Vikan


Vikan - 16.11.1939, Blaðsíða 5

Vikan - 16.11.1939, Blaðsíða 5
Nr. 46, 1939 VIKAN 5 ÍSLENZKIR ÁHRIFAMENN: Maðurinn, sem varðveitir flest leyndarmálin. Samtal við Pétur Halldórsson, borgarstjóra. t rómantískum frásögnum um látna * söngvara eða Ijóðskáld, er þess stund- um getið til að árétta ágæti þeirra, að þeir hafi sungið sig inn í hug og hjarta sam- tíðar sinnar eða þess fólks, er þeir áttu samleið með. En það er eftirtektarvert, að þegar getið er hæfileika stjórnmálamanna og mannkosta þeirra, sem forystu hafa í þjóðmálum, hve söngs og Ijóða er þar sjaldan getið. Er við lítum yfir þann hóp manna, sem nú ráða landsmálum Islend- inga og skyggnumst eftir listrænu at- gervi þeirra, er nú skipa öndvegissessa, verða fyrir okkur margir gáfaðir menn, sumir lærðir menn og vísindaiðkendur, margir vel ritfærir menn og góðir hagyrð- ingar, en næsta fáir, er bera neista listar- innar í brjósti. Tveir menn eru það þó, er nú ber hátt á hinu pólitíska leiti, sem þjóðin kynntist fyrst sem góðum söngmönnum, en það eru þeir Árni frá Múla og Pétur Halldórsson, borgarstjóri. Á fyrstu árum þessarar aldar var kvart- ettinn ,,Fóstbræður“ sá þáttur í skemmt- analífi Reykvíkinga, sem áreiðanlega naut mestra vinsælda. En þann kvartett skipuðu Einar Viðar, bræðurnir, Jón og Pétur Halldórssynir, og Viggó Bjömsson. Söng Pétur þar bassa, og minnast margir, rosknir Reykvíkingar þess enn þann dag .. \;v % 4, •' *l. • ' ■••*• fp - tf' ! ■ h g t A h f ■ % / f ■•■■•* o að hefja jákvæða lífsbaráttu á verklegum og veraldlegum vettvangi, hversu vel sem þeir syngja og hversu mikið sem þá lang- ar til að halda áfram að syngja. Sú var orsökin fyrir því, að „Fóstbræður“ dög- uðu uppi sem söngmenn, en skaut um leið upp sem efnilegum starfsmönnum, er þóttu líklegir til þess að verða til einhvers nýtir. Einn þeirra keypti litla bókabúð á horn- inu á Lækjargötu og Austurstræti, er hann hafði lokið stúdentsprófi og dvalið árlangt erlendis. Honum vegnaði vel með verzlun sína og varð vinsæll maður og vin- margur. Leiðin til framans lá honum opin og greið göngu. Hann var maðurinn, sem alltaf vann á. Nú situr hann í öndvegis- sæti sem borgarstjóri Reykjavíkur og vef- ur dag hvern um fingur sér örlagaþráð- um þúsunda manna. Þess vegna bíða ávallt svo margir eftir að ná tali af honum. — Fannst yður, að það mundi geta orðið arðvænlegur atvinnuvegur að reka bóka- verzlun ? — Já, ég gerði mér vonir um það. Ann- ars hefði ég ekki lagt út á þá braut. En það er meiri vandi en margur hyggur að velja bækur til handa öðrum. Það er nú svo um hvert starf, að mestu kostir þess eru erfiðleikarnir. Og bóksalinn verður, framar mörgum öðrum, að leggja mikla alúð og vit í framkvæmdir sín- ar. Það er ærið verkefni að lesa Kvartettirm „Fóstbræður" (talið frá vinstri): Viggó Bjöms- son, Einar Viðar, Jón Halldórsson og Pétur Halldórsson. í dag, að þeir hafi aldrei heyrt aðra eins bassarödd. Kvartettinn hélt nokkrar, sjálf- stæðar söngskemmtanir í gömlu Bárubúð, og oftast án undirleiks. En jafnvel dáðir söngvarar heillrar höfuðborgar, geta ekki sniðgengið þá staðreynd, að líka þeir verða Pétur Halldórsson. að jafnmikil bókmenntaþjóð og Islending- ar hefir nú ekki lengur ráð á að kaupa bækur. Er það mjög óviðunandi fyrir lestr- ar- og þekkingarfúst fólk, og ömurlegt fyrir okkur, sem gerðum okkur bóksöluna að ævistarfi. En nú verðum við að hugga okkur við það og lifa í voninni um, að bráð- um muni rætast úr þessu og að betur muni skipast þessum málum en á horfir. — Er reynsla yðar sú, að Reykvíkingar séu bókhneigðir? — Já. Og ég þykist hafa reynt, að hér sé fleira af fólki, sem kostar kapps um að eignast margar og gagnlegar bækur held- ur en annars staðar, þar sem ég þekki til. — Hvernig atvikaðist það, að þér fóruð að gefa yður að opinberum málum? — Ég var drifinn til þess og dreginn nauðugur, viljugur út á hinn hála ís. — Getið þér ekki verið ánægðir með störf yðar í þágu Reykjavíkurborgar? — Nei. Enginn sannur Reykvíkingur bókaskrár hins enskumælandi getur verið svo bjartsýnn eins og nú er heims, þó að ekki væri annað. komið málum. En hitt skal koma í ljós, og velja síðan úr því það brota-i hvenær sem það verður athugað óhlut- brot, sem bóksala lítillar þjóðar \\ drægt, að stjórn bæjarmálefna Reykjavík- á hjara veraldar er kleift að ur hefir allt frá stríðslokum 1918 farið kaupa. Og ekki sízt, ef hann mjög gætilega úr hendi. Og ég er sann- leggur nokkuð upp úr því að y'.færður um það, að ef bæjarstjórnin hefði kaupa góðar bækur, bækur, sem mátt ráða högum Reykjavíkur, án íhlut- geta komið viðskiptavini hans junar stjórnarvalda landsins, mundi f jár- V hagur borgarinnar og efnahagur borgar- 'búa vera annar og betri en raun er á orð- < in. Efast ég um, að auðið sé að benda á ‘ bæjarfélag, sem betur og hóflegar var stjómað á verðbólguárunum og eftir þau. " — Hver á sök á þeirri dýrtíð, sem nú er í Reykjavík? — Hún er til orðin vegna verðfalls ís- lenzkra peninga, sem bæjarstjórnin og for- ráðamenn borgarinnar eiga enga sök á. — Eruð þér því fylgjandi að stöðva fólksstrauminn til Reykjavíkur með vald- boði? Framh. á bls. 22. bæði að gagni og ánægju. — Hafa ekki verzlunarerfið- leikar kreppuáranna einnig drepið á dyr hjá bóksölunum? — Jú, mjög átakanlega. Það er napurt að verða að horfa á tómar hillumar í bókabúðinni * . i sinni. Og sennilega er bóksalan einmitt sú grein verzlunarinnar hér á landi, sem minnst hefir nú á boðstólum af þeim vörum, sem hún tók sér fyrir hendur að selja. Það er nú komið svo, þrátt fyrir all- ar framfarirnar í andlegu lífi þjóðarinnar,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.