Vikan


Vikan - 10.10.1940, Side 15

Vikan - 10.10.1940, Side 15
VTKAN, nr. 41, 1940 15 bældri rödd. — Þú ættir bezt að vita það. Hún reynir að víkja aftur að fyrsta um- ræðuefninu. — Mér létti svo við, að heyra, að þú skildir, hvað ég átti við. Ég sagði sjálfri mér, að þú gerðir það, en ég vildi heyra þig segja það sjálfan. Og ég gat ekki náð í þig. Þú virtist vera alveg glataður. — Klukkan er ekki nema ellefu núna. — En mér hefir fundizt þetta eins og lieil eilífð, þangað til ég náði í þig. Svo bætir hún við í allt öðrum tón: — Ég vona, að þú hafir skemmt þér vel í gær- kvöldi, vinur minn. — Já, ágætlega. Hún bíður. Hann hjálpar henni ekki. Hvernig gat hún búizt við því. Ef hún hefir breytt heimskulega, hvers vegna þurfti hann þá líka að gera það? — Það hefir víst ekki verið stúlka? segir hún í hálfum hljóðum. — Heyrðu góða! Við lofuðum því, að rannsaka ekki svo nákvæmlega hagi hvors annars. — Já, ég veit það, segir hún. — En það er þetta, sem hefir gert mér svo gramt í geði í allan dag. Mér er í raun og veru alveg sama þó að þú hafir verið úti með Angelu í gærkvöldi. — Það var hyggilegt af þér, vina mín. — Varstu með henni? segir hún með ákafa í röddinni. Hann var ekki með henni. En hann veit, að hún muni ekki trúa honum, jafnvel þótt hann segi henni það. Þess vegna segir hann í staðinn: — Þú þekkir mig ekki enn þá, góða mín. FYRSTI BARNASKÓLINN I REYKJAVÍK. Frh. af bls. 7. Jonstrup Seminarium á Sjálandi, og hafði hann unz skólinn hætti störfum. Fyrsta bókin, sem prentuð var í Reykja- vík, árið 1844, var Stafrófskver eftir Pétur Guðjohnsen. Pétur Guðjohnsen var að mörgu leyti merkismaður og heimih hans fyrirmynd að „iðjusemi, sparsemi og reglusemi, sem bæði hjónin voru samtaka um“, eins og segir í ,,Æskuminningum“ dóttur hans. Er hann hætti kennslustarfinu fékk hann stöðu sem skrifari hjá stiptamtmanni og eitt ár var hann í forföllum annars settur sýslumaður í Árnessýslu. Um 1840 varð hann organisti við kirkjuna og söngur og hljóðfærasláttur var mikið iðkaður á heimili hans, og þar var þjóðsöngur ís- lendinga fyrst æfður. Pétur andaðist 1877 og segir Klemens Jónsson, að þá hafi dáið „faðir söngs og tónlistar á íslandi“. Frímerkin. Frakkinn de Vélayer er hinn eiginlegi upp- finnandi frímerkisins, því að þegar árið 1653 kom hann á fót nokkurskonar bæjarpósti i París. En sá, sem lagði undirstöðuna að hinni feikna nyt- semi frímerkja nú á tímum var Englendingur- inn Rowland Hill (f. 1795, d. 1879). 57. krossgáta Vikunnar. Lárétt: 1. Loforð. — 4. Kjökra. — 7. Skarð. — 10. Sögn. — 13 . Hola. — 12. Vökvi. — 14. Greinir. — 15. Á fötum. — 16. Loftferðalag. — 17. _U11. —- 18. Mál. — 19. Táplitil. — 20. Lengdarmál. — 21. Sönglög. — 23. Hershöfðingi. — 24. Bókstafur. — 25. Hlý. — 26. Hús- gagn. — 27. Húsdýr. — 28. Hreyfast. — 29. Ódaunn. — 30. Ræfill. — 32. Tónn. — 33. Stynja. — 34. Pest. — 35. Einkennisbókstafir. — 36. Þráð- ur. — 37. Samkomu. — 38. Greinir. — 39. Snjólaus. — 41. Feiti. — 42. 