Vikan


Vikan - 23.01.1941, Blaðsíða 7

Vikan - 23.01.1941, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 4, 1941 7 Fróðleiksmolar. Saga tveggja stórborga? (Efri myndin): „Eg held, að þetta hafi heitið London.“ (Neðri myndin): „Eg held, að þetta hafi heitið Berlín.“ Haggi: Ég er ekki alveg viss, en Eva er alltaf að spyrja alla, hvað hnýsan geti haldið lengi niðri í sér andanum. Maggi: Ha — hvað segirðu? Hnýsa? Innrásin í Indó-Kína. tJr kopamum, sem fyrst var unninn í Ameríku árið 1493, var búin til lítil kirkju- klukka handa dómkirkjunni í St. Domingo. Þetta er sennilega elzti bílstjóri Banda- ríkjanna. Hann heitir Herman E. Hubbard í Connectient og er 96 ára og hefir ennþá ökuleyfi. Hann ók fyrst bíl, þegar hann var 51 árs. Risasítrónur, sem kallaðar eru Ponderosa- sítrónur, hefir nýlega tekizt að rækta. — Stærðarmuninn á Ponderosa og venjulegri sítrónu má sjá á myndinni. Flugmerki Síamríkis hefir sömu liti og islenzki fáninn. Maggi og Raggi. Frakkar eiga nú í vök að verjast í Indó- Kina. Þegar þeir höfðu látið að kröfum Japana um þrjár flugvélabækistöðvar í landinu, færðu Japanir sig frekar upp á skaftið og hófu inn- rás í landið. Thailand — öðm nafni Síam — þóttist þá lika eiga kröfur á hendur Frökkum og að undanfömu hafa stöðugt verið að berast fréttir af loftárásum og skæmm á landamær- um Síam og Indó-Kína. Raggi: Halló, Maggi! Bíddu! Ég held ég viti núna hvers vegna Eva er alltaf að æfa sig í að halda niðri í sér andanum. Maggi: Nú, af hverju? Segðu mér það fljótt. UE.M.OK Copr 19*0. Kinc Fi Richard Salomon, sem var sjálfboðaliði í amerisku rauðakross- deildinni, sést hér á myndinni ásamt konu sinni, sem hann kynntist í Frakklandi. Þau sluppu nauðuglega frá París, þegar Þjóðverjar tóku borgina, og eru nú komin til Ameríku. Raggi: Já, hnýsan, hvað sem það nú er. Það hlýtur að vita á eitthvað. Hvað held- urðu að það sé? Maggi: Heyrðu, komdu inn með mér. Maggi: Jæja, hvemig er hnýsa stafað? Er að með y? Raggi: Ja — nú veit ég ekki.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.