Vikan


Vikan - 14.03.1940, Blaðsíða 11

Vikan - 14.03.1940, Blaðsíða 11
VTKAN, nr. 11, 1940 11 Erfið list. Vamban: Nú hreyfið þið ykkur ekki, heyrið þið það. Kalli: Skipstjórinn er í essinu sínu i dag. Ég hefði gaman af að leika á hann smávegis. Milla: Ætlarðu að sprengja blöðruna? Ertu alveg vitlaus, drengur? Kalli: Þú ert nú eiturklár, Milla min. Nú skaltu sjá —- búmm! Milla: Hvað ætlarðu að gera við skjaldbök- una? Kalli: Það skilur þú ekki, Milla. En þetta verður að vera þaulhugsað. Heimskupör vil ég ekki sjá. Vamban: Æ-æ, hvað er þetta? Datt hneta ofan á skallann á mér. Þetta hafið þið gert . . . Kalli: Þetta var dásamlegt. Kalli: Maður verður að vera klár á vind- inum, svo að skjaldbakan skelli á höfuð skip- stjórans. Bíddu nú við, væna min. Pinni: Við vorum að lesa litlu töfluna. Vamban: Já, og nú ætla ég að kenna ykkur þá stóru. Vamban: Þið ætlið kannske að reyna að telja mér trú um, að skjaldbakan hafi skriðið upp í tréð. Nei, ég þekki mitt heimafóik. Binni: Nú verðum við að vera nettir. Stattu kyrr, Glói, þú kemst af stað. Ekkert liggur á, vinurinn. Pinni: Jæja, Glói, nú labbar þú á milli bjálk- anna án þess að taka beygjur, svo að hnífurinn nái að skera á böndin. Vamban: Æ! ó! Æ — puh-hu! Binni: Hvaða mál er pabbi farinn að tala? Pinni: Ég skil það ekki, vinur. Þú ert skotmaður! Varnban: Hvað stendur þarna? um við á bak við 85. kakstusinn. Kæri faðir! Við gengum út á eyði- Kær kveðja, synir .þínir, Binni og mörkina. Gangir þú í rétta átt, er Pinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.