111. — 43. Litur. — 44. Erfiðleikar. — 45. Meltingarfæri. — 46. Nokkur. — 47. Sorg. — 48. Einangrunarefni. -— 50. Skammstöfun. — 51. Drekk. — 52. Blót. — 53. Einkennisbókstafir. — 54. Urgangsefni. — 55. Drepin. — 56. Keyra. — 57. Látið fá. — 59. Una. — 60. Mjög. — 61. Nautn. — 62. Gróða. — 63. Utlimr. — 64. Bóka- útgáfa. Lóðrétt: 1. Uppeldisstofnunum. — 2. Frískur. ■— 3. Greinir. — 4. Sjóhrakningar. — 5. Heiður. — 6. Tónn. — 7. Lélegur söngur. — 8. Forað. — 9. Á fæti. — 11. Á trjám. — 12. Ljómi. — 13. Forma. — 15. Band. — 16. Ferðalag. — 17. Löstur. — 18. Lengdareining. — 19. Okkar. — 20. Dylja. — 22. Litur. — 23. Blær. — 24. Franskur rithöfundur. — 26. Undur. - 27. Jörð. - 29. Öðlast. - 30. Ræfill. — 31. Geð. — 33. Líflaus. — 34. Svaml. — 35. Hugur. — 36. Athygli. — 37. Girnd. — 38. Átt. — 40. Frjáls. — 41. Vermilind. — 42. Skjól. — 44. Ungviði. — 45. Mont. — 47. Ferð. — 48. Lifa. — 49. Örvasa maður. — 51. Logaði upp. — 52. Á undan. — 53. Fugl. — 54. == 61. Lóðrétt. — 55. Beina. — 56. Þurka út. — 58. Auli. — 59. Vinnueining. — 60. Læti. — 62. Út. — 63. Læti. Kemisk íatahreinsun og pressun. Lausn á 58. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 1. Stórveldisdraum. — 13. Seiða. — 14. Lúrir. — 15. 111. — 16. Las. — 18. Umlum. — 20. Safna. — 23. Kalt. — 25. Rámur. — 27. Afla. — 29. All. — 30. Fen. — 31. Rúm. — 32. Urin. — 34. Ranni. — 36. Héri. — 37. Nafar. — 39. Að- búð. — 41. Get. — 42. Rim. — 44. Allar. — 46. Dulan. — 49. Ofni. — 51. Rekan. — 53. Roka. — 55. Rag. — 56. Fæð. — 57. Tað. — 58. Nurl. — 60. Kurla. — 62. Barr. — 63. Aurar. ■— 65. Aurar. — 67. Rom. — 68. Kar. — 70. Skref. — 72. Snuða. — 75. Fyrirstöðulaust. Lóðrétt: 1. Sá. — 2. Ós. — 3. Reimt. — 4. Vill. — 5. Eðlur. — 6. La. — 7. II. — 8. Súlan. — 9. Draf. — 10. Risna. — 11. Ar. — 12. Mi. — 17. Skaut. —■ 18. Ullin. — 19. Máfar. — 20. Sunna. — 21. Afréð. — 22. Lamir. — 24. Alr. — 26. Men. — 28. Lúr. — 33. Nagli. — 34. Ratar. — 35. Iðrun. — 36. Húmar. — 38. Fel. — 40. Bil. — 43. Forni. — 44. Angrar, — 45. Refur. — 46. Daðla. — 47. Notar. — 48. Daðra. — 50. Fau. — 52. Kær. — 54. Kar. — 59. Lurki. — 60. Kames. — 61. Auknu. — 62. Barða. — 64. Rorr. — 66. Raul. — 69. Ef. — 70. Sr. — 71. Ft. — 72. S.Ð. — 73. Au. — 74. Ét. Svör við spurning- um á bls. 2: 1. Omega. 2. Ljóðið eftir Stefán frá Hvítadal, lagið eftir Sigvalda Kaldalóns. 3. Frakkar. 4. Friðrik Ólafsson. 5. Frigg. 6. I Asiu, milli Indlands og Persíu. 7. Hrafn heimski. 8. Jóhann Þ. Jósefsson. 9. Hún er flutt i Kirkju- stræti 4. 10. Jón forseti Sigurðsson. Nýir kaupendur Vikunnar fylli út viðfestan miða og sendi afgreiðslu blaðsins Kirkjustræti 4, Reykjavík. Mun þeim þá verða sent það með fyrstu ferð. Mánaðargjald er kr. 2.00. Klippið hér. Undirritaður óskar eftir að gerast áskrif- andi að Heimilisblaðinu Vikan. Nafn________ Heimilisfang

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.