Vikan - 16.11.1939, Side 8
8
VIKAN
Nr. 46, 1939
Þræll seldur. Unga stúlkan kveður foreldra sina. Á þetta
réðst Harriet Beecher Stowe með „Kofa Tómasar frænda".
ins Evu, sem sumir álíta, að sé skáldkonan sjálf sem
barn. I „Kofa Tómasar frænda“ tekst að frelsa St.
Clare. Bænir Tómasar frænda hafa áhrif og binda
enda á hina miklu löngun ekrueigandans i sterka
drykki, og dauði Evu litlu fullkomnar sinnaskiptin.
En í lífinu giftist hún ekki neinum Byron. Stowe
prófessor var gáfaður guðfræðingur, en óskaplega
sérvitur. Hann var skyggn og fékk vitranir frá fyrri
konu sinni. Þau trúðu bæði á hana hjónin og ber það
vott um, að Harriet hafi ekki verið neitt sérstaklega
ástfangin af prófessornum. Þar að auki var hann
hálfgerður vesalingur, sem lagðist í rúmið, ef eitt-
hvað blés á móti. Annars var hann bezti maður.
Hjónin eignuðust mörg börn, en Stowe hafði lág laun.
Þá tók Harriet Beecher Stowe að skrifa smásögur
og greinar í blöð og tímarit. Hún var þegar orðin
þekkt fyrir rit sín er „Kofi Tómasar frænda“ kom
út, en eftir það varð hún
heimsfræg. Hún var fer-
tug þegar hún skrifaði
bókina.
Þeir, sem negrana
þekktu, bentu á það, að
lýsing hennar á þeim væri
ekki góð. Negrar hennar^
eru ekki negrar, heldur^
hvítir menn með svarta'.
grímu fyrir andlitinu. 1;
Nýja Englandi sá hún*
aldrei negra, en þeir fórur
að vísu yfir Cincinnati ájj
flnttn sínnm fr« SnrSnr- :
.1
ríkjunum, og sjálf segist é
hún iðulega hafa hýst þá. •
En það er samt vafa-
samt, að þeir hafi leitað
á náðir Stowes prófess-
ors. En þó að negrunum
sé ekki rétt lýst, þá er
þrælahaldi þeirra áreið-
anlega rétt lýst. Hún Tómas frændi og Eva úr fyrstu útgáfu bókarinnar. SjáiS sömu teikningu Covarrubias.
Harriet Beecher Stowe varð 85 ára gömul. Börn hennar urðu henni tii lítillar
gleði. 1 mörgum bókum sínum lýsir hún skýrt skoðunum sinum, en engin
náði samt eins mikilli hylli og „Kofi Tómasar frænda".
pund af bómull á dag, en
nú 1000 pund. Þetta varð
til þess, að jarðeigend-
urnir tóku að rækta bóm-
ull i stórum stíl, og not-
uðu þræla til vinnunar.
Árið 1860 áttu 384,000
f jölskyldur einn eða fleiri
þræla, en 400,000 enga.
180,000 þræla-eigendur
áttu meira en 10 þræla,
en aðeins 10—11,000 f jöl-
skyldur áttu yfir 50
þræla. Árið 1804 höfðu
Norðurríkin bannað
þrælahaldið eða ákveðið,
að það skyldi smám sam-
an verða lagt niður, og
árið 1840 voru aðeins
1109 þrælar í Norðurríkj-
unum. Það var þá dreg-
in lína þvert yfir amer-
íska meginlandið. Fyrir
skrifaði sjálf bók á 'móti gagnrýnend-
um sínum, þar sem hún reyndi að sýna
fram á, að hún hefði ekkert ýkt.
Bókin mælir ekki eingöngu á móti
villimennsku þrælahaldsins, heldur og
þeim þrældómi, sem hún átti sjálf við
að búa. Þegar hún skrifaði bókina,
fannst henni hún vera orðin gömul og
þreytt á lífinu. — Ég skrifaði mig
frjálsa, segir hún.
1 lok 18. aldarinnar var þrælahaldið
að deyja út, því að iðnaðurinn krafðist
faglærðra manna.
En árið 1793 var bómullarhreinsivél-
in fundin upp og nokkru síðar spuna-
vélin. Áður hreinsaði einn maður 5—6