða 500 kg. af smjörlíki á 50 mínútum. Eru það Atlas-vélar með tvöföldum „Emulsionsvél- um“, sem tryggja það, að smjörlíkið geymist betur og verði betra í kökur og tii að steikja í. — Smjörlíkisvélarnar eru þannig útbúnar, að hver vélin tekur við af annarri og þarf aldrei að snerta feitina hendi. Alltaf er hann beztur BSÓi borðinn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.