Vikan


Vikan - 16.11.1939, Page 9

Vikan - 16.11.1939, Page 9
Nr. 46, 1939 V I K A N 9 Stríðið milli Norður- og Suðurrikjanna stóð í 4 ár, frá 1861—65. 1 því féllu 600,000 manns. Norðurríkin sigruðu að lokum, og þrælahaldið var afnumið. En Abraham Lincoln,. forseti (til vinstri á myndinni), var myrtur áður en því lauk. sunnan hana var þrælahaldið leyft, en fyrir norðan hana bannað með lögum. En hinn pólitíski bardagi varð út af því, hvort þrælahald ætti að vera í ríkjum, sem verið var að byggja. Þessi bardagi var aðallega á milli jarðeigenda Suðurríkjanna og bænda Vesturríkjanna. Yrði þrælahald- ið lögleitt í Suðurhéruðunum, þýddi það bómullarekrur. Yrði það bannað, var nóg rúm fyrir nýbyggja. Bændur Vesturríkj- anna urðu auðvitað að vera á móti þessu, og þegar Abraham Lincoln var kosinn for- seti gerðu Suðurríkin uppreisn. Suðurríkin fluttu mikið út af bómull og tóbaki, voru því hlynnt frjálsri verslun, en Norðurrík- in voru iðnaðarland og vildu sterka tolla- löggjöf til þess að vernda iðnað sinn gegn evrópiskum keppinautum á ameríska markaðinum. I Bandaríkjunum höfðu alltaf áhrifa- mestu stjórnmálamennirnir verið af auð- ungum ættum frá Suður- ríkjunum, en þegar iðn- aður og akuryrkja jókst, raskaðist þetta pólitíska jafnvægi. Og allar þessar andstæður drógust sam- an í eitt siðferðilegt vandamál. Var þræla- haldið kristilega og sið- ferðilega forsvaranlegt eða blátt áfram villi- mennska? Bardaganum var bæði stjórnað með vopnum andans og stálhörðum rökum. Ef einhver mót- stöðumaður þrælahalds- ins hætti sér inn í þræla- ríki var honum difið ofan 1 tjóru Og velt upp , Úr f,egar ,,Koíí Tómasar frænda" var kominn. út, fór Harriet Beecher Stowe til Englands flöri, Og hann mátti og var hyllt á stórri samkomu. Skáldkonan sést við hlið ræðumannsins. niu miitm, unsKa sKaia Jöyron, sem narnei Beecher Stowe trúði á í æsku sinni, en réðst síðar á í ritum sínum fyrir ólifnað hans. þakka fyrir að sleppa lifandi. Guðfræðing- ur einn í Suðurríkjunum sannaði með orð- um biblíunnar, að þrælahaldið væri guði þóknanlegt, og að afnema það væri hið sama og að hæða guð. Guðfræðingur frá Norðurríkjunum benti á annan stað í biblíunni, sem sannaði, að þrælahaldið kæmi í bága við helgustu lögmál kristin- dómsins, og það væri skylda hvers kristins manns að láta þrælana lausa. Lögfræðing- ar og siðameistarar létu og til sín heyra. Þegar þessi bardagi stóð sem hæst, kom Harriet Beecher Stowe með ,,Kofa Tómas- ar frænda“. Hún sagði frá þjáningum þrælanna, saklausum negrastúlkum, sem urðu að hlýða eigendum sínum, mæðrum, sem flýðu með börn sín, Tómasi gamla, sem rétti ævinlega vinstri kinnina, ef ein- hver sló hann á hina hægri. Áður hafði samkomulagið á milli þræla og húsbænda verið þolanlegt, en þegar ekr- urnar stækkuðu og þræl- unum fjölgaði varð sam- komulagið ómögulegt, og þrælarnir voru barðir miskunnarlaust. Það kom iðulega fyrir, að hjón voru aðskilin. Þrællinn var í stuttu máli sagt ekkert annað en hluti af fjármunum húsbóndans. Skáldsaga Harriet Bee- cher Stowe gerði þessar staðreyndir lifandi. Þess vegna var bókin mikið lesin. Fáum dögum eftir að bókin kom út seldust 10,000 eintök af henni. Og áður en árið var liðið, var upplagið komið uþp í 300,000. 1 Englandi voru Pramh. á bls. 20.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.