Vikan


Vikan - 15.08.1940, Qupperneq 16

Vikan - 15.08.1940, Qupperneq 16
16 VIKAN, nr. 33, 1940 hverfcmdi hveli (Gone with the wind), ein stærsta og glæsilegasta bók, sem gefin hefir verið út á íslenzku, eftir skáld- konuna Margaret Mitchell. — Bókin seld- ist meira en nokkur önnur bók í Ameríku s.l. ár eða 1 milj. og 500 þús. eintök. — Sagan er í þann veginn að koma á kvik- mynd og er af mjög mörgum talin ein allra merkasta skáldsaga, sem skrifuð hefir verið. Hinn snjalli íslenzkumaður, ARNÓR SIGURJÓNSSON, þýðir bókina á íslenzku. — Vegna erfiðleika með að afla pappírs, og hins háa verðs á honum, þurfa þeir, sem vilja tryggja sér bókina, að gerast áskrif- endur. Bókin verður gefin út í 12 heftum og kostar hvert hefti kr. 3.00. Fullprentuð verður hún nær 1200 blaðsíður í stóru broti. Hvert hefti verður sent til áskrif- enda, ef þeir óska þess, og greiðist við móttöku. Áskriftarlistar liggja hjá bók- sölum, og einnig má panta bókina beint frá Víkingsútgáfunni í síma 2864. — Þeim, sem óska að fá öll heftin bundin saman, verður tryggt ódýrt og gott band samhliða síðasta heftinu, enda hafi þeir pantað það áður. Athugið að gerast strax áskrifendur, því aðeins verður prentað takmarkað upplag, og að undanteknum 50 eint., sem verða seld í skinnbandi á kr. 46.00, verður bókin ekki seld í einu lagi. Þeir, sem vilja eign- ast eintak í skinnbandi, tilkynni það í síma 2864. V ÍKINGSÚTGÁFAN, REYKJAVÍK. Munið Matstofan Brytinn Hafnarstrœti 17 er flutt í Kírkjustrœtí 4 Náttúrufrœðingurinn 1. og 2. hefti tíunda árgangs er nú komið út. Þessi hefti eru fjölbreytt að efni. Verð árgangs- ins eins og áður kr. 6.00. — Þeir, sem vilja ger- ast kaupendur að ritinu, geta fengið það sem áður er komið út með 33% afslætti. Aðeins fá eintök til frá byrjun. — Menn eru beðnir að snúa sér til Bókaverzlunar Isafoldarprentsmiðju h.f. Sími 4527. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Med Frónskex til fjalla Cream - Crackers Piparkökur - Marie Matarkex Kremkex

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.