Vikan


Vikan - 14.03.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 14.03.1940, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 11, 1940 9 Alls staðar í Hollandi eru neðanjarðarstöðvar, sem gera viðvart, ef erlendar fiugvélar fljúga yfir landið. Dag og nótt standa hermennirnir á verði og hafa augu með öllu, sem fram fer. Yfirbygging á neðanjarðarvígi. Engir óviðkom- andi fá að vita, hverjir leyndardómar hér eru fólgnir. I fjarska er ekki hægt að sjá, að undir jörðinni við Iandamærin í Hollandi er gröf, en þaðan er haft auga með óvinunum. Stálþræðirnar hverfa alveg í jörðina. Ekkert sést nema ljóstkastarinn. ** ‘ x- v ■' fe /i £■' ■■vaT' p 1 heimsstyrjöldinni höfðu Hollendingar 200 þús. manna her til þess að vernda hlutleysið. Það er miklu fé fórnað til þess að halda hernum við bæði í heimaiandinu og hinum stóru nýlendum. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.